Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Blaðsíða 57
L LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988. *■ 6L Svidsljós Koo Stark kærir slúður Koo Stark segir aö henni sé vel við Söru Ferguson. Dómstóll í Lundúnum hefur dæmt Koo Stark, sem eitt sinn var vinkona Andrews bretaprins, skaðabætur vegna slúöurs um hana í vikuritinu Star. Þar var því haidið fram að Koo Stark væri full afbrýðisemi út í Söru Ferguson, konu Andrews. Sagt var aö hún ætti erfitt með að fyrirgefa Andew aö hafa tekið Ferguson fram yfir sig. Koo Stark mótmælti þessum sögu- burði og fullyrti fyrir rétti að hún bæri engar slíkar tilfinningar í brjósti og væri fullkomlega sátt við að vita af Andrew í örmum Söru. Eigendur Star hafa beðist afsökunar á skrifunum. Isabelle Adjani fær skaðabætur Franska leikkonan Isabelle Adjani hefur fengiö ríflega 11 milljónir króna í skaöabætur frá Time útgáfu- fyrirtækinu. Time notaði mynd Adjani til að auglýsa vikurit sitt án þess að fá til þess leyfi. Adjani kærði og vann málið. Hjá Time var því haldið fram að ekki þyrfti leyfi til að nota myndina vegna þess að hún hefði áður verið notuð í frétt af leik hennar með Dust- in Hoffman og Warren Beatty í myndinni Ishtar. Rökum þeirra hjá Time var hafnaö á þeirri forsendu að birting myndar án leyfis í auglýsingaskyni stríddi gegn lögum um friðhelgi einkalífsins. Þá var því haldið fram að Adjani ein hefði rétt til að auglýsa sjálfa sig og aðrir gæti ekki notað sér frægð henn- ar sér til framdráttar nema hún samþykkti. Britt Ekland hefur nú eignast þriðja soninn. Britt Ekland eignast son Isabeile Adjani ræður sjálf hverjir nota hana i auglýsingum. Britt Ekland, sem nú er 45 ára, eignaðist á dögunum þriðja soninn. Elsti sonur hennar, sem hún átti með Peter Sellers, er nú 23 ára gamall. Fyrir 14 árum átti hún annan son með plötuútgefandanum Lou Adler. Undanfarin 4 ár hefur hún verið gift tónlistarmanninum James McDonnell sem er 27 ára. Hann er frægastur fyrir að hafa um skeicK leikið með rokkhljómsveitinni Stray Cats. SKEMW'TISTAÐ'RNIR - œticvi acc cct ccm faelauui 7 'SAÁÍ’ da&JuA/ CAM'/. Helgarskemmtun vetrarins föstudags og laugardagskvöld í Súlnasal. TónlisteftirMagnús Eiríksson. Aðalhlutverk: Pálmi Gunnarsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristjáns- son og Ellen Kristjánsdóttir. Miöaverðkr. 3.500,- Nú er lag! MÍMISBAR er opinn föstudaga og laugardaga frákl. 19 til 03. PROGRAM leikur FRA RADIO LUX- EMBURG ... er vorboðinn okkar í ár og verður í í KVÖLD hljómsveitin sér um fjörið uppi! Miöa- og borðapantanir i síma 23333 og 23335 | I.ÆKJAKCÖTU 2 SlMI 621625 | MARK0P0L0 dúettinn leikur augardags- og sún'u.dagskvöld frá kl. 21 Hlynur: MasterMix. lladdi: Dee J. og Kiddi: Big Foot sjó um oö TÓNLISTTUNGLSINS og Bíókjallarans sé alltaf pettþétt 20 ára aldurstakmark Snyrtlegur klæönaöur Miöaverö 650,- LOKAÐ í KVÖLD Opnað aftur föstud. 29. apríl ÍCASABLANCA. •1 Skulagoiu 30 - Simi 11 bbb mc/'rti-i.r,.,,. DISCOTHEQUE ATH:Bíókjallarinn er opinn öll kvöld frá kl 21, miöaverö kr. 100,- virka daga VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ GOÐGÁ í kvöld - ein albesta rokkabillililjóntsveit Noróurlandanna - i EVRÓPU i kvöld, béint frá Finnlandi. Rokkahilli, blúsrokk og brjálað stuð. Misstu ekki af Honey B & The T-Bones. Aldurstakmark 20 ár. Aðgöngumiðaverð kr. 700. I O I St i=k; i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.