Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 20. APRlL 1988. 37 SJÓNVARPIÐ 17.50 Ritmálsfréfflr. 18.00 Stundln okkar. Endursýndur þáttur frá 17. apríl. 18.30 Anna og félagar. Þýöandi Úskar Ingimarsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 19.25 Austurbœlngar (EastEnders). Bresk- ur myndaflokkur I léttum dúr. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Söngvakeppnl evrópskra sjónvarps- stööva. Lögin ( úrslitakeppninni. Kynnir Hermann Gunnarsson. 20.55 Kasttjós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjón: Katrln Pálsdóttir. 21.30 KJamakona II - Arftakinn (Hold the Dream) - þrlðjl þáttur. Þýöandi Ýrr Bértelsdóttir. 22.30 Persónunjósnlr (Norra magasinet - Personal kontrol). Þáttur frá sænska sjónvapinu um hvernig fylgst er með og jafnvel njósnaö um þúsundir Svla ár eftir ár. Þýöandi Trausti Júllusson. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 23.00 Útvarpsfréttir I dagskárlok. 16.25 Stóri vlnnlngurlnn. The Only Game in Town. Aöalhlutverk: Elizabeth Tayl- or og Warren Beatty. Leikstjóri: George Stevens. Framleiöandi: Fred Kohlmar. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 20th Century Fox 1969. Sýningartlmi 110 mln. 18.20 Lltll foiinn og félagar. My Little Pony and Friends. Teiknimynd með Islensku tali. Leikraddir: Guðrún Þóröardóttir, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthlasdóttir. Sun- bow Productions. 18.45 Fffldirfska. Pushing the Limits. Western World. 19.19 19.19. 20.30 Hörpu heilsaö. Umsjónarmaður: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Mar- lanna Friðjónsdóttir. Stöö 2. 21.15 Sendiráðlð. The London Embassy. 5 hluti. Aðalhlutverk: KristofferTabori. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. Tha- mes Television. 22.10 Stiarna er fædd. A Star is Born. Aðalhlutverk: Barbra Streisand og Kris Kristofferson. Leikstjóri: Frank Pierson. Framleiöendur: Barbra Streisand og Jon Peters. Þýöandi: Ellnborg Stefáns- dóttir. Warner 1976. Sýningartlmi 135 min. 00.30 Villlngar I veatrlnu. Blazing Saddles. Sýningartími 95 mln. 02.05 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 Sumardagixrinn fyrsti 8.00 Sumri hellsaö. a. Ávarp formanns útvarpsráðs, Ingu Jónu Þórðardóttur. b. Sumarkomuljóð eftir Matthlas Joc- humsson. Herdls Þorvaldsdóttir les. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.25 Vor- og sumarlög sungin og lelkin. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. „Ævin- týrl frá annarrl stjörnu" eftir Heiðdísi Norðfjörð. Höfundur les (4). 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Voreónatan" 11.00 Skátaguðsþjónusta i Vlðistaöa- kirkju . Prestur: séra Sigurður Helgi Guðmundsson. Predikun flytur Gunn- ar Eyjólfsson skátahöfðingi. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Tllkynningar. Tón- llst 13.30 „Það velt hver sál að sumar fer I hönd“ Dagskrá um Davlð Stefánsson frá Fagraskógi. 14.30 Fyrir mig og kannskl þlg. Tónlist- arþáttur I umsjá Margrétar Blöndal. (Frá Akureyri). 15.20 Landpósturlnn - Frá Norðurlandl. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð. Fjallað um Gunn- ar M. Magnúss og barnabækur hans. Umsjón: Vemharöur Linnet. 17.00 Tónlist á siðdegi eftir Ludvig van Beethoven. 18.00 Um melnsemdlr og vandamál I nútimaþjóðfélagl. Hrafn Gunnlaugs- son stjórnar umræðum þeirra fil. kand. Höskuldar H. Hermannssonar fram- leiðni- og stöðlunarfræöings og dr. Friðleifs Barða Leifssonar deildarstjóra og nefndarformanns. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónllstarkvöld Rfklsútvarpsins. