Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Síða 32
48 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BQar tíl sölu Manni-lmport/Export. Innfluttir bílar frá USA: • Ford Bronco '84, svartur + silfurl., sjálfsk., vökvast., upphækkaður, 4 + 3", tauklæddur. Verð 760 þús. • Pontiac 6000 LE '86, blár, sjálfsk., vökvast., A/C stereo, sem nýr. Verð 770 þús. • Chrysler Le Baron ’86, hvítur, - ; sjálfsk., vökvast., cruise, A/C stereo, 'h vinyltoppur. Verð aðeins 740 þús. Einnig á leiðinni: • Toyota LandCruiser ’84 Wagon, brúnn, 6 cyl., 4ra dyra, glæsilegur jeppi. Verð 880 þús. • Dodge Ram 50 pickup, 4x4 '86, svart- ur, sjálfsk., krómfelgur, veltigrind. Verð 490 þús. Kaupum einnig bíla eft- ir pöntunum. Uppl. í síma 74927. Pálm- ar. • Wagoneer Limited '84, dýrasta gerð, . >£kinn 51 þús. km, rauður, með rauðri Jeður- og viðarklæðningu, toppgrind, þaklúgu, sjálfsk., vökvast., seletrac cruisecontrol, rafknúnum rúðum og samlæsingum, ný dekk. Kostar nýr 2,5 millj. Verð 1.090 þús. • VW Van Wagon Champer ’84, upp- hækkanlegur toppur, original bíll frá VW-verksmiðju með fúllkominni Westfalia innréttingu, þ.m. eldahellu, vaski, ísskáp, hita o.fl., svefnpláss fyr- ^fL ir 4-5. Kostar nýr 2 millj. Verð 1.190 Fallegur BMW 528i árg. 1980 til sölu, sjálfsk., sóllúga, centrallæsingar, sportfelgur, vökvastýri, blásans., selst á góðu verði ef um staðgr. er að ræða, skuldabréf kemur til greina. Uppl. í síma 91-76557 e.kl. 19. • Ford Econoline Van 250 '82, mjög! góður bíll, ekinn 65 þús. km, 6 cyl., vökvast., sjálfsk. Kostar nýr 1,6 millj, —Verð 650 þús. • Ford Quadravan 4x4 '82, ekinn 60 þús. km, 8 cyl., sjálfsk., vökvast., tveir bensíntankar, hár toppur, gluggar, sæti. Kostar nýr 2 millj. Verð 890 þús. • GMC palibill '82, 6,2 1 dísilvél, vökavst., sjálfsk. o.fl. Verð 420 þús. Nánari uppl. á venjulegum skrifstofu- tíma í síma 686644 (laugardag milli kl. 14 og 17, sími 626644). Flutningabílar. Volvo 616 ’81, með 7,5 m kassa og lyftu, Volvo 610 ’80, með 5,3 m kassa, seljast með eða án kassa, og Volvo 615 ’80 á grind, einnig ýmsir varahlutir í Volvo, á sama stað Ford 3000 traktor, sem þarfnast lagfæring- ar, og M.Benz 1620 ’67, framdrifinn, með palli og krana, tvöfalt kojuhús (’80), einnig drif í Benz 2228 og 2 pall- ar á vagna. S. 91-687207 og 002-2134. Ekkert mál - ódýrt. Góður ferðabíil. Bíll, dísil, m/mæli, upphækkaður, sterkur, góð dekk, hús með ísskáp, hitakerfi, svefnpláss fyrir 4-5. Alvöru ferðagræja. Hagstætt verð. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 9217. Suzuki Fox Longbody SJ 413 ’86, skráö- ur ’87, upphækkaður, 33" radialdekk, CB talstöð, útvarp, kassettut. o.fl., ekinn 28 þús. S. 91-43061. Voivo 244 GL '82 til sölu, ekinn 86 þús. lun, sjálfskiptur, aflstýri, sport- felgur, stereotæki, metallakk, vetrar- dekk fylgja, dráttarbeisli. Uppl. í Bílabankanum, Hamarshöfða 1, sími 91-673232. • Mercedes Benz 230 TE Station Wag- on ’85, stórglæsileg bifreið, græn met- allic, krómgrind, þaklúga, vökvast., sjálfsk. og alls konar aukahlutir. Kostar nýr 2 millj. Verð 1.250 þús. Volvo 240 GL, '84, til sölu, sjálfskiptur, með yfirgír, ekinn 74 þús. km. Góður bíll. Verð 560 þús. Bein sala. Uppl. í síma 91-75861 eða 19231. Mazda 626 GLX 200 ’83. Til sölu 4ra dyra Mazda 626 GLX ’83, ljósblár á litinn og sérlega vel með farinn, sjálf- skiptur, vökvastýrður, rafmagn í rúð- um og læsingum, bíll í sérflokki, verð 395.000, skipti koma til greina á ódýr- ari bíl, einnig skuldabréf. Uppl. í síma 51332 og 611633. Chevy Cavalier 2 I '86. Blár m/vinyl- topp, 4 dyra, sjálfskipting + vökva- stýri, litað gler. Bein innspýting, 2 1 vél, framhjóladrif. Mjög fallegur