Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Side 42
46 Lífsstfll_______________________________________ Hvað kostar að ferðast innan EBE? * LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988. Bjarra Hmriksson, DV Bordeaux: Eftir því sem nær dregur breyting- unum miklu 1992 þegar Efnahags- bandalag Evrópu verður einn sameiginlegur markaður án tolla eða annarra hindrana í viðskiptum að- ildarríkjanna eykst umfjöllun um neytendamál. í Frakklandi, sem ann- ars staðar, velta menn því fyrir sér hvaða áhrif þetta muni hafa meðal annars á verðlag og feröamanna- þjónustu. Verð mun auðvitað verða eins um alla Evrópu og munurinn á löndum norðan og sunnanvert í álf- unni ekki eins afgerandi. En það eru fjögur ár í þessar breýt- ingar og þangað til verður misdýrt að ferðast um höfuðborgir Evrópu. Franskt neytendablað birti í síðasta hefti sínu grein þar sem gerður er samanburður á höfuðborgum EBE ríkjanna tólf. Að visu er skipt á Bonn og Miinchen í Vestur-Þýskalandi þar sem greinarhöfundur telur þá síðar- nefndu marktækari sem ferða- mannaborg. Þrátt fyrir aö allar tölur sem nefndar eru gefi einungis hug- myndir um kostnað og eins líklegt að þær hafi breyst frá því að könnun- in var gerð er samanburðurinn engu að síöur markverður og sýnir glögg- lega missterka gjaldmiðla og misjafna lífsafkomu. Við tökum fyrir nokkra þætti könnunarinnar. :: París er meö dýrari borgum Evrópu Gengi pundsins lyftir London hátt upp listann. Amsterdam er um miöbik listans yfir borgir innan EBE.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.