Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988. 17 sjúkrahúsinu og enn einu sinni gekk hann fram af amishfólkinu. Hann rakaði hár sitt og skegg en það var óþekkt meðal þess fólks. Hann gjör- breytti húsi sínu og færði allt til nútímavegar. Amishfólkið býr hins vegar við mjög frunistæð skilyrði og hefur hvorki rafmagn, síma né vatn í húsum sínum. Eh tók síðan að sökkva sér niður í hin helgu fræði til að leita svara við því hvers vegna amishfólkið býr og lifir eins og það gerir. Hann sagðist hafa komist að þeirri niðurstöðu að hann gæti hæglega lifað kristnu hf- erni þótt hann yfirgæfi amishana. Hann sfeldi því jörð sína og flutti til smábæjar í Colorado. Tveimur árum síðar hélt Eh Stutz- man enn af stað. Hann tók Danny htla úr skólanum og fluttist til Aust- in í Texas. Þar fékk hann vinnu sem trésmiður. Fljótlega kýnntist hann ungum manni, Glen Pritchett, og htlu síðar flutti Glenn inn á heimili Stutzmanfeðganna. Ohio. Fósturforeldrarnir í Lyman minntust þess að Eh hefði sagt þeim frá ótta sínum um að amishættin- gjamir myndu reyna að taka Danny frá honum og héldu að hann hefði sagt ósatt til um dvalarstað og örlög Dannys þess vegna. Biðu í tvö ár Afrnn og frændinn uröu að fara heim án þess að frétta nokkuð frekar um afdrif Dannys en þeir sögðu frá því síðar að þeir hefðu haft miklar áhyggjur af þessu öhu. Og það var ekki fyrr en rúmlega tveimur árum síðar sem þeir fengu fregnir um hin hræðhegu örlög Dannys htla. Raunveruleg dánarorsök Dannys htla verður ef til vill aldrei kunn. Krufningarlæknar hafa útilokað kyrkingu, eitrun og barsmíðar og þó óeðlilegt magn koltvisýrings hafi fundist í líkama Dannys var það alls ekki talið banvænt. Veijendur Ehs Stutzman lögðu fram bréf í réttinum frá krufningar- Fólkið í bænum, þar sem lík Dannys fannst á aðfangadagskvöld fyrir tveimur árum, sá um að óþekkti drengurinn fékk sómasamlega útför og var jarðsettur í kirkjugarðinum í Hebron í Nebraska. læknum þar sem þeir „hallast að því“ að Danny hafi dáið eölilegum dauðdaga. En Young, sýslumaður í Thayer- sýslu, er fuhviss um að drengurinn hafi verið kæfður á einhvem hátt. Rannsókn málsins er haldið áfram. Eh Stutzman segist hafa í hyggju að halda áfram að lifa hfinu og reyna að gleyma fortiöinni. Hann á þó enn yfir höfði sér morðákæm frá Texas. Aðrir, bæði vinir hans og fjöl- skylda, og fjöldinn ahur af ókunnugu fóiki, sem hefur fylgst með málinu, er ekki á þeirri skoðun að hann geti bara gleymt því sem komið hefur fyrir - og hfað lífinu eins og ekkert hafi ískorist. Þýtt og endursagt Líkið finnst Um vorið 1985 fannst ungi maður- inn látinn í skurði og hafði byssukúla farið í gegnum höfuð hans. Áður en rannsókn málsins var lokið var Eli ahur á bak og burt með Danny. Síðar sagði Eh Stutzman að hann hefði far- ið vegna þess að yfirvöld voru farin aö spyrja Danny hvort faðir hans og Glen Pritchett hefðu haft kynferðis- leg mök saman. Sagði Eh að þetta hefði haft svo slæm áhrif á Danny að hann hefði ákveðið að fara með hann til vina og fá hann geymdan þar til máhð væri upplýst. Það var þá sem Stutzman kom th hjónanna í Lyman í Wyoming og bað