Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1988, Qupperneq 37
MÁNUDAGUR 28. MARS 1988.
53
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fyrir
árið 1987 verður haldinn að Háleitisbraut 11-13
miðvikudaginn 6. apríl 1988 kl. 20.00 stundvíslega.
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt Jögum félags-
ins.
Stjórnin
WbMb vel, vefcfu Wang
WANG
Heimilistæki hf, Sætúni 8,105 Rvík
Sími: 91-6915 00 :---
Hvað ætlar þú að gera yfir páskana?
Ætlar þú að bregða þér í sumarbústaðinn?
• Eða ætlar þú að vera heima í faðmi fjölskyldunnar?
• Hvar sem þú verður munt þú örugglega slaka á og láta
þér líða vel, ekki satt?
• Væri ekki einmitt upplagt að spila Trivial Pursuit?
• ERT ÞÚ BÚINN ÐA KAUPA NÝJU AUKA-
SPURNINGARNAR?
X
Trivlal PursuK er skrásett vorumerkl. Dreiflng á íslandi: EskKell hf., s. 36228.
Leikurfrá Hom Abbot. Gefinn út með leyfl Hom Abbot International Limited.
KOREAN GINSENG
Útsölustaðir: Heilsubúðir, apótek, líkamsræktar
stöðvar, sólbaðsstofur o.fl.
Líflínan,
Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 641490
Geðdeild Landspítalans - Vistheimilið Vífilsstöðum.
Sjúkraliði óskast til starfa á Vistheimilið Vífilsstöðum.
Vaktavinna, 80-100% starf.
Á vistheimilinu er unnið að endurhæfingu vímuefna-
neytenda.
Nánari upplýsingar gefur Dóra Sigmundsdóttir, sími
656570 eða 656571.
Vífilsstaðaspítali.
Sjúkraliðar óskast í föst störf og til sumarafleysinga.
Nánari upplýsingar gefur Bjarney Tryggvadóttir
hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 42800.
Umsóknir sendist hjúkrunarframkvæmdastjóra Vífils-
staðaspítala.
Reykjavík, 28. mars 1988
RÍKISSPÍTALAR
STARFSMANNAHALD
r
HEMLAHLUTIRI
JAPANSKA BÍIA
• '„Original" hemlahlutir í alla
japanska bíla.
• Innfluttir beint frá Japan.
• Einstaklega hagstætt verð.
®] Stilling
• • Skeifunni 11,10S Reykjavlk
• Símar 31340 & 689340
<
03
£
cx
fc
l^jð hefur alltaf margborgað
sig að læra vel heima. Þarmig stendur
maður vel að vígi þegar að prófi
kemur!
Bæklingurinn um nýju umferðar-
lögin er nú kominn inn á öll heimili á
landinu. LESTU HANN STRAX OG
FRESTAÐU ÞVÍ EKKI. HANN Á
ERINDI VIÐ ALLA! Ef þú þekkir nýju
lögin ertu vel settur þegar á reynir, í
sjálfri umferðinni.
FARARHEILL
TIL FRAMTÍÐAR
! Ef þú hefur erm ekki fengið
I bæklinginn heim til þín, sendu þá
; nafn þitt og heimilisfang til: Nafn
UMFERÐARRÁÐS,
; LINDARGÖTU 46,
101 REYKJAVlK. Póstnr. / Staður
É.g óska eftir að fá bæklinginn sendan:
Heimilisfang
ERTU BÚINN
AÐ LÆRA HEIMA?