Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Blaðsíða 40
FRETTASKOTIP Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Símí 27022 ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988. Frakkamir þrír á leið - til byggða Flugbjörgunarsveitin á Hellu komst að skálanum í Nýjadal klukk- an Qögur í nótt þar sem þrír Frakkar höfðu beðið björgunar síðan í gær- morgun. Frakkarnir voru á ferð ásamt hóp frá Fjallaferðum norðan frá Akureyri og suður Sprengisand. Félagar þeirra skildu þá eftir þar sem einn þeirra var snúinn á ökla, annar kalinn á flngrum og sá þriðji ör- magna. Félagarnir héldu yflr í Jökulheima þar sem þeir komust í símasamband við björgunarmenn. Flugbjörgunarsveitarmenn héldu af stað klukkan sjö í gærkvöldi. Ferð- in upp í Nýjadal gekk hægt vegna —* þungrar færðar, skafrennings og blindu. Ferðin gekk vel miðað við þessar aðstæður. Þegar þeir komu í Nýjadal voru Frakkarnir við góðan - aðbúnað í ágætum skálanum. Björgunarsveitarmenn búast við að komast til byggða upp úr hádeg- inu í dag. Að sögn björgunarmanna er sá örmagnaði að hressast en of snemmt er að dæma um heilsu hinna tveggja þar til þeir komast undir læknishendur á Hellu. -gse Friðrik Sophusson: Ég var ekki aðboða gengisfellingu „Ég var ekki að boða gengisfellingu á þingi Landssambands iðnverka- fólks um helgina. Ég tók það skýrt fram. Gengisfelling er ekki á dagskrá rikisstjómarinnar. En ég sagði að þegar rætt væri um gengisfellingu yrðu menn að vera heiðarlegir og segja allan sannleikann, að áhrifin væru rýmun kaupmáttar. Það er _ 4m> ekkert vit í gengisfellingu ef laun og annar tilkostnaður innanlands hækka í kjölfarið. Þá er verr af stað farið en heima setið,“ segir Friðrik Sophusson iðnaðarráðherra. En vilt þú sjálfur gengisfellingu þó ríkisstjómin sé á öðru máli og haldi sig við fastgengisstefnuna? „Það er enginn ágreiningur innan ríkis- stjórnarinnar um gengisstefnuna." -JGH Bílstjórarnir aðstoða. ~ SEtlÐlBíLfíS TÖÐIIl Enginn sáttafundur boðaður í verslunarmannadeilunni: Fái verslunarmenn hækkun losnar um aðra samninga - ákvæði þessa eðlis er að finna í Akureyrarsamningunum „Það er engin spuming að fái flest félög felldu, var ákvæði þess sem verslunarmannafélögin felldu verslunarmenn kröfum sínum efhis að ef félög eða sambönd utan á dögunum, var aftur á móti gert framgengt eru launaliöir samning- Verkamannasambandsins fengju ráð fyrir aö lægstu laun væru rúm- anna, sem gerðir vom á Akureyri frekari almenna hækkun á launa- ar 32 þúsund krónur á mánuði og á dögunum, lausir og félögin, sem liðnum, gætu félög innan sam- hæstu laun, eftir 10 ára starf, 42 aö honum stóðu, eiga kröfur á end- bandsins krafist endurskoðunar á þúsund krónur á mánuði hjá al- urskoðun launaliðsins. Meö því að launalið samninganna. mennu afgreiöslufólki. hvika í samningunum viö verslun- Þegar svo Akureyrarsamning- AðsögnÞórarinsV.Þórarinsson- armenn að þessu sinrii köllum við amir voru gerðir var þessu ákvæði ar, framkvæmdastjóra Vinnuveit- yflr okkur hækkun á alla línuna," haldið inni og þvi losna launaliðir endasambandsins, geröist það eitt sagöi Þórarinn V. Þórarinsson, þeirrasamningaefverslunarmenn á sáttafundinum í gær að „messaö framkvæmdastjóri Vinnuveitenda- fá sínum kröfum framgengt nú. var yfir okkur að hálfu verslunar- sambands íslands, í samtali við DV Verslunarmenn gera kröfu til manna,“ eins og hann komst að í morgun. þess nú