Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988. 13 ÞRIR HEIMSnUEGIR MTT1R OG EIH OTRULEGT TILBOÐ Meðal efnis á dagskrá okkar þessa dagana eru þessir þrír þættir. ^^■sirósviNDAR Skáldsaga um ástir og örlög í þrælastríðinu. Hörkuspennandi þættir. Þetta er dýrasti framhaldsmyndaflokkur sem gerður hefur verið fyrr og síðar. Heimsfrægir leikarar: Patrick Swayze (Dirty Dancing), Lesley Ann-Down, James Read, Johnny Cash, Morgan Fairchild, Hal Halbroock, Gene Kelly, Robert Mitchum, Elizabeth Taylor o.fl. Sýndur alla mánudaga til 7. júní. AFTUR TIL GULLEYJUNNAR Æsispennandi tíu þáttaframhalds- flokkur. Sjálfstætt framhald hinnar kunnu sögu Robert Louis Stevenson. Langi Jón Silfur (Long John Silver) og lim Hawkins snúa afturtil Karabíska hafsins 10 árum eftir að þeir fundu ^ársjóð Flints. Þeirra bíða æsileg ævintýri og svaðilfarir. Alla þriðjudagatil 6. júní. Myndlyklar fást hjá Heimilistækjum hf. (sími 621215) og umboðsmönnum þeirra um allt land. Spennandi framhaldsmynd í 5 hlutum. Geimverur leita aðstoðar hjá jarðarbúum vegna mengunar heima fyrir. Þeim er vel tekið hér á jörð en brátt kemur í Ijós að hjálparbeiðnin reynist yfirskin. Þettaervísindakvikmynd í hæsta gæðaflokki. Sýnd ásunnudögum og fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.