þetta vinafólk sitt að leyfa Danny að vera um hríð. Hann sagðist vera ákærður fyrir morð í Texas og yrði að hreinsa nafn sitt af þeim áburði. Hann fór hins vegar ekki aftur til Texas heldur ferðaðist um Ohio, New-Mexico og Colorado, nágranna- ríki Wyoming, þangað til hann kom aftur að sækja Danny, sex mánuðum síðar. Þegar hann var spurður um þetta ferðalag sitt kvaðst hann hafa verið í atvinnuleit. Það var svo 14. desember 1985 að Danny hth beið eftirvæntingarfuhur komu fóður síns. Eh haföi hringt og sagt honum að þeir feðgar myndu eyða jólunum hjá skyldfólki í Apple Creek. Danny hth var leiður yfir því að missa af „htlu jólunum" í skólanum og geta ekki verið meö vinum sínum í Lyman yfir jóhn. Ekkert skyggði hins vegar á gleði hans yfir að hitta pabba sinn aftur. Hann elskaði pabba sinn og dáði og gat ekki skihð af hverju hann hafði verið svona lengi í burtu. Hann talaði sýknt og heilagt um fóður sinn og taldi hann merki- legustu persónuna í öhum heimin- um. Danny var kurteis og prúður drengur og vildi ahtaf gera öhum th hæfis. Komeinn Svo kom Eh Stutzman og fóggum Dannys var pakkað í gamla bílinn sem faðir hans átti. Eftir heimsókn th rakarans í Lyman héldu þeir feðg- ar áleiðis th Apple Creek í Ohio. En þegar Eh kom þangað var hann einn í bhnum. Hann sagði vinum sín- um þar að Danny hefði orðið eftir hjá vinafóhd í Wyoming og hefði ætlað í skíðaferð með því um hátíð- imar. Vinafólkið sagði síðar svo frá að Eh hefði ekki virst neitt taugaóstyrk- ur eða órólegur á nokkum hátt svo að engin ástæöa hefði verið th þess að rengja frásögn hans. Eh dvaldi í Apple Creek í fjórar vikur en hélt þá enn af stað. í júh fékk skyldmenni Ehs bréf frá honum þar sem hann skýrði frá því að Danny hefði farist í bílslysi og hefði verið jarðsettur í Wyoming. En þegar móðurbróðir Dannys og afi komu th Lyman í Wyoming th þess að sjá gröf htla drengsins var hana hvergi að finna. Þeir höfðu þá samband við fólkið sem Danny hafði verið hjá. Þar fréttu þeir að Eli hefði sagt fólkinu að Danny væri í skóla í [Hnissapj . Yertu Nissan megin við stvrið í ár NISSAN PATHFINDER ^ NISSAN SUNNY • Kraftmikil 2,4 eða 3ja lítra vél. • Aflstýri. • Lúxusinnrétting. • Fimmgíra beinskiptur eða sjálfskiptur, hátt og lágt drif. • Kosinn jeppi ársins af tímaritinu „Four Wheeler". • Fjölskyldubfllinn með möguleikana. • 3ja dyra — 4ra dyra — 5 dyra. • Þrjár vélastærðir: 1300, 1500, 1600 cc. — fjölventla. • 4ra, 5 gíra beinskipting eða sjálfskipting. • Aflstýri. NISSAN SUNNY COUPÉ • Glæsileg innrétting. • Kraftmikill: I500ccog 1600 cc fjölventla vél. • Beinskiptur eða sjálfskiptur. • Aflstýri. NISSAN MICRA • 1000 cc 4ra strokka vél. • Beinskiptur 4ra — 5 gíra. • Framhjóladrifmn. • Eyðslugrannur með afbrigðum. • Betri smábíll finnst varla. NISSAN SUNNY WAGON 4WD. • 5 dyra. • 5 gíra beinskipting með fjórhjóladrifshnappi. • Aflstýri. NISSAN PRAIRIE 4WD. • Sérstaklega lipur. • Kraftmikil 2000 cc vél. • Hæð milli gólfs og lofts 1,4 m. • 5 gíra beinskiptur. • Aflstýri. Ingvar Helgason hf. Sýningarsalurinn, Rauöagerði Sími: 91 -3 35 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.