Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1988. iá Utlönd Irakar fagna stérsigri Þúsundir írakskra hermanna sneru í gær fagnandi frá vígvellinum í Hawiza, eftir aö hafa unnið þar af- gerandi sigur yfir hersveitum írana. Að sögp sjónarvotta liggja nú lík ír- anskra hermanna eins og hráviði innan rnn skriðdreka og önnur farar- tæki þeirra, eftir harða bardaga þar sem Irakar segjast hafa unnið stór- sigur. I bardögunum á laugardag bundu írakar enda á þriggja ára hersetu írana á Majnoon eyjum, sem hggja yfir einu af auðugasta ohusvæði ver- aldar, við landamæri írans og íraks. Fréttamenn, sem þar voru á ferð í gær, segjast hafa séð mikinn fjölda írakskra hermanna, sem voru að taka á sitt vaid herbúðir sem íranar höfðu byggt á svæðinu. Að sögn yfirmanna írakska hersins tókst þeim að koma írönsku hersveit- unum á eyjunum í opna skjöldu, meö því að ráðast að þeim aftan frá og skera á aha birgðaflutninga til þeirra frá meginlandi írans. Talsmaður vamarmálaráðuneytis íraks áætlaði í gær að fimm hersveit- ir írana hefðu verið þurrkaðar út, um sextíu þúsund íranskir hermenn ast áfram og þúsundir hefðu verið hefðu verið gerðir ófærir um að berj- teknir til fanga. 'V Miklir bardagar stóðu um heigina í landamærahéruðunum milli Irans og íraks. Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir og Halldór Valdimarsson Framfiaraflokkurinn þriðji stærsti flokkurinn Gizur Helgason, DV, Reersnæs: Framfaraflokkurinn í Danmörku heldur áfram að vaxa jafnt og þétt. í skoðanakönnun, sem var gerð síðast- hðinn föstudag, kom í ljós að flokkur- inn nýtur nú stuðnings 16 prósenta kjósenda. Á örfáum vikum hefur flokkurinn tvöfaldað fylgi sitt miðað við síðustu kosningar. Nú em það bara sósial- demókratar og íhaldsmenn sem njóta meira fylgis eða 29 og 17 prósenta. Aðeins einu sinni áður hefur Fram- faraflokkurinn veriö stærri en það var rétt eftir stofnun flokksins vorið 1973. Þá var tahð að flokkurinn nyti stuðnings 26 prósenta landsmanna. Væri gengið til kosninga í dag yrði því Framfaraflokkurinn þriðji stærsti flokkur Dana. Stjórnarand- stöðuflokkarnir, sósíaldemókratar og Sósíahski þjóðarflokkurinn, hafa tapað örlitlu fylgi. íhaldsmenn og róttækir, sem eru í núverandi stjóm, myndu líka tapa fylgi. Og stjómar- flokkurinn Vinstri yrði óbreyttur aö styrkleika. RAFEINDAVIRKJAR Radíóvöruverslun og verkstæði á höfuðborgar- svæðinu til sölu. Uppl. í síma 651344 á skrifstofutíma. SRÁRKOMATIC Úrvalsgóð bíltæki Hvergi hagstæðara verð __ ga 92 Sti 100 104 109 ’ ' 5-iöö 70 00 100 130 löÖ~ SPAmtOMATVC W* « DETROIT Útvarp með FM stereo og AM, balance og tónstilli. Segulband, hraðspólun áfram. Magnari 9W (RMS). Verð kr. 4.125,- en aðeins kr. 3.915,- stgr. ( ^ (r . - m »» V y V J L,' u 60 »1 WO «4 V» ♦ 100 140 ttö MIAMI Útvarp með FM stereo og AM. Mono/stereo rofi. Balance og tónstillir. Segulband með hraðspólun áfram. Magnari 9W (RMS). Verð kr. 5.540,- en kr. 5.260,- stgr. SR-300 Útvarp með FM stereo, AM og LW. Mono/stereo rofi. Balance og tónstillir. Segulband, hraðspólun áfram. Magnari 10W (RMS). Verð kr. 6.295,- en kr. 5.920,- stgr. DALLAS Útvarp með FM stereo, AM og LW. Mono/stereo rofi. Næturljós, balance, tónstillir og fader. Segulband, hraðspólun áfram. Magnari 15W (RMS). Verð kr. 8.675,- en kr. 8.240,- stgr. IFinQOQQ IiIUlIbedbq] O Oqg CHICAGO Útvarp með FM stereo, AM og LW. Mono/stereo rofi, fader, næturljós og digital display. Sjálfvirk stöðvarleitun og 18 minni á útvarpi. Segulband auto/reverse. Magnari 15W (RMS). Verð kr. 16.820,- en kr. 15.980,- stgr. EURO KREDIT VlLDARKföR V/SA Þetta er aðeins brot af úrvalinu ísetning á staðnum Sendum í póstkröfu p i i___________ í\dOlO Ármúla 38, símar 31133 og 33177,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.