Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988. 31 Lifsstm ana og þarf ekki meira á þeim að halda. Næstu raðir koma síðan utan á og er ráðlegt að skipta um hlið til að vinna með líminu, t.d. fyrst vinstra megin, þá hægra megin o.s. frv. Setjum sem svo að við byrjum að leggja V-laga mynstur. Þá gerist það af sjálfu sér að næsta röð er með A-laga mynstri og svo koll af kolli. Stafaparket krefst sh'punar Borðaparket er oftast selt fuUlakk- að. Því þarf ekki að hugsa um slípun fyrr en fer að sjá á lakkinu. Að öðru leyti er hagkvæmt að lakka parketið oft til þess að verja viðinn sem best. Stafaparket kemur hins vegar óslíp- að og ólakkað og er því talsverð -i------- Heimilið vinna eftir þegar búið er að leggja það. Þegar hér er komið sögu er best að ‘tala við fagmenn til að fá ráðlegging- ar um slípunina eða hreinlega að fá fagmenn til að annast hana. Hægt er að fá leigðar slípivélar ef menn vilja sjálfir annast verkið. Sölumenn parkets leggja á það þunga áherslu að rétt sé staðið að slípun, því hér er um að ræða verk sem krefst út- búnaðar sem verður að meðhöndla rétt. Á eftir slípun er mælt með þremur umferðum af lakki á parket- ið. Vert er að hafa í huga þegar leggja á stafaparket aö mikill kostnaður kemur öl eför að efnið sjálft hefur verið keypt. Auðvitað er hægt að spara sér margt með þvi að leggja parkeöð sjálfur en geri maður það ekki má áæöa að vinna við lagningu kosö um 2.000 kr. fyrir hvem fer- metra. Innifalið í þessu verði er vinna ásamt efhi og shpun. Verðið fyrir sjálft parkeöð er frá 1.400-2.400 krónur. Þeir aðilar, sem helst bjóða upp á stafaparket, em Parketgólf sf. og Egill Ámason hf. Að öðra leyö fæst parket í Harðviðarvali, Húsa- smiðjunnni og Byko. Verð Algengustu tegundir parkets era eik og beyki - nokkuð sterkur viöm1. Til era á markaðnum margar aðrar tegimdir s.s. askur, sem er geysi- sterkur, og merbau sem er dökkt efni. Algengt verð á borðaparkeö, sem ekki þarf mikið lím, er 1.800-2. 000 krónur. Þá má bæta um 100 krónum við í kostnað á hvem fer- metra fyrir undirlag sem yfirleitt er svampur. Þegar verð er skoðað er ráðlegt að spyija sölumenn einnig út í það hve mikill efniskostnaður fylgi hverri tegund fyrir sig. En eins og áður sagði verður kostnaður mikfil auka- lega við lagningu stafaparkets vegna líms og lakks, að ógleymdum listum sem kosta á annað hundrað krónur metrinn, allt eför tegundum. Forðist raka Þegar parket er lagt verður að gæta þess að ekki sé raki í steypunni. Slíkt er hættulegt hvers konar viði. Ágætt er að fá fagmann öl að rakamæla með þar öl gerðum rafmagnsraka- mælum. Ef raki er í steypunni verður verkið að bíða. Einnig er öryggi í því að setja plast undir svampinn sem kemur undir borðaparket og láta plasöð skarast svo ekki komist loft á milli. Reyndar er plastfilma límd á neðra byrði sums borðaparkets öl vamar gegn raka. Þétöeiki parkets er misjafn eftir aldri og því hvemig þaö er lagt. Allt- af skal þó reynt að koma í veg fyrir að parket blotni. Þéttast er það park- et sem er lagt á sléttan flöt og þannig að ekki myndast misfellur. Stafa- parket