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Eitthvað þar... Þáttur um banda- rlska rithöfundinn Paul Auster. Umsjón: Kristln Úmarsdóttir og Freyr Þormóðsson.. 23.00 LJóðakvöld. 24.00 Fréttir. 00.10 Danslög. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.45 Á mllll mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.05 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútiminn. Kynning á nýjum plöt- um, sagöar fréttir úr poppheiminum og greint frá tónleikum erlendis. 23.00 Af fingrum fram - Gunnar Svan- bergsson. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.10, 9.10, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Ingvi Hrafn Jónsson. Sjónvarp kl. 20.55: Heilsað upp á Boga Pétursson í kvöld mun Invgi Hrafn Jóns- son heilsa upp á Boga Pétursson, forstööumann drengjalieimilis- ins á Astjöm í Kelduhverfi. Á Ástjörn dvelja 80 drengir á aldrinum 6-12 ára yfir sumartím- ann viö leik, störf og kristilegt uppeldisstarf. Ástjörn er rómuð fyrir náttúrufegurö og þar er góð aöstaöa fyrir strákana. Bogi hef- ur verið forstööumaöur heimilis- ins um margra ára skeiö og hefur þvi vafalaust frá mörgu aö segja. -J.Mar 07.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. 09.00 Anna BJörk Blrglsdóttir. Hressilegt morgunpopp, gamalt og nýtt. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.10 Pétur Stelnn Guðmundsson. Létt tónlist, gömlu góðu lögin og vinsælda- listapopp I réttum hlutföllum. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorstelnsson I Reykja- vik slðdegls. Fréttir kl. 6.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. 07.00 Þorgelr Ástvaldsson. Lffleg og þægileg tónlist, veður, færð og hag- nýtar upplýsingar aukfrétta og viðtala. 08.00 Stjömufréttlr (fréttasími 689910). 09.00 Jón Axel Ólafsson. Seinni hlutí morgunvaktar með Jóni Axel. Beinn slmi 681900. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttlr (fréttaslmi 689910). 12.00 Hádeglsútvarp. BJarnl D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskareson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir (fréttaslmi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús- son leikur tónlist og talar við fólk um málefni llðandi stundar og mannlegi þáttur tilverunnar í fyrirúmi. 18.00 Stjömufréttlr (fréttaslmi 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjömutimlnn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin i einn klukkutlma. Syngið og dansið með. 20.00 Siökvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fyrir þig og þína. 24.00-07.00 sqörnuvaktln. 8.00 Baldur Már Arngrlmsson á öldum Ljósvakans. Baldur leikur létta tónlist og les fréttir á heila tlmanum. 16.00 Tónllst úr ýmsum áttum. Fréttlr kl. 17.00 og kl. 18.00 á samtengdum rás- um Ljósvakans og Bylgjunnar. 19.00 Blönduð tónllst úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp LJósvakans. Úkynnt tónlistardagskrá. ALrú FMT02.9 7.30 Morgunstund. Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00Bibliulestur. Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 21.00 Logos. Stjórnandi Þröstur Stein- þórsson. 22.00 Fagnaöarerindið flutt i tali og tónum. Miracle. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.15 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. 12.00 Helma og heiman. E. 12.30 í hrelnskllni sagt. E. 13.00 Grænlendingasaga. 3. E. 13.30 Nýl timlnn. E. 14.30 Hrlnur. E. 16.00 Oplð. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 16.30 Náttúrufræðl. E. 17.30 UmróL 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, Kvennaráðgjöfin, Islensk/lesblska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök Islenskra kvenna. 