Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 20. APRlL 1988. 39 Leikhús Þjóðleikhúsið Jfe if Les Misérables \&saíingamir Söngleikur byggður á saronefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Föstudag, uppselt. Miðvikudag 27. apríl, laus sæti. Föstudag 29. apríl, laus sæti. (ath. aukasýning). Laugardag 30. april, uppselt. 1.5., 4.5., 7.5., 11.5., 13.5., 15.5., 17.5., 19.5., 27.5. og 28.5. Hugarburður (A Lie of the Mind) eftir Sam Shepard. Þýðing: Úlfur Hjörvar. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarna- son. Leikstjórn: Gísli Alfreðsson. Leikarar: Arnór Benónýsson, Gísli Halldórsson, Hákon Waage, Lilja Þór- isdóttir, Sigriður Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúlason, Vilborg Halldórs- dóttir og Þóra Friðriksdóttir. Laugardagskvöld, síðasta sýn. LYGARINN (II bugiardo) Gamanleikur eftir Carlo Goldoni Þýðing: Óskar Ingimarsson Leikstjórn og leikgerð: Giovanni Pamp- iglione Leikmynd, búningar og grimur: Santi Mignego Tónlist: Stanislaw Radwan. Leikarar: Arnar Jónsson, Bessi Bjarnason, Edda Heiðrún Backman, Guðný Ragnars- dóttir, Halldór Björnsson, Helga Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Sig- urður Sigurjónsson, Vilborg Halldórs- dóttir, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árnason. Söngvari: Jóhanna Linnet. Hljóðfæraleikarar: Bragi Hliðberg, Lauf- ey Sigurðardóttir og Páll Eyjólfsson. Fimmtudag frumsýning, uppselt. Sunnudag 2. sýning. Þriðjudag 26.4. 3. sýning. Fimmtudag 28.4. 4. sýning. Fimmtudag 5.5 5. sýning. Föstudag 6.5 6. sýning. Sunnudag 8.5. 7. sýning. Fimmtudag 12.5 8. sýning. Laugardag 14.5 9. sýning. Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Sími 11200. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. E í KVÖLD síðasta vetrardag ; unglinga BALL LENNON v/Austurvöll ÍSLENSKA ÓPERAN Jllll GAMLA Bló INGÓt-fSSTRÆn ÐON GIOVANNI eftir W.A. Mozart. Islenskur texti. 14. sýn. föstud. 22. apríl kl. 20. 15. sýn. laugard. 23. april kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi. LITLI SÓTARINN Sýning I Islensku óperunni sumardaginn fyrsta , 21. apríl, kl. 16.00. Allra slðasta sýning. Miðasalan opin alla daga frá kl. 15-19 I síma 11475. PARS PRO TOTO sýnir í HLAÐVARPANUM . |... en andinn er veikur. Danshöfundar: Katrín Hall/Lára Stef- ánsdóttir Leikstjóri: Guðjón P. Pedersen Leikmynd/búningar: Ragnhildur Stefánsdóttir Lýsing: Ágúst Pétursson Tónlist: Kjartan Ólafsson Árni Pétur Guðjónsson Birgitta Heide Ellert A. Ingimundarson Katrin Hall Lára Stefánsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Forsýn. í kvöld kl. 21. Frumsýn. miðvikudag kl. 21, uppselt. 2. sýn. fimmtud. kl. 21. 3. sýn. sunnud. kl. 21. ATH. Takmarkaður sýningarfjöldi. Miðasala opin frá kl. 17-19 Miðapantanir i sima 19560. Hugleikur sýnir: Um hið dularfulla hvarf... á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. 7. sýn. fimmtud. 21. april kl 20.30. Miðapantanir i sima 24650. ránufjelagið - leikhús að Laugavegi 32, bakhúsi - sýnir ENDATAFL eftir Samuel Beckett Þýðing: Árni Ibsen. I kvöld kl. 21. Laugardag 23. april kl. 16. Mánudag 25. apríl kl. 21. Sýningum fer fækkandi Ath. breyttan sýningartíma. Miðasala opnuð einni klst. fyrir sýn- ingu. Miðapantanir allan sólarhring- inn í sima 14200. TIL ALLRA BARNA HVAR SEM ER A LANDINU!!! SÆTABRAUÐSKARLINN, SÆTABRAUTÐSKARLINN!!! NÚ ER HANN KOMINN AFTURNI Nú er hann kominn I nýtt og fallegt leikhús sem er I höf- uðbóli félagsheimilis Kópa- VOgt (gaiala Képavogsbió). . Fallegur salur og góð saalil Þaðfervel umallal Sunnudagur 24. april kl. 15. Siðasta sýning. Ath. Breyttan sýningartima. Söndleihurinm Mióapantanir allan sólahringinn i sima 65-65-00 Miðasala opin frá kl. 13 OO alla sýningardaga. Simi 4-19-85. REViULEIKHÚSIÐ LE REYKJA! 