er þétt því það er slípað og slípimylsna er sett í raufar á milli stafa. Þetta virkar eins og kítö og myndar samfelldan flöt þegar búið er að lakka það. Umgengni Parket er úr viði og þolir ekki hvaöa hnjask sem er. Því er fyllsta ástæða öl þess að velja sterkan viö á þau gólf sem mest mæðir á og hafa mofiur á helstu álagsstöðum, t.d. beggja vegná viö dyr. Einnig er ráð- legt aö setja eitthvað neðan á húsgögn, t.d. sófafætur, svo ekki komi'rispur í viðinn. Háhælaðir skór era fótabúnaður sem ekki hefur reynst parkeö sérlega vel þar sem þungi á hvem fersenömetra er svo mikill aö holur koma í viðinn. Auðvelt er að þrífa parket, miðað við margt annað, því fleör eru slétör og yfirleitt koma ekki bletör í park- et. Sjálfsagt er þó að fylgjast vel með sliö lakksins, lakka yfir eför þörfum og slípa síðan ef verulega fer að sjást á parkeönu. Lakk er jú slitflötur sem auðvelt er að bæta á. Fagmenn tiltækir Best er að leita öl smiöa vilji maður fá fagmenn til að leggja parket fyrir sig. Hægt er að komast í samband við þá, t.d. í gegnum Meistarafélag húsasmiða, í síma 36977. Best er að fá smiðina öl að líta yfir gólfin sem á að leggja á og fá hjá þeim mat á væntanlegum kostnaði. Einnig geta smiðir ráðlagt um hvaða tegundir parkets henta best hverju sinni. Verðið fer mikið eför því hvemig parkeöð á að liggja í viðkomandi herbergi, hve mikið er um skurði og hvaða tegund notuð er. Hægt er að fá þetta gert effir tilboði eða sam- kvæmt uppmælingu. Að öðru leyfi hafa sölustaöir parkets yfirleitt menn á sínum snærum sem hafa reynslu í lagningu viðkomandi teg- unda. -ÓTT. Hér sést vel munurinn á lökkuðu og ólökkuðu gólfi. Mælt er með að lakkaðar séu 3 umferðir yfir gólf þegar slfp- að hefur veriö. Vert er að hafa i huga að lakk er slitflötur þannig að nauðsynlegt er að lakka gólfin oft til þess að halda þeim sem best við. Fyrir ofnarörum borast út gat sem er 20 mm þykkara en rörið sjálft. Því næst er sagaður út fleygur. Þegar borðið er svo endanlega komið á sinn stað er fleygurinn límdur og kýldur við með fleyg. Klæðið síöan með borðahring. Stærðir: Sólreitir/blómakassar: 3,15x3,76 m, kr. 61.000,- 122x93 cm, kr. 4.850,- 2,55x3,79 m, kr. 42.800,- 2,55x3,17 m, kr. 39.600,- Húsunum fylgir 3 mm gróðurhúsagler sem er innifalið í verðinu. Ýmsir fylgihlutir fyrirliggjandi: hillur, sjálfvirkir glugga- opnarar, borð, rafmagnshitablásarar (termostatstýrðir) o.fl. o.fl. Sólreitirnir eru af nýrri gerð, með plastgleri (óbrjót- andi) og innbyggðum sjálfvirkum opnunar- og lokunar- búnaði sem gengur fyrir sólarorkunni. Stærð 122x92x38 cm. Eden-garðhúsin eru nú fyrirliggjandi en við höfum yfir 20 ára reynslu í þjónustu við ræktunarfólk. Engin gróð- urhús hafa náð sömu útbreiðslu hérlendis. Þau lengja ræktunartímann og tryggja árangur. Sem fyrr bjóðum við hagstætt verð ásamt frábærri hönnun Eden-álgróðurhúsa. Sterkbyggð og traust hús. Sýningarhús á staðnum. Kynnisbækur sendar ókeypis. Klif h/f, Grandagarði 13, Sími 23300. Reykjavík. ÁL-GRÚÐURHÚS og sólreitir fyrir heimagarða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.