Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1988, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1988, Side 46
62 MÁNUDAGUR 28. MARS 1988. Mánudagur 28. mars SJÓNVARPIÐ Sigurðardóttir. Kynntur tónlistarmaður vikunnar, Atli Heimir Sveinsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 17.50 Rltmálstréttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 23. mars. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir. Umsjónarmaður Jón Öskar Sólnes. 19.30 Vistaskipti (A Different World). Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 20.00 FrétUr og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Andlit íslands. Þáttur um islenskar kvikmyndir erlendis. Umsjón: Eirikur Thorsteinsson. 21.15 Kastalinn (Das Schloss). Þýsk kvik- mynd gerð eftir sögu Franz Kafka. Leikstjóri Rudolf Noelte. Aðalhlutverk Maximillian Schell, Cordula Trantow og Trudik Daniel. Þýðandi Kristján Árnason. 22.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.15 Systumar. Sister, Sister. Aðalhlut- verk: Diahann Caroll, Rosalind Cash og Irene Cara. Leikstjóri: John Berry. Framleiðandi: Irv Wilson. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. 20th Century Fox 1984. Sýningartimi 95 min. FM 91,1 12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 í 7-unda himni. Skúli Helgason flyt- ur glóðvolgar fréttir af vinsældalistum austan hafs og vestan. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og kannski þig" i umsjá Margrétar Blön- dal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 17.50 Hetjur himingeimsins. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 18.15. Handknattleikur. 18.45 Vaxtarverkir. Growing Pains. Þýð- » andi: Eirikur Brynjólfsson. Warner 1987. 19.19 19.19. 20.30 Sjónvarpsbingó.Stjórnandi er Ragn- heiður Tryggvadóttir. Dagskrárgerð: Edda Sverrisdóttir. Stöð 2/Vogur. 20.55 Leiöarinn. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 21.25 Úr viti til Texas. From Hell to Tex- as. Aðalhlutverk: Don Murray, Diane Varsi, Chill Wills og Dennis Hopper. Leikstjóri: Henry Hathaway. Framleið- andi: Robert Buckner. 20th Century Fox 1958. Sýningartimi 100 min. 23.05 Dallas. Þýðandi: Björn Baldursson. Worldvision. 23.50 Maöurinn í rauöa skónum. The Man with One Red Shoe. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Dabney Coleman og Lori Singer. Leikstjóri er Stan Dragoti. Framleiðandi: Victor Drai. Þýðandi: Jón Sveinsson. 20th Century Fox 1985. Sýningartími 90 mín. 01.25 Dagskrárlok. Rás I FM 9Z4/93.5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Umgengnisvenjur íslendinga. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri) J3.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlit". Úr ævisögu Árna prófasts Þórarins- sonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttlr. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Hummel og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Visindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. «9.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Þórólfur Antonsson talar. (Frá Akureyri). 20.00 Aldakliöur. Rikarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 21.10 Gömul danslög. 21.30 Sögur eftir Anton Tsjekof í þýöingu Geirs Kristjánssonar. Fyrsti hluti af fjór- um. Leiklistarnemar á þriðja námsári lesa. Cristine Carr flytur formála og les söguna „Gleði". Steinunn Ólafsdóttir les söguna „Apótekarafrúin". 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 47. sálm. 22.30 Viðhorf Ul aldraðra. Kristján Sigur- jónsson stjórnar umræðuþætti. (Frá Akureyri) 23.05 Frá tónleikum á flæmsku tónllstar- hátiðlnni i Slnt Gilliskerk 1. ágúst 1986. Siðari hluta tónlelkanna veröur útvarp- aö kl. 23.10 á skírdagskvöld. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhijómur. Umsjón: Hanna G. Svæðisútvaip Rás n 8.07-8.30 Svæöisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Valdís Gunnarsdóttlr á Bylgj- unnl. Bylgjan kl. 21.00: Tónlist og spjall í um- sjónValdísar Á mánudagskvöldum á Bylgj- unni er ró og rómantik í fýrir- rúmi. „Ég spila gamla og nýja tónlist sem allir þekkja,“ sagði Valdís, , Það er mikið hringt og beðið um kveðjur og óskalög og ég reyni að sinna öllum. Einnig fæ ég mikið af bréfum þar sem riijaðar eru upp endurminningar tengdar stund og stað og þá oft beðið um lag sem tengist minn- ingunni. „Mánudagskvöidin nota ég til aö búa fólk í rólegheitum undir erfiða vinnuviku,“ sagöi Valdís að lokum. -JJ 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur mætir í hádegisút- varp og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, i takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn - Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viöburðir. 18.00 Stjömufréttlr. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti hússins. Vinsæll liður. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Hér eru á ferðinni lög sem allir þekkja. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist á siökvöldi. 24.00-07.00 Stjömuvaktln. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsælda- listapopp og gömlu lögin í réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og sfö- degisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist í lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vík síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn- ar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 19.00. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. 21.00 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og spjall. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar - Bjami Ólaf- ur Guðmundsson. 8.00 Baldur Már Arngrimsson við hljóð- nemann. Baldur kynnir tónlistina og flytur fréttir á heila tímanum. 16.00 SíðdegistónlisL Fréttir kl. 17.00 og aðalfréttatími dagsins á samtengdum rásum Ljósvakans og Bylgjunnar kl. 18.00. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. 12.00 Samtök kvenna á vinnumarkaöi. E. 12.30 Um Rómönsku-Ameríku.E. 13.00 Eyrbyggja. 5. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 15.30 Útvarp námsmanna.E. 16.30 Á mannlegu nótunum. E. 17.30 Umrót. - umræðuþáttur frá Akureyri í kvöld verður útvarpað umræðuþætti um málefni aldraðra undir stjóm Kristjáns Sigurjónssonar. Þátttakendur í umræðunum eru Halldór Hall- dórsson, læknir í Kristnesi, Aðaisteinn Óskarsson, 72 ára skrifstofumaður, Úlfhiidur Rögnvaldsdóttir bæjarfuUtrúi og Hlynur Hallsson, nemi í MA. Þátttakendurnir fjalla vítt og breitt um viðhorf þjóðfélagsins í heild til aldraðra. Meöal annars ræða þátttakendur þá spurningu hvort rétt sé að fólk láti af störfum um sjötugt. Halldór lýsir þeim breytingmn, andleg- um og líkamlegum, sem fylgja eliinni. Fjallað verður um lifsviðhorf fólks á aldrinum 70-80 ára og yngstu þátttakendurnir vom spuröir hvort þeir hugsuðu um ellina og byggju sig undir hana. Að sögn stjórnandans, Kristjáns Sigurjónsonar, er fjallað um málefnið á léttum nótum og raargt athyglisvert kemur fram hjá þátttakendum. -JJ 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir úr hreyfingunni hérlendis og erlendis og þýtt efni úrerlendum blöð- um sem gefin eru út á esperanto. 18.30 Kvennalistinn. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist I umsjá tónlistarhóps. 19.30 Bamatími. I umsjá dagskrárhóps um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21 .OOOpiö. Þáttur sem er laus til umsóknar. 22.00 Eyrbyggja. 6. lestur. 22.30 Samtök um heimsfrið og samein- ingu. 23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir háttinn. 23.15 Dagskrárlok. 16.00 Slelkjópinninn. FB. 18.00 Menntaskólinn vlðHamrahtiö. MH. 20.00 Margrét þeytir skifunum. MS. 22.00 Menntaskólinn i Reykjavik. MR. 24.00 Valur Einarsson. MR. 01.00 Dagskrárlok. ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guös orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 21.00-23.00 Boðberinn. Tónlistarþáttur með kveðjum, óskalögum, lestri úr Biblíunni og léttu spjalli. Umsjón: Páll Hreinsson 01.00 Dagskrárlok. Hljóðbylqjan Akureyri FM 1013 12.00 Stund milli striða, tónlist úr ýmsum áttum. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur bland- aða tónlist við vinnuna. Vísbendinga- getraunin á sínum stað. 17.00 Snorrl Sturluson. Þægileg tónlist f lok vinnudags. 19.00 Með matnum, tónlist frá rokkárun- um. 20.00 Marinó V. Marinósson stýrir kvöld- skammti Hljóðbylgjunnar. 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og spjall, litið I norðlensku blöðin. 9.00 Olga B. örvarsdóttir. Hressileg morguntónlist, afmæliskveðjur og óskalög. Sjónvarp kl. 21.15: Kastalinn Á dagskrá sljónvarpsins í kvöld er þýsk kvikmynd frá árinu 1968. í aðalhlutverkum eru Maximilli- an Schell, Cordula Trantow og Trudik Daniel. Mynd þessi, sem gerð er eftir sögu Franz Kafka (1883-1924), fjallar um mann sem reynir að finna sama- stað í tilverunni. Söguhetjan lifir í tveimur heimum, heimi hins ein- falda daglega lífs og heimi ímynd- aðra atburða. Þessir tveir heimar eru tengdir í einn því söguhetjan trúir á tilveru beggja og er í ár- angurslausri leit til að skilja rétt- læti og öryggi tilverunnar. Kvikmyndahandbókin gefur myndinni 3 stjörnur en segir hana óljósa túlkun á verki Kafka. -JJ Rithöfundurinn Franz Kafka. - ekta vestri á skjánum Aðdáendur kúrekamynda geta unaö glaðir við sitt í kvöld því sýndur verður ekta vestri á Stöð 2. 16.00 Vlnnustaðaheimsókn 16.30 Útvarpsklúbbur Víðistaðaskóla. 17.00 Fréttir 17.30 Sjávarfréttir 18.10 Létt efni. Jón Viðar Magnússon og Hildur Hinriksdóttir sjá um þátt fyrir ungt fólk. Mynd þessi er frá 1958 og i aöalhlutverkum eru Don Murray, Diane Varsl, Chill WUls og Dennis Hooper. Mynd þessi segir frá kúreka nokkrum, sem Don Murray leikur, sem verður fýrir því óláni aö verða manni aö bana af slysni. Fullur hefhdar- þorsta eltir faðir fórnarlambsins kúrekann uppi Mikil spenna og hraöi er í eltingarleiknum eins og sæmir í góðura vestra. Samkvæmt kvikmyndahandbókinni er þetta ekta kúrekamynd og fær hún Vh stjömu. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.