Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Qupperneq 27
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1988.
43
M Vagnar
Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar
gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð-
ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins,
Laufbrekku 24, (Dalbrekkumegin),
sími 45270, 72087.
Tjaldvagnar. Getum útvegaö úrvals
tjaldvagna frá Kanada á mjög hag-
stæðu verði, afhendingartími 15.-20.
júlí, örfáum vögnum óráðstafað. Sími
91-612222 og hs. 91-78388._____
Hjólhýsi - sumarhus. Til afgreiðslu
strax 17-30 feta hús. H. Hafsteinsson,
Skútahrauni 7, sími 651033
eða 985-21895.
Mjög góöur tjaldvagn til sölu. Uppl. í
síma 92-46510.
Ný ferðakerra á litlum dekkjum til
sölu. Uppl. í síma 91-40232.
■ Til bygginga
Eigum 4 lager nokkra ódýra hring-
stiga, bæði úr tré og stáli, einnig
getum við útvegað með stuttum fyrir-
vara allar gerðir stiga úr tré og stáli,
sérsmíðum allar gerðir stálstiga. Uppl.
í símum 686522 og 686870. Vélsmiðjan
Trausti, Vagnhöfða 21.
Arnar. Arintrekkspjöld fyrirliggjandi,
smíðum allar arinvörur, svo sem
grindur, ristir og hatta á skorsteina.
Uppl. í símum 686522 og 686870. Vél-
smiðjan Trausti, Vagnhöfða 21.
Mótatimbur (dokaflekar) til sölu. Uppl.
í síma 91-82088 og í síma 44026 á kvöld-
in.
■ Byssur
Veiöihúsið auglýsir: Landsins mesta
úrval af byssum, skotfærum, tækjum
og efnum til endurhleðslu; leirdúfur á
6 kr. stk., leirdúfukastarar og skeet-
skot; Remington pumpur, Bettinzoli
undir-/yfírtvíhleypur, Dan Arms byss-
ur og haglaskot; Sako byssur og skot.
Verslið við fagmann. Póstsendum.
Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, sími 84085.
MHug________________________
Flugmenn. Handbók og flugáhafna-
kort AOPA fljúga nú út. Munið að
greiða heimsenda giróseðla.
Vélflugfélag Islands, sími 623234.
Til sölu Cessna 172 Sky Hawk, á sama
stað er óskað eftir flugskýli til leigu
eða kaups. Uppl. í síma 91-687666 og
985-20006.
1/5 hluti Piper Cherokee til sölu. Uppl.
í síma 91-42058 eftir kl. 19.
■ Sumarbústaðir
Sumarhús-eignarland. Til sölu eru 2
snotur 30 ferm sumarhús á eignar-
landi í Biskupstungum, 110 km akstur
frá Rvík. Húsin eru vel staðsett, stutt
í versl., sundl. og ýmsa aðra þjónustu.
Útsýnið er einstakt. Húsin seljast
saman eða sitt í hvoru lagi. Allar nán-
ari uppl. gefur Bryndís, í s. 91-666728.
Til leigu er sumarbústaður í Húsafells-
skógi með rafmagnsupphitun og vatni.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9479.
Nýr og mjög vandaður sumarbústaður,
42 m2, auk 20 m2 svefnlofts, til sölu,
er tilbúinn til afhendingar. Nánari
uppl. í síma 84142 og 54867.
Nýr, fullbúinn sumarbústaður til sölu,
til flutnings, stærð 21,6 fm. Uppl. í
síma 91-652388 á daginn og 675134 e.
kl. 19.
Rotþrær 440-5000 litra, staðlaðar.
vatnsílát og tankar, margir möguleik-
ar.Flotholt til bryggjugerðar. Borgar-
plast, Sefgörðum 3, Seltjarn. s. 612211.
Teiknipakkinn. Allar teikningar fyrir
þá sem byggja sinn bústað sjálfir, biðj-
ið um bækling. Teiknivangur, Súðar-
vogi 4, sími 681317.
Til sölu 5 ha., kjarrivaxnir, á góðum
stað, í landi Vaðnes í Grímsnesi, ca
75 km, frá Reykajvík. Uppl. í síma
99-64448. (98-64448.).