3? á cur # SOIJTH ^ r 9 i S SILDLV ^ i- Elt k KOMIN A Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli Fimmtudag kl. 20. Föstudag kl. 20, uppselt. Miðvikudaginn 27. aprll kl. 20. Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið I Leikskemmu er ppið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640 eða í veitingahúsinu Tprfunni, sími 13303. Þai sem Djöflaeyjan ris Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsogum Einars Kárasonar. Sýnd i Leikskemmu LR við Meistaravelli. Miðvikudag kl. 20. Laugardag kl. 20. Hamlet Frumsýning sunnudaginn 24. april kl. 20. Grá kort gilda, uppselt. Miðasala i Iðnó, simi 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar til 1. maí. Miðasala er í Skemmu, simi 15610. Miðasalan í Leikskemmu LR við Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. M Æ MIÐASALA B álsfSj sImi fyrft' 96-24073 iGIKFGLAG AKURGYRAR FIÐLARINN Á ÞAKINU Frumsýning föstud, 29. apríl kl. 20.30, uppselt. Laugard. 30. apríl kl. 16.00. Sunnud. 1. maí kl. 16.00. Fimmtud. 5. maí kl. 20.30. Föstud. 6. maí kl. 20.30. Laugard. 7. maí kl. 20.30. Sunnud. 8. maí kl. 16.00. Miðvikud. 11. mai kl. 20.30. Fimmtud. 12. maí kl. 20.30.. Föstud. 13. maí kl. 20.30. Laugard. 14. maí kl. 20.30. Sunnud. 15. mai kl. 16.00 Miðasala simi 96-24073 Símsvari allan sólarhringinn Kvikmyndahús Bíóborgin Fullt tungT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Þrir menn og barn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nuts Sýnd kl. 7.15. Wall Street Sýnd kl. 5 og 9.30. Bíóhöllin Þrír menn og barn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Can't Buy Me Love Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Running Man Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allt á fullu í Beverly Hills Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Spaceballs Sýnd kl. 5, 9 og 11. Allir i stuði Sýnd kl. 7, Háskólabíó Stórborgin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Skelfirinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Hróp á frelsi Sýnd kl. 5 og 9. Salur C Trúfélagi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Regnboginn Siðasti keisarinn Sýnd kl. 6 og 9.10. Kinverska stúlkan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Á veraldar vegi Sýnd'kl. 5, 7, 9 og 11.15. Brennandi hjörtu Sýnd kl. 5 og 11.15. Bless, krakkar Sýnd kl. 7 og 9. Hættuleg kynni Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó Skólastjórinn Sýnd kl. 5, 9 og 11. Eínhver til aö gæta mín Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRÚ EMILÍA leikhús Laugavegi 55B KONTRABASSINN eftir Patrick Suskind tflti Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar Föstud. 22. aprll kl. 21. Laugard. 