Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988. 19 Sviðsljós DV Dolph Lundgren hefur ekkert á móti því að láta birta svona myndir af sér til þess að efla ímynd sína sem kyntákns. Föngulegasti maður jarðarkringlunnar Vöðvaknippið sænska, Dolph Lundgren, er á góðri leið með að verða þekktastur Svía. Hann hefur varla undan að leika í kvikmyndum, sem þó illu heilh byggja að mestu leyti á gjörvulegum vexti hans. Hann þykir þó ekki alveg vonlaus leikari, en úthtið spillir ekki fyrir. Þjóðveijar virðast einnig hafa mik- ið dálæti á kappanum, allavega ef marka má skoðanakönnum sem fór fram hjá þekktu tímariti í landinu. Þar voru lesendur blaðsins látnir kjósa gjörvulegasta mann jarðar- kringlunnar. Niðurstaðan i kom öllum á óvart. Dolph Lundgren vann þá kosningu og varð á imdan köpp- um eins og Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger. Síðan Dolph hætti með söngkon- unni frægu, Grace Jones, hefur hann verið með gullfallegri ítalskri Ijós- myndafyrirsætu sem heitir Paula Barbieri, og er búist við því að þau ítalska fyrirsæian Paula Barbieri og Dolph Lundgren þykja með glæsilegri gangi upp að altarinu fljótlega. pörum. % / gij ÍSLENSKAR GETRAUNIR V III Iþróttamiöstööinni v/Sigtún • 104 Raykjavlk ■ Island • Simi 84590 GETRAUNAVINNINGAR! 33. LEIKVIKA 16. APRÍL 1988. VINNINGSRÖÐ 122 - X11 - 111 - 21X 1. VINNINGUR, KR. 363.108,48,-, FLYST YFIR Á 34. LEI- KVIKU ÞARSEM ENGIN RÖÐ KOM FRAM MEÐ 12 RÉTTA. 2. VINNINGUR, 11. RÉTTIR, KR. 17.290,- 40251 126116 126356 249764 96914 125627 240199+ T01971 T01987 Kræufrestur er til mnáudagsins 09.05. 1988 kl. 12.00 áhdáegi. :: . Áður Nú Khaki-buxur 1.490 500 Galla-buxur 1.490 500 Joggingþeysur 1.425 600 Joggingbuxur 1.190 400 Peysur 2.490 1.900 Skyrtur 1.790 400 Gallajakkar 2.900 1.400 Dömujakkar 2.790 1.395 Barnabuxur 1.100 600 Áprentaðirbolir 600 300 Æfingin skapar meistarann Fulltrúar íslands i Eurovision söngvakeppninni, sem keppa munu í Dublin á írlandi i aprillok, Sverrir Stormsker og Stefán Hilmarsson, sitja ekki auðum höndum. Þeir hafa æft sig í sviðsframkomu með því að syngja i Þórscafé fyrír gesti og hefur það mælst vel fyrir. Sú reynsla sem þeir fá þar er eflaust gott veganesti i keppnina enda eru þeir staðráðnir í að standa sig vel. ASTRA AUSTURSTRÖND 8, SÍMI 612244 VANTAR ÞIGHURÐIR? Stálhurðir: þykkt 50 mm. Einangrun: Polyurethane "Ú gildi 0,32 W/m2, 7 litir. Með og án mótordrifs. Sendum menn til uppsetningar um land allt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.