Til sölu vandaöur og fallegur sumarbú-
staður við Þingvallavatn, ca 45 m2,
með rennandi vatni og stendur á eign-
arlandi. Símar 92-11986 og 92-13174.
Sumarbústaðaland, 1 hektari í Bisk-
upstungum, stutt frá Geysi, til sölu.
Uppl. í síma 37644.
Sumarbústaður til sölu, ca 40 fm, í
landi Norðurness í Kjós, ca 50 km frá
Reykjavík. Uppl. í síma 656731.
Til sölu nokkur sumarbústaðalönd á
skipulögðu svæði í nágrenni Reykja-
víkur. Uppl. í símum 91-75078 og 72320.
■ Fyiir veiðimerm
Laxveiöileyfi. Til sölu veiðileyfi í
Reykjadalsá í Borgarfirði, í ánni eru
2 stangir á dag, veiðihús. Úppl. í síma
93-51191.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr-
val af vörum til stangaveiði, úrval af
fluguhnýtingaefni, íslenskar flugur,
spúnar og sökkur, stangaefni til
heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir
hjól og stangir. Tímarit og bækur um
fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið
verðsamanburð. Póstsendum. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, simi 84085.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj-
um einnig vandaða krossviðarkassa
undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17,
sími 84085.
Gistihúsið Langahoit, Snæfellsnesi.
Stærra og betra hús. Komið í stress-
lausa veröld við ströndina hjá Jöklin-
um. Veiðileyfi. Sími 93-56719.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum
veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála,
Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá
í Steingrímsfirði og Hafnará. S. 84085.
Veiöileyfi i Langavatni. Góð aðstaða í
húsum, taustir bátar, einnig er hægt
að fá aðstöðulaus veiðileyfi. Sími
93-71355. Halldór Brynjólfsson.
Veiðimenn! Veiðistígvél - vöðlur, Da-
iwa veiðihjól, ódýr regnsett, laxveiði-
gleraugu, kr. 1.312. Opið laugard. frá
kl. 10-13. Sport, Laugavegi 62, s. 13508.
Veiðlmenn. Úrval af veiðivörum á afar
hagstæðu verði. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími
91-31290. ______________________
VEIÐIMENN: Veiðileyfi í Vestmanns-
vatni í Aðaldal til sölu. Silungur-lax.
Hafið samband við Gísla Helgason í
síma 91-656868.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
í síma 74412.
GBYMIÐ AUGLÝSINGUNA.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
í símum 91-51906 og 91-53141.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 37688.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
í síma 91-74483.
■ Fasteignir
Eyrarbakki. Til sölu 130 fm einbýlis-
hús, hæð + kjallari. Uppl. í síma
98-31447.
■ Fyrirtæki
Ert þú að leita að nýrri vinnu, þar sem
þú ert eigin húsbóndi, ræður þínum
vinnutíma, berð úr býtum í hlutfalli
við það sem þú leggur á þig? Eða vant-
ar þig kannski bara áhugaverða auka-
vinnu? Við erum með hjá okkur á
skrá mörg áhugaverð iðnaðartækifæri
ásamt vélum sem kosta frá 200-300
þús. og upp úr og fást á kaupleigu
(mánaðargreiðslum í 3-5 ár), engin
útborgun. Sláðu á þráðinn og fáðu
frekari uppl. íslensk fjárfesting hf.,
sími 91-28450.
Fyrirtækjasala Húsafells, s. 681066.
• Raftækjaverslun, miðsvæðis.
• Iðnfyrirtæki, góðir möguleikar.
• Líkamsrækt, gott tækifæri.
• Sportvöruverslun á góðum stað.
• Málningarvöruverslun, góð umboð.
• Tískuvöruverslun við Laugaveg.'
• Höfum í sölu góða sölutuma víðs
vegar um borgina.
• Verslun með listmuni, miðsvæðis.
• Barnafataverslun, vaxandi velta.
• Vantar ýmis fyrirtæki á skrá, af
öllum stærðum og gerðum.
Bjórkrá á Norðurlandi. Til sölu vinaleg-
ur veitingastaður og bjórkrá í eigin
húsnæði. Þetta er spennandi, bjórinn
kemur í mars, grípið tækifærið. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022, öllum
svarað. H-9437.
