Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988. 23 DV Bílar Blýlaust bensin og mælingar FIB Blýlaust bensín eykur hættuna á krabbameini, sagði í frétt í DV-Bílar 12. mars síðastliðinn. Frétt þessi byggðist á uppsláttarfrétt í bílablaði Politiken þar sem fréttaritari blaðs- ins í Þýskalandi sagði frá þarlendum rannsóknum í samhengi við bann á blýi í bensíni sem tók gildi fyrsta fe- brúar síðstliðinn. Þessar þýsku rannsóknir leiddu til fyrrnefndar niðurstöðu. Ástæðan til þess að blýlaust bensín getur jafnvel haft bráðari hættu í för með sér en bensín með blýi er sú aö hætta er á að í staðinn fyrir blý verði veruleg hlutfallsleg aukning á eitur- efninu bensen, sem talið er mjög hættulegt og sérstaklega krabí)a- myndandi. Blýlaust bensín á íslenskan markað Nú er blýlausu bensíni allt í einu dembt inn á íslenskan markað án þess að nokkur kynning hafi farið fram á því áður fyrir íslenska neyt- endur eða í rauninni sé ljóst hvað við erum að fara út í. í fyrrnefndri DV-grein 12. mars var minnt á það forna fyrirheit FÍB að gera reglulegar mælingar á bensíni og kynna bíleigendum. Frá því að þessu var slegið upp í fréttum hefur ekki spurst frekar til mælinganna - þangað til nú í næstliðinni viku að fyrsta tölublað ársins af Ökuþór, Bifreiðaeigendur eiga skilyrðislaust rétt á því að fá að vita meira um gæði þess bensíns sem þeir setja á bila sína, eins og FÍB hefur raunar lofað. GÆÐABILARISERFLOKKI Range Rover, árg. 1985, hvítur, Honda Accord EX, árg 1988, græn- MMC Sapporo, árg. 1988, blár, ek- ekinn 24.000, 5 gíra, vökvast., út- ans., ekinn 7000, sjálfsk., vökvast., inn 6500, sjálfsk., vökvast., rafmagn varp, segulband. Verð 1.290.000. sóllúga, sílsal., grjótgrind, útvarp, í öllu, álfelgur, útvarp, segulband. segulband, sumard., vetrard. á Verð 1.100.000. felgum. Verð 970.000. BMW 318i, árg. 1986, svartur, ekinn SAAB 900turbo, árg. 1986, vínrauð- Mazda E2000, árg. 1986, hvítur og 51.000, 5 gíra, útvarp, segulband. ur, ekinn 15.000, sjálfsk., vökvast., brúnn, ekinn 33.000, 4x4, sæti f. 6, Verð 700.000. útvarp, segulband, topplúga. Verð upphækkaður, krómfelgur. Verð 990.000. 790.000. _________________ATH. ÞAÐ VERÐOR OPIÐ í VERKFALLINU________________________________ Allar gerðir bíla vantar á söluskrá - mikil sala. Opið laugardaga kl. 10-18. BÍLATORG NOATUN 2 - SIMI 621033 Neðst í Nóatúni eru viðskiptavinir okkar efstir á blaði. málgagni FÍB, barst okkur félags- mönnum. Niðurstöður gamalla mælinga FÍB Á næstöftustu síðu í riti þessu er að fmna töflur yfir niðurstöður á rannsóknum á annars vegar 93 okt- ana bensíni og hins vegar 98 oktana bensíni og má ætla að sýnatökur fyr- ir rannsókn þessa hafi verið gerðar á vegum FÍB. En þetta var / ágúst 1986 - fyrir hátt í tveimur árum. Ónýtar töflur Fyrir almennan bifreiðaeiganda og félagsmann í FÍB eru þessar töflur ónýtar. Víst skiljum við flest orðin, ef ekki öll, og sjáum hvaða tölur standa í samhengi við þau. En hvað þetta táknar er látið undir höfuð leggjast að segja okkur. Tötlur þessar eru því vita gagnslausar. Er 0,36 g/1 af blýi til dæmis gott eða vont, miðaö • við aðferð ASTM D 3237? Og þó að þær væru skýröar - erum við þá nokkru bættari með að vita hvaða efni fyrirfundust í því bensíni sem við brenndum fyrir 21 mánuði ef ekkert fylgir á eftir? Hvað með bensen eða önnur við- líka eiturefni sem kunna að koma í staðinn fyrir blý í bensíninu? Ökuþór greinir raunar líka frá því að samningur um gæðaeftirlit hafi verið gerður (endurnýjaður?) í lok síðasta árs. Samkvæmt honum verði sýni tekin af hverjum nýjum farmi. Sýnataka fór fram 9. jan. sl. og á að verða í apríl. Viö eigum kannski von á töflum með niðurstöðum í jan./febr. 1990. Sig. Hr. EINN TILBÚINN í FERÐALAGIÐ MITSUBISHI L-300 - árg. ’88, með sætum fyrir 8 manns, ekinn 13 þús. km. Krómfelgur, breiö dekk, dráttarbeisli, skíöakassi, Pi- oneerútvarp og -segulband, sílsalistar meö bretta- köntum. Frábær ferðabíll. Uppl. í síma 68-75-17 og 78584 á kvöldin. BÍLAKJÖR, HÚSIFRAMTÍÐAR, FAXAFENI 10, SÍMI 686611. TEGUND ARG. EKINN VERÐ Subaru 4x4 station, vínrauður 1985 37.000 570.000 Ford Esc., sjálfsk., vínrauður 1986 28.000 525.000 M-Benz 230 E, grár 1982 90.000 430.000 Dodge Shadow, gullsans. 1988 1.000 780.000 Honda Accord EX, vínrauður 1985 48.000 580.000 Ford Escort 1300 CL, blásans. 1986 17.00C 470.000 Ford Bronco XLT, vínrauður 1986 25.000 1.150.000 Golf GTI, dökkgrár 1985 22.000 700.000 MMC Pajero st., turbo, dísil, 1985 44.000 850.000 grár Mazda 3231300, silfur 1985 19.000 340.000 Ford Fiesta, grár 1984 42.000 240.000 Chevrolet Mónza, hvítur 1986 22.000 470.000 Ford Bronco II, blásans. 1985 29.000 900.000 Okkur brávantar Ford Econoline árg. ’85-’88, með 7,3 dísil, tveggja til 12 manna, með eða án 4x4. Staðgreiðsla. Framkvæmdastjóri: Finnbogi Ásgeirsson. Sölustjóri: Skúli H. Gíslason. Sölumenn: Kjartan Baldursson, Ingibjörg P. Guðmundsdóttir og Ríkaröur Már Rikarðsson. - Nýtt símanúmer - 686611
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.