Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Side 31
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1988.
31
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Garðyrkja
Húseigendur, garöeigendur á Suður-
nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum
að okkur alla lóðavinnu, breytingar
og hellulagningu. Útvegum efni og
gerum föst verðtilboð. S. 92-13650.
Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum
með stuttum fyrirvara úrvals túnþök-
ur. Uppl. í síma 78155 alla virka daga
frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvölds.
99-6550. Túnþökur, Smiðjuvegi D 12.
Garðaúðun. Úðum með plöntulyfmu
Permasekt, skaðlaust mönnum.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 31623.
Foldi og moldi sf. Tökum að okkur
garðavinnu, s.s. hellulagningu, tyrf-
ingu o.fl. Fljót afgreiðsla. Símar 26718
og 19716.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru-
bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs-
borí Símar 91-44752 og 985-21663.
Hellu- og hitalagnir, skjólveggir og
girðingar, jarðvegsskipti. Fagmenn.
Úppl. í símum 91-79651 og 667063.
Prýði sf.
Heliulagnir. Tökum að okkur hellu-
lagnir og tilheyrandi. Vönduð vinnu-
brögð, föst verðtilboð. Mikil reynsla.
Uppl. í síma 91-82919 eftir kl. 19.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
Túnþöku- og trjáplöntusalan. Sækið
sjálf og sparið. Túnþöku- og trjá-
plöntusalan, Núpum, Ölfusi, símar
994388, 985-20388 og 91-40364.
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar í netum,
ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku-
salan sf., sími 985-24430 eða 99-2668.
Garðsláttur. Við höfúm vilja og verk-
færi til að slá garða. Erik og Úði, sími
91-74455.
Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur,
heimkeyrðar eða sækið sjálf.
Sími 99-34686.
Úði. Garðaúðun með Permasect.
Úði, simi 91-74455.
Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu.
Uppl. í símum 91-672068 og 99-5946.
M IQukkiiviðgerðir
Geri upp allar gerðir af klukkum og
úrum, sæki heim ef óskað er. Raf-
hlöður settar í á meðan beðið er.
Úrsmiður, Ingvar Benjamínss., Ár-
múla 19,2. hæð, s. 30720 og hs. 33230.
■ Húsaviðgerðir
ATH. Ábyrgð. Málum, múrum, steypum
bílaplön, sprunguviðgerðir og fl. Ger-
um við þök, spmngur, rennur, blikk-
kanta og fl. og fl. Útvegum hraun-
hellur. Vönduð vinna, föst verðtilboð.
S. 91-680397, meistari og kreditkorta-
þjónusta.
Glerjun, gluggaviðgerðir, húsaviðgerð-
ir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Til-
boðsvinna. Húsasmíðameistarinn.
Sími 73676 eftir kl. 19.
■ Sveit
12 ára gömul stúlka óskar eftir góðu
sveitaplássi. Vön bömum. IJppl. gefur
Villi Þór í síma 34878 á daginn og
43443 á kvöldin.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn. Útreiðar á hverjum
degi. Uppl. í síma 93-51195.
Ath. Foreldrar, get tekið 4ra til 8 ára
börn í venjulega sveitadvöl. Uppl. í
síma 93-56699.
■ Ferðalög
Frá Bolvíkingafélaginu: Munið sumar-
ferðina um næstu helgi. Tilícynnið
þátttöku tímanlega. Stjómin.
■ Verkfæri
Vélar og verkfæri, nýtt og notað.
• Biðjið um ókeypis vörulista okkar.
Kaupum eða tökum í umboðssölu not-
uð verkfæri. Véla- og tækjamarkaður-
inn hf., Kársnesbraut 102 a, s. 641445.
■ Parket
Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum,
vinnum parket, viðargólf, kork, dúka
o.fl. Komum á staðinn og gerum verð-
tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk-
laus vinna. Förum hvert á land sem
er. Gólfslípun og akrýlhúðun, Þor-
steinn Geirsson þjónustuverktaki,
sími 614207 og farsími 985-24610.
Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota), með fullkomnum ryksugmn.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
■ Tilsölu
Lit-dýptarmælir. Höfum fengið tak-
markað magn af Royal RV-300E video
Htdýptarmælum. Einn fullkomnasti
litmælirinn sem völ er á fyrir smærri
báta. Margra ára reynsla af Royal á
Islandi. Verð kr. 49.600. Digital-vörur
hf., Skipholti 9, símar 622455 og
623566.
BW Svissneska parketið
erlímtágólfið og er
auðvelt að leggja
Parketið er full lakkað
með fullkominni tækni
Svissneska parketið er
ódýrt gæðaparket og
fæst í helstu
byggingavöruverslun
um landsins.
Ódýrasta parketiö.