Til sölu er barna- og kvenfataverslun í
fjölmennu íbúðahverfi, fallegar inn-
réttingar og smekklegur vörulager,
góð greiðslukjör, tek jafnvel dýran bíl
upp í, langur leigusamningur. Hafið
samb. við DV í síma 27022. H-9482.
Smiðir! 100 ferm iðnaðarhúsnæði til
leigu. Á sama stað er til sölu Camaro
sög, 3 poka sogkerfi, OMB þykktar-
hefill + afr., 30x160 cm, yfirfræsari
og beltapússivél. Uppl. í síma 91-76615.
Hreingerningarfyrirtæki til sölu, verð
500-700 þús., miklir möguleikar. Til-
boð sendist DV, merkt „Hreint ’88“,
fyrir 1.7.
Meðeigandl óskast. Nýtt fyrirtæki með
staðlaða framleiðslu sem varin er með
einkaleyfi, miklir möguleikar. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9498.
Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn-
ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus,
hefúr teiknað mörg landsþekkt merki.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9155.
Litill söluturn i austurbæ til sölu, gott
verð ef samið er strax. Uppl. í síma
46319.
■ Bátar
Liggur þú á verðmætum? Tek í um-
boðssölu notaða varahluti í fisk-
vinnsluvélar, skip og báta. Tek einnig
í sölu notaðar fiskvinnsluvélar. Báta-
partasalan, s. 38899, box 8721,128 Rvk.
Bátavélar.
Á lager eða til afgreiðslu fljótlega.
Mermaid bátavélar, 35-300 ha.
Bukh bátavélar, 8-48 ha.
Mercruiser hádrifsvélar,
bensín, 120-600 ha.,
dísil, 150 og 180 ha.
Mercury utanb.mótorar, 2,2-220 ha.
Góðir greiðsluskilmálar. Góð vara-
hlutaþjónusta. Hafið samband og fáið
frekari uppl. Vélorka hf., Grandagarði
3, Reykjavík, sími 91-621222.
Bátakaupendur!
Framleiðum 9,6 brúttórúmlesta dekk-
aða hraðfiskibáta. Tegundarheiti Pól-
ar 1000. í undirbúningi er Pólar 800,
5.5 tonn. Bátasmiðjan sf., Kapla-
hrauni 13, sími 91-652146, kvöld- og
helgarsími 666709.
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, og
3501, einangrað. Línubalar, 701. Borg-
arplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3,
Seltjamamesi.
Sóml 800, með Volvo Penta vél ’87,
keyrðri 370 tíma, og 3 DMG rúllur,
skipti möguleg á minni bát. Uppl. í
síma 54804.
Sómi 800 ’87 með Volvo Penta 200 ha.
vél, vel búinn tækjum, góð greiðslu-
kjör, til greina kemur að taka bát upp
í. Uppl. í síma 98-34110.
Til sölu - nýsmíði, 9,8 tonna dekkaður
hraðfiskibátur, tekur 11 fiskikör í lest,
125 tonna veiðiheimild, 5 ára erlent
lán getur fylgt. Sími 37955 e.kl. 20.
14 feta Shetland vatnabátur til sölu, 18
ha. utanborðsmótor, einnig vagn.
Uppl. í síma 91-71105 e. kl. 17.
20-50 tonna snurvoðarbátur óskast til
leigu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9424.
23 feta mótunarhraðbátur til sölu, tilbú-
inn til sjósetningar. Uppl. í síma 46598
e. kl. 16.
2ja tonna trétrilla til sölu, 20 ha., vagn
fylgir og dýptarmælir. Uppl. í síma
91-675462.___________________________
4 tonna trébátur, allur nýendumýjað-
ur, til sölu. Uppl. í síma 91-51492 e.kl.
19.
9.6 tonna hraðfiskibátur ffá Mótun,
plastklár, mjög góð kjör. Uppl. í síma
91-72596 e. kl. 18.__________________
Bátavél. 36 ha. Volvo Penta bátavél
ásamt gír og öllum skrúfubúnaði til
sölu. Uppl. í sima 97-61177 eftir kl. 20.
