Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Blaðsíða 30
Lífsstm MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988. Fyrir marga er lagning parkets óþekkt viðfangsefni. Þó er alls ekki óframkvæmanlegt fyrir leikmenn aö ráðast út í slíkar framkvæmdir. Vanda skal til slíkra verka því parke- tið á að endast í áratugi, ef ekki -lengur. Einnig skal vanda efnisval með tilliti til þess hvar í híbýlum parketið á að vera og velja þá sterkt efni í forstofur og eldhús þar sem umgangur er mikúl o.s.frv. Ekki þarf mörg verkfæri við lag- ingu parkets. Hins vegar eru til margar tegundir af parketi og mi- sjöfnum aðferðum er beitt viö lagn- ingu þess. Verð helst oftast nær í hendur við endingu parketsins. Oft er það parket ódýrast sem einfaldast er aö leggja. Heimilissíöan kannaði hvemig hægt er aö snúa sér hafi maður í huga að leggja parket sjálfur, kann- aði verð og hvemig best er að komast í sambánd við fagmenn, ef þið viljið njóta aðstoðar þeirra. Margar tegundir Það parket, sem mest er keypt, er selt í borðum og er spónlagt. Yfir- leitt er einfaldast að leggja þetta parket og er yfirleitt er ekki, límt á botn borðanna heldur aðeins í nót- þeirra, þ.e.a.s. í raufma sem tappinn svokaUaði á næstu plötu gengur inn í, svipað og gert er með panel. SUt- flötur á spónlögðu parketi er 2-4 mm og þohr um 3 slípanir. Það fer þó ^auðvitað eftir því hve mikið er shpað í hvert skipti. Þegar parketið er ekki Umt niður er það sagt vera fljótandi. Gólfið er því í vissum skilningi laust, þótt það niður og límda á grisju eða dúk. Þetta geta t.d. verið átta femingar, 20x20 cm. Femingamir eru þannig alUr Umdir í einu á gólfið með dúknum. ,Ekki mjög flókið! Stafaparket Stafaparket er, eins og nafnið bendir tíl, stafir sem em mörgum ^innum minni heldur en vepjulegt borðaparket. Þetta em massífir stafir eða spýtur. Algeng lengd er 30-50 cm og breidd 5-7 cm. Hver stafur fyrir sig er Umdur á gólfið. Þetta er massíft og vandað parket og lagning þess er tímafrek miðað við aðrar tegundir. HeUdarkostnað- ur getur einnig veriö aUmikiU þegar upp er staðið. Hins vegar má segja að þegar svona parket er komið á gólf þá endist það jafnlengi og húsið sem þaö er í. Síldarbeinamynstur V- eða A-laga mynstur kannast margir við þegar taiað er um parket. Hér er um að ræða stafaparket með faUegu mynstri og er hreint ekki svo flókiö að leggja það. Lagning þessa parkets tekur þó sinn tíma því hver spýta fyrir sig er límd niður. Fyrst er gólfið mælt út og miðja tekin. Síðan em tveir leiðarar lagðir sitt hvorum megin við miðjuna sem svarar tíl hreiddar V-laga mynsturs- ins eins og það á að Uggja. Leiðaram- ir em festir vel niður en stafimir eiga að komast þéttingsfast upp að þeim. Þegar fyrsta röðin hefur verið lögð (2 stafir) er ástæða til þess að bíða í nokkra klukkutíma og láta Um- ið harðna. Síðan má fjarlægja leiðar- finnist ekki nema hvað meira heyrist þegar gengið er á því. Það fer eftir tegundum hve stór þessi borð em. Dæmi um stærö eru 20x240 cm og 13x180 cm. Annar valkostur er massíft borða- parket sem er dýrara og endingar- betra en spónlögð borð ef tekið er tiUit til sUpunar, enda er slípiflötur- inn þykkari. Stærðir em svipaðar og á spónlagða parketinu. Báðar þessar tegundir er hægt að leggja á grind ef gólfið er mjög óslétt. Þykkt mass- ífs borðaparkets getur verið aUt frá 12-30 mm. Mósaíkparket er þriðji valkostur- inn og líkist það mósaikplötmn því hér er um að ræða viðarbúta, sagaða Hér er verið að leggja stafaparket en það er nokkuð tímafrekt verk. Þegar parketið er komiö á gólfiö má segja að þaö sé komiö til að vera því endingin er mjög góð. Plastpakka, eins og þann sem er á myndinni, verður oft á tíðum að geyma opna í 2-3 vikur við það hitastig sem parketið verður í. Ástæðan er þensla viðarins. Nauðsynlegt er að fá upplýsingar um slíkt hjá sölumönnum. DV-mynd GVA Undirbúningur IAthúgið fyrst hvort ekki sé um ójöfnur í gólfi að ræða með þvi aó nota um metra langa rétt-' skeið. i.esið einnig vel leiðbeiningar með hverri' tegund parkets svo allt sé sem réttast gert. 2Sé um að ræða dældir sem eru meira ’en 2 mm djúpar verður að jafna þær út með sparsli. Trégólf sem eru ójöfn verður að slípa niður eða hefla. | Límið í neðri kantinn á nótinni. Best er að líma | alla nótina eftir endilöngu. I sumum tilfellum er aðeins sett lím á nokkra staði á borðunum en vert er þó að mæla með að öll nótin sé límd. Hentugast er að nota límbrúsa með stút á. Setjið í neðri kantinn og ef lím kemur upp á milli er ráðlegt aö þurrka það strax í burtu. Frágangur: 3Gæta skal vel aö því að ekki komist raki í gegn- um gólfið. Ágætt er að leggja plast á gólfið og láta þaö skarast vel. Aö því loknu er undirlágið sett. Best er að nota þar til gerðao þunnan svamp sem gefur gólfinu mýkt. Þegar þetta er komið er hægt aö byrja lagningu sjálfs parketsins. 5Borðin límast vel saman á endunum og gæta veröur þess aö slá saman nót í tappa með þar til gerðu járni eða öðru tilföllnu frá veggn 4Borðin eiga helst að leggjast langsum eftir herberginu nema ef um gamalt trégólf er að ræöa. Nótin á að fara að vegg en tappi snýr út. Leggið ekki þétt upp, aö veggnum því viöurinn þenst út. Gott er að miða við 10 mm og setja litla kýla eða tappa á milli veggs og borðs. Gólflisti sér síðan um að þekja bilið á milli. Ef veggirnir eru ekki jafnir getur verið að saga verði úr fyrsta borð- inu svo allt passi. \J Sláiö borðin saman með þar til gerðum verk- 4ir færum. Einnig er mjög hentugt að nota af- | gangs borð til að slá saman með þannig að nót | mæti tappa. II IYfirleitt Þarf aö sa9a siðasta borðið langsum. Iv/.Leggiö þá síðasta borðið nákvæmlega jafnt sti yfir næstslðasta borðið og strikiö áætlaðan skurð eins og sýnt er á myndinni. Lagning m ^ ÓNæstu röö er byrjað að leggja þannig að það borðið sem varð afgangs af næstu röö á und- an er lagt fyrst og svo koll af kolli. Reynið samt aö láta mynstrið passa saman. I I Límiö eins og áður og þrýstið saman meö járni, I | eins og sýnt er eöa meö kúbeini. Fleygarnir s litlu koma svo síðast. Þegar límið er orðið þurrt eru fleygarnir fjarlægðir og millibilið er klætt af meó listum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.