Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Side 19
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1988.
19
Lesendur
&
Umferðarþunginn sennilega alveg eðlilegur, miðað við íbúafjöldann á
Reykjavtkursvæðinu.
Póstur og sími:
Skiptir upp sveHarfélögum?
Þ.G. hringdi:
Eins og flestir kannski vita hefur
Búrfellsvirkjun tilheyrt Gnúpverja-
hreppi og verið í Árnessýslu. Einnig
hefur þetta átt við símaþjónustu,
póstmerkingar og annað er viðkem-
ur staðsetningu, fyrir utanaðkom-
andi jafnt og þá sem þar búa. Nú
hefur Búrfellsvirkjun verið færö yfir
á Hvolsvöll að því er varöar síma-
þjónustu og það gerir að verkum að
ef ég ætla að hringja á næsta bæ í
sama sveitarfélagi er ég strax kom-
inn inn á langlínusímtal að því er
tekur til verðlagningar símtalsins.
Gjaldflokkatafla í símaskrá sýnir
gjaldflokk no. 2 sem gerir kr. 5,95 á
mínútu að degi til, að viöbættu fasta-
gjaldi fyrir eitt skref, eöa kr. 2,38. Ef
ég hins vegar væri á sama taxta og
aðrir sveitungar myndi ég tala sam-
kvæmt gjaldskrá no. 1 sem er kr. 0,40
á mínútu að viðbættu fastagjaldi, kr.
2,38!
Búrfellsvirkjun, t.d., tilheyrir nú
Selfossi ekki lengur heldur Hvols-
velli, sem er í annarri sýslu. Þar með
er búið aö flytja hluta þessa sveitar-
félags, sem við búum í, austur í Rang-
árvallasýslu!
IBM SYSTEM/36
TÖLVU-
MARKAÐUR
Notaðar tölvur í umboðssölu
Bflafjölgun i
umférð
Davíð hringdi:
Maður heyrir oft aö fólk er að
kvarta yfir því að hér á Reykjavíkur-
svæðinu sé óeölilega mikil bílaum-
ferð og hvergi sé jafnvont aö aka og
hér. Þetta sé allt annað erlendis og
umferðin gangi þar mun greiðar fyr-
ir sig. En er rétt eða sanngjamt að
halda þessu fram?
Ég tcda af reynslu og segi; Alls stað-
ar þar sem ég kem erlendis, og þar
hef ég ekiö bæði eigin bíl og bílaleigu-
bílum, er umferðin mun þyngri og
bílafjöldinn ógurlegur. Að vísu er þar
betri stjóm og meiri regla á umferð-
inni, að ekki sé talað um tillitssemi
ökumanna sjálfra. En umferðin er
þung engu að síður og erfitt að finna
eðlileg
greiðfærar leiðir innan borganna.
Hér er umferöarþunginn sennilega
alveg eðlilegur miðað við íbúafjölda
á Reykjavíkursvæðinu. En hafa
menn gert sér grein fyrir því að ár-
lega kemur út á markaðinn nýr ár-
gangur ungra ökumanna, því nánast
alhr sem ná tilskildum aldri taka
ökupróf og mjög stór hluti þeirra nær
sér með einhveijum ráðum í bfl tfl
afnota. - Og borgarsvæðið er orðið
það dreift að nánast allir þurfa á bíl
að halda. Það er enginn tilbúningur
eða gerviþarfir. Hættum því að
kvarta yfir umferðarþunganum og
reynum frekar að bæta aksturs-
hæfnina.
Nú gefst tækifæri á aö selja og/eöa kaupa
notaöan IBM S/36 vélbúnaö.
Vélarnar veröa teknar í umboössölu.
SELJENDUR:
Látiö skrá vélar í síma 685311.
KAUPENDUR:
Kynniö ykkur hvaö er í boöi af notuöum
vélum.
Umsjón með söluskrá hefur
Sigurlaug Guðmundsdóttir.
Tæknideild okkar mun aöstoöa kaupendur
viö val á notuðum vélum.
rekstrartækni hf.
Tækniþekking og tölvuþjónusta.
Síðumúla37 108 Reykjavík.Sími 685311
INNRÖMMUN
Sérverslun
með
innrömmunarvörur
Tilbúnir álrammar
Litir: Gull, silfur og grátt Stærðir:
13x18cm 29,7x42cm 50x60qm
15x21 cm 34x40cm 50x70cm
18x24cm 40x40cm 56x71 cm
20x25cm 30x45cm 60x80cm
21 x29,7cm 40x50cm 62x93cm
24x30cm 41x61cm 70x90cm
28x35cm 42x59,4cm 70x1 OOcm
35x35cm 50x50cm 60x90cm
30x40cm 46x61 cm
Smellurammar
Stórkostlegt úrval
af Gallerí
plakötum
Alhliða innrömmun Næg bílastæði
RAMMA
MIÐSTOÐIN
Sigtúni 10 - sími 25054
Skáhallt á móti Bílaþvottastöðinni Blika