23. apfll kl. 16. Miðasalan opin alla daga frá 17 til 19. Miðapantanir í síma 10360. ÍBR ____________________ KRR REYKJAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKUR í kvöld kl. 20.30 FYLKIR - VÍKINGUR Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuð 1988, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m, Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. maí. 18. apríl 1988 Fjármálaráðuneytið Vedur Austan og noröaustan gola eða kaldi, dálítil él á annesjum norðanlands og við austurströndina en víða léttskýj- að suðvestan og norðvestanlands, hiti um frostmark sunnan og suð- austanlands en vægt frost annars staðar. Island kl. 6 i morgun: Akureyrí skýjað -4 Egilsstaöir alskýjað -4 Hjarðames alskýjað -1 Keflavíkurfíugvöllur léttskýj að -3 Kirkjubæjarklausturléttskýjað -2 Raufarhöfn heiðskírt -7 Reykjavík léttskýjað Sauöárkrókur léttskýjað -6 Vestmarmaeyjar skýjað 1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen þokumóða 4 Helsinki alskýjað 2 Kaupmannahöfn þokumóða 9 Osló skýjaö 3 Stokkhólmur slydda 1 Þórshöfn alskýjað 4 Algarve léttskýjað 14 Amsterdam súld 10 Barcelona léttskýjað 12 Berlín mistur 12 Chicago heiðskírt 5 Feneyjar þoka 10 Frankfurt súld 12 Glasgow þokumóða 6 Hamborg mistur 15 London mistur 10 Gengið Gengisskráning nr. 75 - 20. april 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,570 38,690 38,980 Pund 73,071 73,298 71,957 Kan. dollar 31,369 31,467 31,372 Dönsk kr. 6,0412 6,0600 6,0992 Norskkr. 6,2782 6,2977 6,2134 Sænsk kr. 6,5977 6.6182 6,6006 Fi.mark 9,7068 9,7370 9,7110 Fra.franki 6,6332 6,8545 6.8846 Belg. Iranki 1,1096 1,1131 1,1163 Sviss. Iranki 28,0754 28,1628 28.2628 Holl. gyllini 20,6993 20,7637 20,8004 Vþ. mark 23,2210 23,2932 23,3637 ft. Ilra 0,03122 0,03132 0,03155 Aust.sch. 3,3043 3,3146 3,3252 Port. escudo 0,2837 0,2846 0,2850 Spá.peseti 0,3506 0.3517 0,3500 Jap. yen 0,31131 0,31228 0,31322 Irsktpund 61,938 62,130 62,450 SDR 53,6641 53,7307 53,8411 ECU 48,1990 48,3490 48,3878 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 15. april seldust alls 73,5 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meöal Hæsta Lægsta Þorskur 30.8 39,60 38,00 46,00 Ýsa 19,7 45,48 30,00 56,00 Steinbitur 3,1 13,40 9,00 16,00 Karfi 2,3 14,60 10,00 16,00 Keila 1,0 13,60 10.00 14.00 Langa 0,9 22,80 16,00 27,00 Skarkoli 0,3 25,60 21,00 35,00 Lúða 0,2 154,90 118,00 185,00 Grálúða 13,7 23.00 23,00 23,00 Skötuselur 0,1 245.00 245.00 245.00 A morgun verfiur selt úr dagróðrabátum. Gnúpi GK 25 tonn af karfa. 10 tonn af þorski o.fl. og Þuríöi Halldórs- dóttur GK 4 tonn af ýsu. Fiskmarkaður Vestmannaeyja 15. april seldust alls 29,1 tonn Þorskur 4,0 42,78 40,50 45,00 Vsa 15,4 46,40 45,00 46,50 Ufsl 3,1 15,00 15,00 15,00 Karfi 5.1 29,50 29.40 29,50 Hrogn 0,1 65,00 65.00 65,00 Langa 0.8 24,63 24,50 25,50 Steinbitur 0.4 16,08 15,50 16,50 A morgun veröur selt úr Erni SH og Bjarnarey VE. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 1 dag seldust samtals 53,1 tonn Ufsi 13,5 12,00 12,00 15.00 Þorskur, ósl. 16,8 37,50 36,00 40,00 Þorskur 2.6 41,00 41,00 41,00 Þorskur, 2.(1. 2,0 35,00 35.00 35,00 Karfi 10,0 16,50 16,50 16,50 Ýsa 2,7 54,40 48.00 59,00 Steinbitur 0,8 14,40 12,00 15.00 Langa 0,7 28.00 28.00 28.00 Vsa.ósl. 1,1 63,00 63,00 63,00 Steinbitur, ósl. 0.8 12,00 12,00 12,00 Lúða 0,5 153.50 120.00 180,00 Koli 1,4 36.9 36.00 41,00 Keila, ésl. 0.9 6,00 6,00 6,00 A morgun verfia seld úr Þorléki ÁR 30 tonn af ufsa, 10 tonn af blöndufium ffiski, Stakkavik ÁR. Sigurjóni Arn- laugssyni og Gufirúnu GK. Grænmetismarkaðuriim Sðlufélag garðyrkjumanna Magn i Verð í krónum tonnum Meöal Hæsta Lægsta Gúrkur 4.5 107,90 Tómatar 1,5 266.30 Paprika, græn 0.5 304.35 Salat 750stk. 59,20 Kinakál 0.2 155 Sveppir, 1.(1. 0,2 409,00 Sveppir, 2. fl 0.1 203,10 « Qt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.