að lægstu laun verði við orði.Síðanvarfrindislitiðskömmu I upphaflegu samningunum, sem skattleysismörkin, eða 42 þúsund síöar og annar sáttáfundur hefrir Verkamannasambandið gerði og krónur á triánuöi. í samningunum, ekkiveriðboðaður. -S.dór Sinueldur í Vatnsmýrinni. Þaö brennur vel í Vatnsmýrinni þar sem gras er hátt. Hjá slökkviliðinu er viss fögnuður yfir því að búið sé að brenna sinu í Vatnsmýrinni. „Það er þá ekki eftir,“ sagði slökkviliðsmaður í morgun. DV-mynd KAE LOKI Ég meinti ekkert með þessu frekar en Friðrik! Veðrið á morgun: Norðaustan- átt og kuldi Austan- og norðaustanátt verð- ur um allt land og kalt í veðri. É1 verða um austanvert landið og á annesjum fyrir norðan en annars staðar á landinu veröur þurrt. Á vestanverðu landinu verður víða léttskýjað. Frost á bilinu 1-6 stig. BJórinn í efri deild: Verð ekki með neinar æfingar - segir Svavar Gestsson „Mín afstaða í bjórmálinu er og hefur verið skýr en ég ætla ekki að vera með neinar æfingar í efri deild,“ sagði Svavar Gestsson, einn af and- stæðingum bjórfrumvarpsins í efri deild, er hann var spurður hvort hann ætlaði að bera fram breyting- artfilögur við frumvarpið. „Ég veit ekki hvort einhver mun bera fram breytingartillögur, það gæti svo sem vel verið. Ég held þó að deildin vilji hrista málið af sér sem hraðast, hvort sem þingmenn eru með eða á móti bjómum. Það hefur nú um skeið ekki sést í þingið fyrir bjór og okkur fihnst nóg komið af svo góðu. Efri deild mun afgreiða málið vandlega og málefnalega en ekki taka þátt í fjölmiðlaleiknum," sagði Svavar Gestsson. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, sem einnig hefur lýst yfir andstöðu við bjórinn, var spurður hvort hann vissi til þess að breytingartillaga væri á leiðinni. Svar Þoryalds Garð- ars var: „Ég veit ekki neitt!“ Guðrún Agnarsdóttir, forseti efri deildar, efaðist um að það tækist að koma bjórfrumvarpinu á dagskrá í þessari viku því svo mörg mál lægju fyrir deildinni. -ATA Sinubrunar með mesta móti Sinubrunar eru með mesta móti þetta vor. Slökkvilið þarf aö hafa af- skipti af fjölda sinubruna á degi hverjum. Síðasti sólarhringur var engin undantekning þar á. Meðal annars var kveiktur mikill sinueldur í Vatnsmýrinni. Engin verðmæti voru í hættu vegna þeirrar sinu frek- ar en annarra sinuelda í gær. Slökkviliðsmenn segja að þegar ástatt sé eins og nú, jörð freðin og engin raki til að tefja eldinn, sé ávallt mikið um sinubruna. Slökkviliðs- menn hvetja fólk eindregið til þess að láta vita af sinueldum ef um hugs- anlega verðmætahættu sé aö ræða. -sme Austuriand: Allirvegirfærir - meðan ekki hvessir Vegagerðarmönnum á Austurlandi hefur tekist að opna alla fjallvegi á Austurlandi nema Oddsskarð en vinna við snjómokstur þar hófst í morgun og reiknað er með að Odds- skarð opnist í dag. Víöa var unnið við snjómokstur fram á miðja nótt. Vegagerðarmenn á Austurlandi telja að færð spillist fljótt ef hvessir. Nú er ágætt veður fyrir austan. Margir fjallveganna voru búnir að vera lokaðir í viku þegar loks tókst aö opna. Á Bakkafirði, Borgarfiröi og Seyðisfirði var farið að gæta vöru- skorts en í dag er búist við að úr raetist. íbúi á Seyðisfirði sagði að sam- kennd meðal fólks væri mikil. Til sín hefði verið hringt og boðin mjólk þar sem hann er með ung böm á fram- færi. Þannig legðist fólk á eitt og hjálpaði hvað öðm. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.