Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Qupperneq 3
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1988.
3
Brottfarir 1988:
julí 3-15-24
ágúst 5—14—26
sept. 4—16—25
okt. 7—28
nóv. 4—11
des. 20
Gististaðir:
ísafjörður:
Skógræktar-
menn á fiullu
Sigurjón J. Sigurðsson, DV, ísafirði:
Félagar í Skógræktarfélagi ísa-
íjaröar hafa heldur betur látiö hend-
ur standa fram úr ermum aö undan-
fómu. Þeir gróðursettu 1500 plöntur
á auöa svæöinu ofan viö Seljalands-
veg og innan viö afleggjarann upp á
Seljalandsdal. Þar meö er ekki öll
sagan sögö því meiningin er að gróð-
ursetja 1500 plöntur til viöbótar í
sumar. Áfram verður svo haldiö á
sömu braut næsta sumar.
13 eða 22 daga
Verð frá kr.
24.966-
(2 fuliorðnir, 2 börn í íbúð)
fRoyal Magaluf
10 eðaZZ daga Royal CrístÍM
Royaí Playa de Paíma
Royal Jardin del Mar
rotialtur ^ |
DINERS CLUB
FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTÍG 1 SlMAR 28388 - 28580
Fréttir
Blómamarkaður Lindarinnar. DV-mynd Johann
Gróðurglaðir Vopnfirð-
ingar í sól
Jóhann Ámasan, DV, Vopnafirði:
Þaö má með sanni segja aö Vopn-
firðingar séu búnir að vera býsna
gróðurglaðir á þessu vori. Vorverk í
göröum hófust mjög snemma og eru
menn mú farnir að njóta árangurs
af erfiðinu.
Fyrir nokkru kom bíll Skógræktar
ríkisins hlaðinn trjáplöntum handa
gróðurþyrstum bæjarbúum. Þann
16. júní héldu svo konur í kvenfélag-
inu Lindinni blómamarkaö og voru
menn fljótir að kaupa sér þar hinar
skrautlegustu plöntur til aö fegra
umhverfi sitt.
og sumaiyl
Til að allur þessi fallegi gróöur
megi njóta sín þarf umhverfið aö
vera þrifalegt og meö þaö aö mark-
miði stóö hreppurinn fyrir hreinsun-
ardegi. Ekki stóö á því að menn
tækju til hendinni. Mátti sjá fólk á
öllum aldri spígspora um með svarta
ruslapoka og tína rusl, sópa götur og
hvað annaö sem fegrað gæti bæinn.
Og snyrtilega hefur til tekist.
Nú njóta menn lífsins hér og vökva
grænan blettinn, alsettan trjám og
litskrúöugum blómum, meöan sólin,
sem tekiö hefur sérstöku ástfóstri við
okkur hér fyrir austan, vermir búka
og ból.
Aðstaða fyrir
gesti stórbætt
í Skaftafelli
Júlía Irasland, DV, Höfn:
Miklar endurbætur hafa veriö
geröar á þjónustumiðstöðinni í
Skaftafelli í vor. Þessa dagana er
veriö aö leggja síöustu hönd á verkið
og eftir breytingarnar verða sæti fyr-
ir 120 manns í veitingasal í staö 60
áður. Byggður var glerskáli við aust-
urhlið hússins og er hann hluti veit-
ingasalarins þar sem borö og sæti eru
fyrir 30 manns. Eldhús var stækkaö
og tæki endurnýjuð. Til aö stækka
eldhús og sal voru tekin nokkur her-
bergi sem voru til hliðar.
Eftir þessar breytingar veröur öll
aöstaöa allt önnur bæöi fyrir þá sem
vinna þarna og eins fyrir gestina.
Hægt veröur að loka hluta salarins
af fyrir fundi eöa minni hópa. Síöast-
hðið sumar gistu um 23 þúsund gest-
ir á tjaldstæðinu í Skaftafelli og mun
það vera um helmingur þeirra sem
höföu viðkomu í Skaftafehi.
Borgþór Amgrímsson sér um
rekstur þjónustumiöstöövarinnar
sem er eign Kaupfélags Austur-
Skaftfellinga. Borgþór var mjög á-
nægður með þessar endurbætur og
sagði aö nú yrði mun auöveldara aö
veita ferðafólki góöa þjónustu og
sagðist bara vona aö sem flestum
gæfist kostur á að staldra þarna viö
og njóta þeirrar stórkostlegu náttúru
sem Skaftafell og nágrenni hefði upp
á aö bjóða.
Tré og runnar frá skógræktinni til
sölu á Vopnafirði. DV-mynd Jóhann
Næstu brottfarir:
GOÐIR
AÐGRÍPAÍ
Gríptu smurostana í nýju
20 gramma dósunum í hádeginu,
þeir eru handhægir fyrir
fólk á hlaupum.
Og þú klárar þá í einni lotu!