Trillur til sölu. Til sölu er m.a. rúml.
sex tonna SKEL ’87, vel búin tækjum.
Bókhald G.G. Sf„ sími 97-51300.
23 feta mótunarbátur, einn með öllu,
til sölu. Uppl. í síma 93-13211.
Óska eftir startara í 20 ha. Bukh dísil-
vél. Uppl. í síma 53741.
■ Vídeó
Nýtt á íslandi. Yfirfærum amerískar
spólur NTSC yfir á Evrópukerfið Pal
og einnig Pal yfir á NTSC. Leiga á
myndavélum, M 7, og monitorum.
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð-
ar á myndband. Heimildir samtímans,
Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Videotæki á aðelns 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
Nýtt videotæki frá ITT til sölu. Uppl. í
síma 91-651449 og 674067.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og
78640. Nýlega rifnir: D. Charade ’88,
Cuore ’87, Charmant ’83-’79, Ch.
Monza '87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo
244-264, Honda Quintet ’81, Accord
’81, Mazda 929 st. ’80, Subaru 1800 ’83,
Justy ’85, Nissan Bluebird ’81, Toyota
Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel
4wd ’83, MMC Colt ’81, Galant ’82,
BMW 728 ’79 - 316 ’80, Nova ’78, AMC
Concord ’79, Dodge Omni o.m.fl.
Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð.
Sendum um land allt.
Stýrisendar, spindilkúlur, slitfletir i
evrópskar og amerískar bifreiðar,
hjólatjakkar, verkstæðistjakkar, 1,5
upp í 12 tonn, toppgrindarbogar fyrir
rennulausa bíla, háþekjur. Einnig
bogar fyrir mikla burðargetu. Bretta-
útvíkkanir úr gúmmíi fyrir jeppa,
þunnir, þykkir og extra breiðir. Bíla-
búðin H. Jónsson & Co, Brautarholti
22, 105 Rvík, s 22255 og 16765.
Bílameistarinn hf„ Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 78225. Eigum varahl. í
Audi 80, 100 ’79, Charade ’80, Char-
mant ’79, Cherry ’80, Citroen GSA ’84,
Fairmont ’79, Fiat Uno ’83, Fiat 127
’80. Lada Samara ’86, Lada Sport ’78,
Saab 99 ’74-’80, Skoda ’83-’87, Suzuki
Alto ’81, Suzuki ST90 ’83, Toyota
Cressida ’79 og í fl. tegundir.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Lancer ’81, Cressida ’81, Colt ’81,
Charade ’83, Bluebird ’81, Civic ’81,
Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’81 og
’84, ’87, Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Es-
cort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78,
’81, 323 ’82, Galant ’80, Fairmont ’79,
Volvo 244, Benz 309 og 608. S. 77740.
Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifh-
ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79,
Suzuki Álto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru
’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86,
Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74,
Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Japanskar vélar! Get útvegað flestallar
gerðir af vélum í japanska bíla. Vél-
arnar eru yfirf. og koma beint frá Jap-
an. Ýmsar vélar ávallt á lager, t.d. 130
ha. Twin Cam í Hi-lux, Mazda 2P00,
turbovélar og fleira. H. Hafsteinsson,
Skútahrauni 7, s. 651033 og 985-21895.
Notaðir varahlutir í M.Benz 300 D ’83,
Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85
Suzuki Swift ’85, Charade ’80-’83, Fiat
Uno ’83, Chevrolet Monte Carlo ’79,
Galant ’80, Colt ’80, BMW ’82. Uppl.
gefur Arnljótur Einarsson bifvéla-
virkjameist., s. 91-77560 og 985-24551.
Varahlutir í: Nissan Sunny ’87,
Daihatsu Cuore ’86, Toyota Corolla
’85, Suzuki Alto ’83, Opel Corsa ’87,
Colt ’81, Honda Accord ’83, Fiesta ’84,
Mazda 323 ’82,626 ’80,929 ’83. Citroen
BX16 ’84. Varahlutir, Drangahrauni
6, Hafnarf., s. 54816, hs, 72417.
