Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1988, Qupperneq 43
MÁNUDAGUR 28. MARS 1988.
59
Skák
Jón L. Arnason
Jóhann Hjartarson sigraöi á fyrsta al-
þjóðlega skákmótinu á Akureyri sem
lauk fyrir skömmu en sovéski stórmeist-
arinn Lev Polugajevsky varð í 2. sæti.
Innbyrðis skák þeirra í 3. umferð lauk
með sigri Jóhanns eftir miklar svipting-
ar. Jóhann taldi skákina sina erfiðustu á
mótinu.
Þessi staða kom upp eftir 34. leik Pol-
ugajevskys. Hann hefur fórnaö peði en
Jóhann sneri á hann með laglegri fléttu:
34. - Rxg2! 35. Hxd7 Re3+ 36. Kf2 Rxc4
37. Rxf)6+ gxíB 38. bxc4 He4 Hvítur er
lentur í hróksendatafli með peði minna
og kemst nú ekki hjá því að tapa öðru
peði. 39. Hd6 Hxg4 40. Hxb6 Hxc4 41.
HxfB Kg7 42. Hc6 Hf4+ 43. Kg3 Hxf5 Og
Jóhann vann endataflið auðveldlega.
Hallur Símonarson
Úrslitaleikir fimmta Evrópubikarsins á
vegum Philip Morris standa nú yfir í
Kaupmannahöfn. Þar spila Austurriki,
Belgía, Bretland, Danmörk, Svíþjóð og
Ungverjaland. Keppnin var fyrst háð í
Róm 1979. Pólverjar unnu og einnig 1983
í Malmö. Svíar unnu í San Remo 1981 og
Danir í París 1986. Danir komust í úrslit
nú sem sigurvegarar ’86 og Svíar eftir
harða keppni við Noreg og Island. Þegar
Svíar unnu ’81 var keppnin mjög jöfn, 5
af 6 úrslitaþjóðunum áttu sigurmögu-
leika fyrir síðustu umferð. Þetta spil í
lokaumferðinni gegn írum tryggði Svíum
sigur. ÚtspO tígulgosi í 6 hjörtum suðurs.
* 963
V ÁG62
♦ Á6
+ 10864
* KG105
V D8
♦ G10542
+ 97
N
V A
S
* 842
V 1073
♦ D87
+ D532
* ÁD7
V K954
* K93
+ ÁKG
Bjöm Sanzen spilaði þessa ljótu slemmu.
Átti fyrsta slag á tígulkóng. Tók laufás,
þá hjartakóng, síðan tvisvar hjarta, þegar
drottningin birtist. Svínaði laufgosa og
tók kónginn. Þá tígull á ás. Staðan.
* 963
V 6
10
* KG10
V --
♦ 105
N
V A
S
*
V -■
♦ D
+ D
842
* ÁD7
V 9
♦ 9
+ --
Lauftía trompuð. Vestur í kastþöng, kast-
aði tígli. Tígull trompaður og spaðaniu
spilað. Vestur drap en varð að spila spaða
upp í Á-D. Ef vestur kastar spaða í stöð-
unni kemur spaðaás og meiri spaði.
Spaðadrottning 12. slagurinn.
Krossgáta
4 2 3 ¥- 5” L t-
& J mmtam
)o n " a
)3 J
j )b 1 b
)8 K 20 h
22 J 43
étt: 1 fugl, 5 berja, 8 eftirmynd, 9 kind,
sluðu, 11 meltingarfæri, 13 ræfill, 15
iandi, 16 frjóið, 18 vökvi, 20 elskar,
iður, 23 dygga. „
rétt: 1 börðust, 2 rúm, 3 saðlands, 4
»æti 5 fátækar, 6 minni, 7 snemma,
æfa’ 14 hellir, 17 kyn, 19 peningar, 21
x.
sn á síðustu krossgátu:
étt: 1 skammta, 8 vit, 9 eirs, 10 æpir,
ek, 13 pakki, 15 dal, 16 munn, 17 um,
unda, 21 fáan, 22 nit.
irétt. 1 svældu, 2 kippa, 3 ati, 4 merk,
iskunn, 6 treindi, 7 askan, 14 alda, 16
i, 18 má, 20 at.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sim sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 25.-31. mars 1988 er í
Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjöröur: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavxkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörðúr, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá' lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í.síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
28. mars:
Framsókn uppreisnarmanna
áSpánistöðvuð
segir ítilkynningu stjórnarinnar í Barcelona.
Prieto segir, að sama hætta vofi yfir Frakkland
sem Kataloniu.
Spakmæli
Fyrsta andvarp ástarinnar er síðasta
andvarp skynseminnar
G.B. Shaw
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,. s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op-
ið alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnaríjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anná 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 29. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ættir að klára hin hefðbundnu verk eins fljótt og þú
getur. Þá hefxnðu meiri tíma til að hugsa um eitthvað
annað. Þú færð mest af tækifærum seinnipartinn og ættir
að reyna að nýta þér þau eins og þú getur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú ættir að íhuga gaumgæfilega þau mál sem þú hefur á
þinni könnu. Þau eru kannski ekki eins erfið og þér finnst.
Vertu á verði ef þér bjóðast peningar á auðfenginn hátt.
Það gætir leynst eitthvað þar á bak við. Happatölur eru 7,
18 og 31.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ættir að trúa og teysta á eigin dómgreind. Ef þú em-
beitir þér gætirðu snúið ótrxilegasta fólki á sveif með þér.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Bytjaðu snemma á því sem þú hefur í huga að gera í dag.
Það geta risið upp smádeilur, sérstaklega ef um upplýsing-
ar eru að ræða. Þú ættir aö fara varlega í ráðstafanir sem
eru bindandi.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni): ,
Gerðu þér ekki of háar hugmyndir í dag. Það er ekki vist
að öll loforð verði efnd í dag. Þú ættir að halda þig sem
mest heimavið í dag og í faðmi fjölskyldunnar, þar ertu
öruggastur.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú hefur verið dálitið þröngsýnn í skipulagningu þinnt.
En á hinn bóginn máttu búast við meiru frá fólki en þú
reiknaðir með. Happatölur þínar eru 5,15 og 29.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það er ekki alveg vist að allt fari eins og þú ætlaðir og
vonaðir. Gerðu ráð fyrir ýmstun útúrdúrum. Þetta er ein-
mitt tíminn sem sannast að betur sjá augu en auga.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður að nota alla þína einbeitingu við verkefni sem
þú ert að fást við. Það gæti allt oltið á því hvemig þér tekst
fil.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Einhver vinna eða vandamál gætu tekið á taugina. Það
gæti stafað af því að þú ert ekki rétt stilltur fyrir ákveðið
verk. Gerðu ekkert í málinu nema náttúrlega að það sé
bráðnauðsynlegt. Það er auðvelt að fá réttar upplýsingar
ef maður ber sig eflir þeim.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vertu ekki of fljótur á þér að gagnrýna fólk. Sérstaklega
ef það er öðruvlsi við fyrstu kynni. Gefðu fólki tækifæri
til að kynna sig betur. Félagslífið getur verið dálitið eyðslu-
frekt.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Fjölskyldulifið er dálítið viðkvæmt um þessar mundir. Þú
ættir að vera sem mest að heiman. Þér gengur betxir þar
sem þú verður að treysta á sjálfan þig frekar en aöra.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú verður aö vera mjög einbeittur og ekki að víkja tommu
gagnvart vandamálum sem upp geta komið og spennu
fólks. Þú ættir ekki að sníkja greiða hjá fólki en frekar að
taka boði um samvinnu fegins hendi.