Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Síða 11
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1988. 11 Utlönd Áframhaldandi þurrkum spáð aö sumar. Regn gæti ennþá bjargað hluta uppskerunnar en beitilönd eru svo illa farin á stórum svæðum aö þau koma að engu gagni. Vaxtartími þeirra er liðinn. Hvgr þurrkavika til viðbótar minnkar komuppskeruna um tíu prósent, segja sérfræðingar, og telja sumir að uppskeran verði um þriðj- ungi minni nú en áöur þó þurrkun- um linnti nú. Veöurfræðingar sjá enga veðurbreytingu í nánd og spá áframhaldandi þurrkum næstu viku eða tíu daga. Anna Bjamascxn, DV, Denver Kuldaskil fóru yfir helstu land- búnaðarsvæði Bandaríkjanna í gær og dró þá verulega úr hitanum. Kuldaskilunum fylgdi úrkoma, til dæmis 1 sunnanverðu Alabama og var það kærkomið regn. En hið alvarlega samspil hita og þurrka viðheldur neyðarástandi á stórum svæðum eða frá Kansas og Okiahoma í vestri til strandríkja í austri og frá Norður-Dakota og 111- inois í norðri suður undir Mexíkó- flóa. Sú úrkoma sem komið hefur nægir engan veginn til að vega upp á móti þeim skaða sem þurrkamir valda. Vatnsborð Missisippi er nú rúmlega sex metram lægra við Memphis en það var á sama tíma í fyrra. Fyrir utan að stöðva lífsnauðsynlega flutn- inga á ánni stöðvar þetta ástand öll áveitukerfi, veldur neyðarástandi í vatnsmálum og dregur úr orkufram- leiðslu. í vissum tilvikum þýðir þetta glat- Ibúar þurrkasvæðanna gripa til ýmissa ráða til að gera hitann og þurrkinn þolanlega. ■ STÓRKOSTLEGA SUMARÚTSALAN STENDUR TIL MÁNAÐAMÓTA TEG. ÁRG. VERÐ TEG. ÁRG. VERÐ TEG. ÁRG. VERÐ Saab 900 GLE 1982 325.000 Mercury Cougar 1983 525.000 Dodge Aries, 2ja d. 1987 630.000 Suzuki LJ-80 1981 200.000 Buick Century 1984 595.000 Dodge Aries ST 1987 710.000 Fiat Ritmo 1984 200.000 Opel Ascona 1,6 1984 320.000 Dodge Aries LE 1987 680.000 BMW518 1982 295.000 BMW520Í 1985 590.000 Skoda120 L 1982 30.000 Volvo 343 DL 175.000 Alfa Romeo 33 SL 1986 400.000 Skoda Rapid 1983 60.000 Chevrolet Monza 1986 410.000 Alfa Romeo 1986 320.000 Skoda Rapid 1984 70.000 Nissan Sunny1,5 1984 275.000 Peugeot 504 GLD 1982 50.000 Skoda105 S 1985 75.000 Chevrolet Malibu 1979 175.000 Peugeot505GRD 1985 450.000 Skoda105 S 1985 70.000 Chevrolet Monza, 3 d. 1987 430.000 Peugeot 505 GL 1985 350.000 Skoda120 L 1986 110.000 Suzuki Alto 1981 80.000 Peugeot 309 GL 1987 420.000 Skoda105S 1986 105.000 Talbot Horizon 1982 100.000 Peugeot 205 GR 1987 410.000 Skoda120 L 1986 120.000 MMCColt 1982 130.000 Peugeot 205 GTI 1987 700.000 Skoda Rapid 1987 160.000 Saab99GL 1982 195.000 Dodge Omni 1981 100.000 Skoda105 L 1987 125.000 Daihatsu Charade 1983 170.000 Skoda130 GL 1987 130.000 MMC LancerF. 1983 195.000 10-18 MÁNAÐA GREIÐSLUKJÖR a JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Sími 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.