Nýja bílaþjónustan. Varahlutir í Blazer
’74, Ford Econoline ’78, Fairmont ’78,
Bronco ’74, Volary ’78, Daihatsu
Charmant og Charade ’79. Lyfta, gas
og vélaþvottur á staðnum." Sími
686628.
Scania, Volvo, M. Benz, nýir og notað-
ir varahlutir, fjaðrir í flestar gerðir
vörubifreiða og vagna. Útvegum vöru-
bíla, ýmsan tækjabúnað og varahluti.
Kistill, Skemmuvegi 6, símar 91-74320,
91-46005 og 985-20338.
Bílvélar. Til sölu V-6 Ford Taunus,
góð, varahlutir, vél og sjálfskipting í
Daihatsu Charade Runabout, Mazda
323 ’85, lítið ekinn, tjónbíll. Uppl. í
síma 91-19985.
Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2. Eig-
um til varahluti í flestar tegundir
jeppa. Kaupum jeppa til niðurrifs.
Opið virka daga frá 9-19. Símar
685058, 688061 og 671065 e.kl. 19.
Notaðir varahlutir í BMW 518 ’82. Uppl.
gefur Amljótur Einarsson bifvéla-
virkjameistari, sími 77560 og 985-
24551.
Til sölu notaðir vartahl. i: Daihatsu
Charade, Daihatsu van, MMC Colt
og Galant, Mazda 626 ’83-’86, Fiesta.
Fíat Uno, Peugeot 505 o.fl. S. 84024.
Vélar. Get útvegað með stuttum fyrir-
vara notaðar bensín- og dísilvélar í
flestar gerðir þýskra, japanskra og
franskra bíla. Sími 91-40122. e. kl. 17
Er að rifa: Datsun 220 dísil, Mazda,
pólskan Fiat og Skoda. Uppl. í síma
92-16927 eftir kl. 19 á kvöldin.
Varahlutir til.sölu iMMC Lancer ’85,
Honda Civic ’81 og ’83. Uppl. í síma
92-11950 frá kl. 8-18 virka daga.
Vél - varahlutir. Til sölu varahlutir í
Doge Charger ’74, einnig 318 vél og
sjálfskipting. Uppl. í síma 52272.
4ra gíra kassi óskast í Toyotu Land
Cruiser ’67. Uppl. í síma 94-6285.
M Viðgerðir
Allar almennar bilaviðgerðir.stillingar,
kúplingar, púst, bremsur og fl. Gott
verð, vanir menn. Þjónusta í alfara-
leið. Túrbó, Ármúla 36, sími 84363.
Bilaviðgerðir - ryðbætingar. Tökum að
okkur allar ryðbætingar og bílavið-
gerðir. Gerum föst tilboð. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44e, Kóp„ s. 72060.
■ Bílamálun
Almálum og blettum allar tegundir bif-
reiða, önnumst einnig réttingar, föst
verðtilboð. Uppl. í síma 91-83293 til
kl. 18 og 35376 á kvöldin og um helgar.
■ BQaþjónusta
Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á
flestar gerðir bifreiða, ásetning á
staðnum, sendum í póstkröfu. Bif-
reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu-
vegi 4, Kópavogi. Sími 77840.
Bilaþjónustan Bilakot hf„ Smiðjuvegi D
36, Kópavogi. Fyrsta flokks aðstaða
til viðgerða og þrifa á bílum, opið kl.
9-22, og um helgar kl. 10-18.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin, Bíldshöfða 8, sími 681944.
Handþvoum og bónum bila, færum bíla
til skoðunar, sækjum og skilum ef
óskað er.
Bílakot hf„ Smiðjuvegi D36, s. 79110.
■ VörubQar
Hef kaupanda aö vörubifreið með al-
drifi, má vera á grind eða með stórum
krana. Vantar flestar gerðir af vinnu-
vélum á skrá. Tækjasala H.G., sími
91-672520.
Benz vörubill, 7,5 tonn, með sturtum,
3,5 tonna krana og krabba fyrir kran-
ann til sölu. Hafið samband við auglþj.
DV í sima 27022. H-9476.
Eigendur Scania, Volvo, Man og Merce-
des vörubifreiða. Getum nú boðið á
hagstæðu verði nýja varahluti í dríf
og gírkassa. Vélakaup hf„ s. 641045.