að utan se innan. Ekinn aðeins 24 þús. míl. Uppl. í síma 91-621033 eftir kl. 18 og s. 72212. Dodge Ramcharger '85, mjög vel með farinn, sem nýr, ekinn 22 þús., verð 1.150 þús., bein sala, Iítil útborgun. Mjög góð kjör gegn öruggum greiðsl- um. Uppl. í síma 91-39373. Hvítur Chrysler Laser '85 til sölu, 4 cyl., 2200 cc, sjálfskiptur, vökvastýri, ný vetrar- og sumardekk, útvarp/seg- ulband og 6 hátalarar. Hér býðst fall- egur bíll, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-40018. Volvo station 245 DL '81 til sölu, ekinn 114.000, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 681305. Til sölu Subaru 1800 GLF ’83, ekinn 63 þús. Uppl. í síma 91-30694 eftir kl. 19. Hjól Kawasaki 750 GBZ turbo '87, verð ca 320-340.000. Uppl. í síma 34627 e. kl. 17. Pontiac Fireblrd '85 til sölu, sjálfsk. T-toppur, vökvastýri, ekinn 26 þús., mílur, V6 2,8i mjög fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 91-13732. Fréttir Mikilla breytinga er að vænta á Bústaðavegi og Miklubraut á næstunni. Bústaðavegur framlengist og mun liggja eins og myndin sýnir í átt að Snorrabraut. Miklabraut færist neðar og kemur i sveig suður fyrir Miklatorg - undir brú á Bústaðavegi. Þaðan heldur gatan áfram og verður á milli BSÍ og flugvallar og tengist síðan götunni sem fyrir er á móts við Tjörnina. DV-mynd S Bústaðavegur framlengist: Miklatoig verður að gatnamótum með unvferðarljósum - Miklabraut verður á milli flugvallar og BSÍ Miklar breytingar eru nú í aðsigi í grennd við Miklatorg. Miklabraut og Bústaðavegur munu breytast mjög af þessum sökum. Þannig mun umferðarþunga veröa létt af Skógar- hlíö og Bústaðavegur framlengist frá hæðinni við Öskjuhlíð að Snorra- braut. Umferðin færist sunnar á breiðari götu. Þannig mun gatan liggja frá Þóroddsstöðum og suður fyrir slökkvistöð, á milli Valsheimilis og Landleiða, í átt að Snorrabraut. Miklatorg breytist í gatnamót með umferðarljósum. Sunnan Miklatorgs kemur svo brú yfir Miklubraut sem einnig breytist töluvert. I stórum dráttum mun þessi mikla umferðar- gata færast sunnar aö hluta til. Á mótum Rauðarárstígs og Miklu- brautar mun Miklabraut sveigja suö- ur fyrir Miklatorg og undir brúna á hinum nýja Bústaðavegi. Síðan verð- t ■ Ýmislegt Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 16199. Það fer vel um bam sem situr í bamabílstól. tf3Sesw’ ur ekið áfram á milli BSÍ og flugvall- ar. Viö BSÍ koma svo gatnamót þar sem akstursleið verður bæði beint í átt að Sóleyjargötu eöa áfram til móts við Tjömina. Af þessum sökum verður léttari umferð á Miklubraut- inni fyrir neðan Landspítalann. Að sögn Inga Ú. Magnússonar gatnamálastjóra verður 60 milljón- um króna varið í þetta verk. Þar er undanskilinn kostnaður við brúar- framkvæmdir sunnan Miklatorgs. Þaö verk verður boðiö út í haust og framkvæmdir hefjast upp úr áramót- um. Þegar eru byrjaöar framkvæmd- ir við fyrirhugaðan Bústaðaveg á milli félagssvæðis Vals og húss Land- leiöa. 40 milljónum króna verður varið í það verk. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir taki tvö ár. -ÓTT FORÐUMST EYÐNI CG HÆTTULEG KYNNI Er kynlif þitt ekki i lagi? Þá er margt annað í ólagi. Vörumar frá okkur eru lausn á margs konar kvillum, s.s. deyfð, tilbreytingarleysi, einmana- leika, framhjáhaldi o.m.fl. Leitaðu uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448. Þetta og heilmargt fleira spennandi, t.d. nælonsokkar, netsokkar, netsokka- buxur, opnar sokkabuxur, sokkabelti, corselet, baby doll sett, stakar nær- buxur á dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Sendum í ómerktum póstkr. Rómeo og Júlía.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.