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og Islensku. 21.30 Þyrnlró8. Umsjón: Samband ungra jafnaðarmanna. 22.00 Grænlendlngasaga. 4. lestur. 22.30 Við og umhverflð. Umsjón: dagskrár- hópur um umhverfismál á Utvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. 16.00 Valgeir Vllhjálmsson sér um fjörið. FG. 18.00 Slgurður Páll Slgurösson. MR. 19.00 Ágúst Freyr Ingason. MR. 20.00 Ingvl. MS. 22.00 Útvarpsnefnd. FB. 01.00 Dagskrárlok. 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Útvarpsklúbbur 17.00 Fréttir. 17.30 SJávarfréttlr. 18.00 Fréttlr. 18.1 OFimmtudagsumræðan. Hljóðbylgjan Akuzeyri FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson á morgunvakt- inni. Pétur leikur tónlist við allra hæfi og lltur I norölensku blöðin. Afmælis- kveðjur og óskalögin fá gott pláss I dagskránni. Upplýsingar um veður, færð og samgöngur. 12.00 Ókynnt afþreyingartónllst 13.00 Pálml Guðmundsson á dagvaktinni og leikur blandaða tónlist við vinnuna. Tónlistarmaður dgsins tekinn fyrir. 17.00 Snorrl Sturluson leikur létta tónlist. Tlmi tækifæranna er kl. 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónllsL 20.00 Úr öllum áttum. Arnheiöur Hallgrlms- dóttr leikur lög frá ýmsum löndum. 22.00 Kvöldrabb. Steindór G. Steindórs- son spjallar við Norðlendinga I gamni og alvöru. 24.00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 21. april Rás 1, kl. 13.30: Það veit hver sál að sumar fer í hönd Skáldið frá Fagraskógi Á sumardaginn fyrsta verður á dagskrá rásar 1 þáttur helgaöur Davíð Stefánssyni frá Fagraskógi og neöiist hann „Það veit hver sál að sumar fer í hönd“. Fyrsta ljóðabók Davíðs, Svartar fjaörir, kom út árið 1919. Markar sú bók stærsta sporiö í list hans og naut og nýtur enn mestrar hylh lesenda hans. Davíð haföi mikil áhrif á samtíma sinn og islenskt þjóðlíf, svo frjór var boðskapur verka hans. í þættinum veröur brugðið upp myndum úr lifi skáldsins, ljóð hans verða lesin og sungin. Umsjónarmaður þáttarins er Sigriður Ingvarsdóttir, stjómmálafræðing- ur, og lesarar með henni eru leikaramir Sigríður Eyþórsdóttir og Þór Tulinius. -JJ Karoline Kriiger syngur norska lagiö í söngvakeppninni. Norómenn virð- ast ætla aö beita gamalkunnu Eurovisionbragöi og tefla fram kornungri stúlku sem syngur hugnæmt lag. Sjónvarp kl. 20.40: Söngvakeppnin írar næstir í röðinni í kvöld og næstu kvöld verða kynnt í Sjónvarpinu seinustu lögin sem flutt verða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpstöðva. Lögin sem verða flutt í kvöld eru Take Him home sem er framlag íra. Lied fúr einen Fre- und frá Vestur-Þýskalandi og Lisa Mona Lisa sem Austurríkismenn flytja. Lög frá Danmörku, Grikklandi, Noregi, Belgíu, Lúxemborg, ítaliu, Frakklandi, Portúgal og Júgóslavíu veröa síöan flutt fóstudag, laugardag og sunnudag. í lokin verður síðan flutt lag Beathoven-sveitarinnar ís- lensku Sókrates. Lögin 21 veröa síðan flutt 30. apríl þegar sýnt verður frá keppnini á írlandi. Skátahreyfingin hefur alltaf haldið sumardaginn fyrsta hátíðlegan. Stöð 2 kl. 20.30: Bryndís heilsar hörpu í dag er sumardagurinn fyrsti og harpa byrjar. Harpa er fyrsti sumar- mánuðurinn samkvæmt gömlu íslensku tímabili og hefst hann sumardag- inn fyrsta og lýkur fyrsta föstudag eftir 18. maí. Sumri verður heilsað á Stöð 2 í sérstökum þætti sem Bryndís Schram hefur umsjón með. Bryndís rifjar upp hvernig sumardagurinn fyrsti var haidinn hátíðlegur á árum áður og ræðir við menn um sumarið framund- an og þeirra væntingar. Þátturinn er tekinn upp víða og meðal annars brugðu Stöðvarmenn sér austur á Eyrarbakka til upptöku. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.