Kylfingar
Vorum að fá golfkerrur, golfþoka og
kylfur í miklu úrvali.
Kerrur frá kr. 4.934.
Pokar frá kr. 2.198.
Kylfúr, hálf sett, frá kr. 8.195.
Kylfur, heil sett, frá kr. 24.170.
Verslið í sérverslun golfarans.
Golfvörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ,
sími 651044.
Rafstöðvar fyrir: handfærabáta, spara
stóra og þunga geyma, sumarbústaði,
220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðar-
menn, léttar og öflugar stöðvar. Verð
frá kr. 27.000. Vönduð vara.
Benco hf., Lágmúla 7, simi 91-84077.
Golfvörur slfr
Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög
vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000.
Norm-X hf„ sími 53822 og 53777.
Dragtir, stór númer, Gor Ray pils, einn-
ig mikið úrval af peysum og blússum.
Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990.
SCAHWAVC
Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir
hæðir, fyrir horn, fram- og aftur fýrir
bílinn, með innan- og utanbæjarstill-
ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð-
in hf„ Skipholti 19, sími 29800. Sendum
í póstkröfu.
Sænsk vegghúsgögn, margir
uppröðunarmöguleikar, ótrúlega
hagstætt verð, litir svart og hvítt.
Verslið hjá fagmönnum.
Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími
688599. Opið laugardaga 10-16.
Útihurðir I rniklu úrvali. Sýnmgarhurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf„
Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909.
Sænsk sófasett, hornsófar og stakir
stólar, leður, leður PVG og áklæði.
Vönduð vara á heildsöluverði. Verslið
hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk
hf„ Síðumúla 33, sími 688599. Opið
laugardaga 10-16.
Gúmbátar, 1, 2, 3 og 4 manna, sund-
laugar, sundkútar, allt í sund, krikk-
et, 3 stærðir, þríhjól, traktorar. Pósts-
endum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 10, s. 14806.
Þeir borga sig, radarvararnir frá Leys-
er. Verð aðeins frá kr. 8.500. Hringdu
og fáðu senda bæklinga, sendum í
póstkröfu. Leyser hf„ Nóatúni 21, sími
623890.
■ Verslun
Borgartúni 28. sfmi 62 32 22.
Leikfimirimlar, kr. 5.950,-. Gráfeldur,
Borgartúni 28, sími 623222.
Setlaugar i úrvali. Eigum fyrirliggjandi
3 gerðir setlauga, 614-1590 lítra, einn-
ig alla fylgihluti svo sem tengi, dælur
og stúta. Gunnar Asgeirsson hf„ Suð-
urlandsbraut 16, s. 691600.
Húsgagnavalið er hjá okkur. Tökum
upp nýjar vörur í hverri viku. Líttu
inn eða hringdu. Úrvalið kemur þér á
óvart. Opið alla daga kl. 10-19. Verið
velkomin. Nýja bólsturgerðin, Garðs-
homi, Fossvogi, sími 91-16541.
Dusar sturtuklefar og baðkarsveggir, á
ótrúlega góðu verði. A. Bergmann,
Stapahrauni 2, Hafnarf., s. 651550.
Marilyn Monroe sokkabuxur. Gæða-
vara með glansandi áferð. Heildsölu-
birgðir. S.A. Sigurjónsson hf„ Þórs-
götu 14, sími 24477.
sturtuklefa, tilvaldir í sumarhús. Hag-
stætt verð og _ greiðsluskilmálar.
Vatnsvirkinn hf„ Ármúla 21, s. 685966,
Lynghálsi 3, s. 673415.
■ Sumarbústaðir
Undanfarnar helgar hefur sannast að
vindrafstöðvar eru langbesti kostur-
inn fyrir sumarbústaðareigendur.
Greiðslukjör. Hljóðvirkinn sf„ Höfð-
atúni 2, sími 91-13003.
Vatnabátar.
•Vandaðir finnskir vatnabátar.
• Góð greiðslukjör.
• Stöðugir með lokuð flothólf.
• Léttir og meðfærilegir.
• Hagstætt verð.
•Til afgreiðslu strax.
BENCO hf. Lágmúla 7. Rvík.
Sími 91-84077.
Sjálfstýringar með áttavita. Eigum fyr-
irliggjandi ótrúlega góðar sjálfstýr-^
ingar í báta. Gott verð. Samax hf„
Skemmuvegi 8, Kópavogur, s. 91-72025
og 91-670220.
Vandaðar og ódýrar sjálfstýringar fyrir-
Hggjandi í allar stærðir báta, 12 og
24 volta, inni- og útistýring, góðir
greiðsluskilmálar. Benco hf„ Lágmúla«-
7, Reykjavík, sími 91-84077.