Notaöir varahlutir i: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 9145500, 641811 og 985-23552.
Vörukassi úr áli á lítinn vörubíl til
sölu, á kassanum er vörulyfta, eins
og nýtt, gott verð. S. 96-23061 á daginn
og 96-25435 á kvöldin og um helgar.
■ Viunuvélar
Vinnuvélar til sölu: MF 70 árg. ’74.
Einnig HMF bílkrani, 3 tonna, BTD-
20 ’72 jarðýta, JCB-6C á brautstelli
með 6 cyl. Perkins vél og góðum krans,
Volvo F 88 árg. ’69 ásamt ýmsum vara-
hlutum. Vélamar þarfnast viðgerðar
eða seljast sem varahlutir. Uppl. í
síma 92-16094 eftir kl. 20.
Vinnuskúr og Loftpressa. Til sölu vinn-
uskúr á hjólum og loftpressa 500 L,
tveggja hausa, Stenhoy. Uppl. í síma
91-7272 og 985-23787.___________________
Volvo F 88 árg. ’76 til sölu, einnig Scan-
ia 110 árg. ’71 og IH 3600 ’76 traktors-
grafa. Uppl. í síma 92-16094 eftir kl. 20.
Traktorsgrafa. Til sölu Case 580 F ’78.
Uppl. í síma 91-75813 og 985-23534.
■ SendibOar
Greiöabill. Til sölu greiðabíll með
stöðvarleyfi af gerðinni Subaru E-10
’85, ekinn 59 þús. km, nýr mælir og
nýleg talstöð fylgir. Verð 440 þúS'
Uppl. í síma 91-71356.
Greiöabill til sölu: Subaru E 10 ’86,
ekinn 59.000 km, ásamt stöðvarleyfi,
mæli og talstöð, verð 470.000. Uppl. í
síma 76372 á kvöldin.
M. Benz 1213 kassabill með lyftu til
sölu, árg. ’84, hlutabréf, talstöð og
mælir. Uppl. í síma 91-39833 eða 985-
22099.
■ Bílaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allt nýir
bílar, Toyota Corolla og Carina, Aus'v;+
in Metro, MMC L 300 4x4, Honda
Accord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr.
Reykjavíkurflugv., s. 91-29577, Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305,
Útibú Blönduósi, Essóskalinn, sími
95-4598, og Síðumúla 12, s. 91-689996.
E.G. bíialeigan, Borgartúni 25, sími
24065 og 24465. Allir bílar árg. ’87:
Lada 1200, Lada 1500 station, Opel
Corsa, Chevrolet Monza, sjálfskiptir, -
og Toyota Tercel 4x4. Okkar verð er
hagstæðara. Hs. 35358.______________
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4_x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi w
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport
og Transporter, 9 manna.
Biialeigan Ós, Langholtsvegi 109.
Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt, Su-
baru, Sunny, Mitsubishi L 300, bíla-
flutningavagn, kerrur. Sími 688177.
■ BQar óskast
Þarft þú að selja bílinn? Veist þú að
útlitið skiptir einna mestu máli ef þú.
þarft að selja? Láttu laga útlitsgall-
ana, það borgar sig. Föst verðtilboð.
Bílamálunin Geisli, s. 685930, Rétt-.
ingaverkstæði Sigmars, s. 686037.r
Kreditkortaþjónusta.
Þrjú fatlafól óska eftir að kaupa bíl,
hann þarf að vera skoðunarhæfur og
rúma hjólastól. Útlit og aldur má vera
í samræmi við kaupendur. Við erum
búnir að Öngla saman 6 þús. krónum.
Uppl. í síma 91-20087 eftir kl. 18.
Sierra '86-'87 óskast, beinskiptur eða
sjálfskiptur. Uppl. í síma 91-72911 eftir
kl. 18.
Vél óskast í VW rúgbrauð ’78. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9483.
Lítill japanskur bill '84-’85 óskast, stað-
greiðsla. Uppl. í síma 91-656233.
Toyota Hilux með plasthúsi, ’82-’83
óskast. Uppl. í síma 92-14079 e. kl. 21.
r