Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988. 19 Spumingaleikur Yeistu fyrr en í fimmtu tilraun? Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spumingar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig lstig *o 5—i O tJD <X> Þ-! „Syndin er laun dyggðar- innar skrifaði hann í einni af sínum fyrstu bókum. Sú bók hafði að geyma skáldskap en annars var hann þekktari sem fræði- maður. Hann var Húnvetningur, fæddur árið 1886 og andaðist árið 1974. Hann var um áratugaskeið * prófessor við Háskóla ís- lands. Frægasta bók hans heitir íslensk menning. Staður í veröldinni Um er að ræða skaga sem hefur Azovhaf á aðra hönd. Skaginn hefur oft komið við sögu hemaðar. Á skaganum er bærinn Yalta þar sem leiðtogar heimsins funduðu í lok síð- ari heimsstyijaldarinnar. Um skagann var eitt sinn háð stríð sem við hann er kennt. Skaginn er við norðanvert Svartahaf. Fólk í fréttum Hún hefur verið í fréttum vegna þekkingar sinnar. Hún er guðfræðingur og hyggur á prestskap. Auk þess að vera guðfræð- ingur er hún líffræðingur. Á síðasta ári fékk hún nafii- bótina „meistarinn". Hún hefur tekið þátt í spumingakeppni Sjón- varpsins Hvað heldurðu? Frægt í sögunni Um er að ræða samkomu sem haldin var fyrir 205 árum. Samkoman var guðsþjón- usta. Hún er fræg vegna þeirra aðstæðna sem hún var hald- in við. Guðsþjónustan var haldin á Kirkjubæjarklaustri. Sá sem þar messaði hét Jón Steingrímsson. Sjaldgæft orð Þetta orð er oft notað um það að hafa rangt fyrir sér. Það er einnig notað um það að fara ranga leið. í hhðstæðri merkingu er það notað um að hitta ekki eða missa marks. Það er einnig notað í orða- sambandi um að láta örlög- in ráða. Þá er talað um að láta... að sköpuðu. é| 'O S ’-C? cö ^ 53 a Hann var ráðherra íslands á árunum 1909 cil 1911. Hann var einn helsti and- stæðingur sölu áfengis á íslandi. Hann var þekktastur fyrir að ritstýra einu helsta blaði landsins. Blaöið hét ísafold og var stofnað árið 1874. Sonur hans varð fyrsti for- seti íslands. Rithöfundur Hann fæddist árið 1898 og andaðist fyrr á þessu ári. Hann kenndi sig við mann sem varð Halldón Laxness fyrirmyndin að Ólafi Kára- syni Ljósvíkingi. Fyrstu bók sína kallaði hann Fiðrildi. Hann samdi íjölmargar bamabækur. Þekktasta saga hans heitir Suður heiðar. Svör á bls. 36 ISienSK iynani Leggiö manmnum orö 1 munn. Merkiö tillöguna: „íslensk fjmdni“, DV, pósthólf 5380,125 Reykjavík Höfundur: Inga Þorláksdóttir, Góuholti 3, ísafirði. Úti í hinum stóra heimi er verið að þróa full- komnari gerðsjónvarpsbúnaðar. Sjónvarpstæki framtíðarinnar verða þaðfullkomin að minnsta gretta sést á andliti fótboltamannsins sem var að brenna af. En nýrri tækni fylgir mikil peninga- eyðsla og nýju tækin verða dýr. íslendingar eru tækniglöð þjóð og taka áreið- anlega betri sjónvarpstækjum fegins hendi, þó ekki verði fyrr en á næstu öld. í Lífsstíl á mánu- dag verður sagt frá hinni nýju tækni Á Neytendasíðu á mánudag verður sagt frá einni nýjung hér á landi. Nýjung þessi er hlífðarhanski, kall- aður „4 h". Hanski þessi hlífir höndum sem þurfa að vinna mikið með sterk efni, eins og sýrur og þess háttar. í Lífsstíl á mánudag verðurfjallar nánar um þennan stórkostlega hanska og það gagn sem hann gerir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.