Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Blaðsíða 42
46 Lífsstfll_______________________________________ Hvað kostar að ferðast innan EBE? * LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988. Bjarra Hmriksson, DV Bordeaux: Eftir því sem nær dregur breyting- unum miklu 1992 þegar Efnahags- bandalag Evrópu verður einn sameiginlegur markaður án tolla eða annarra hindrana í viðskiptum að- ildarríkjanna eykst umfjöllun um neytendamál. í Frakklandi, sem ann- ars staðar, velta menn því fyrir sér hvaða áhrif þetta muni hafa meðal annars á verðlag og feröamanna- þjónustu. Verð mun auðvitað verða eins um alla Evrópu og munurinn á löndum norðan og sunnanvert í álf- unni ekki eins afgerandi. En það eru fjögur ár í þessar breýt- ingar og þangað til verður misdýrt að ferðast um höfuðborgir Evrópu. Franskt neytendablað birti í síðasta hefti sínu grein þar sem gerður er samanburður á höfuðborgum EBE ríkjanna tólf. Að visu er skipt á Bonn og Miinchen í Vestur-Þýskalandi þar sem greinarhöfundur telur þá síðar- nefndu marktækari sem ferða- mannaborg. Þrátt fyrir aö allar tölur sem nefndar eru gefi einungis hug- myndir um kostnað og eins líklegt að þær hafi breyst frá því að könnun- in var gerð er samanburðurinn engu að síöur markverður og sýnir glögg- lega missterka gjaldmiðla og misjafna lífsafkomu. Við tökum fyrir nokkra þætti könnunarinnar. :: París er meö dýrari borgum Evrópu Gengi pundsins lyftir London hátt upp listann. Amsterdam er um miöbik listans yfir borgir innan EBE.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.