Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Síða 40
56
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1988.
Jarðarför
Brandur Ágúst Vilhjálmsson lést 17.
júní sl. Hann var fæddur 27. ágúst
árið 1900 í Hátúni, Nesi í Norðfirði.
Foreldrar hans voru Vilhjálmur
Stefánsson og Sveinhildur Hildi-
brandsdóttir. Brandur giftist Hall-
dóru Björnsdóttur, en hún lést árið
1987. Brandur stundaði sjómennsku
fram yflr lok síðari heimsstyrjaldar-
innar. Eftir að hann kom í land starf-
aði hann við byggingarvinnu. Útfór
hans verður gerð frá Fossvogskirkju
í dag kl. 15.
Kjartan Þorgilsson lést 17. júni sl.
Hann fæddist að Knarrarhöfn í
Hvammssveit 1. nóvember 1905.
Voru foreldrar hans hjónin Þorgils
Friðriksson og Halldóra Ingibjörg
Sigmundsdóttir. Kjartan lauk kenri-
araprófi frá Kennaraskóla íslands
vorið 1940. Hann kenndi á ýmsum
stöðum en frá árinu 1951 og til starfs-
loka, 1974, var Kjartan kennari viö
Melaskólann. Útfór hans verður gerð
6>á Neskirkju í dag kl. 13.30.
Bjarna Guðmundssonar, Grænuhlíð
20, Reykjavík, fer fram frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 28. júní kl. 15.
Jarðsett verður í Hafnarfjarðar-
kirkjugarði.
Sigurður Tryggvason, fyrrverandi
sparisjóðsstjóri frá Þórshöfn, er lést
18. júni sl., verður jarðsunginn frá
Gamanleikhúsiö
í leikför um Evrópu
Gamanleikhúsið, sem nú er á þriðja
starfsári, heldur utan þann 30. júní nk. í
leikfór til Evrópu. í leikförinni eru sjö
félagar ffá Gamanleikhúsinu. Ferðin
hefst á leiklistarhátíð í Almelo í Hollandi
og stendur sú hátíð yfir í tiu daga. Þvi
næst hittir hópurinn þijá unga leikara
Húsavíkurkirkju miðvikudaginn 29.
júní kl. 14.
Sveinn S. Einarsson verkfræðingur
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni miövikudaginn 29. júní kl. 15.
Útfor Péturs Thomsen ljósmyndara
fer fram frá Fossvogskirkju í dag 27.
jiiní kl. 13.30.
Þuríöur Bárðardóttir, Meltröð 2,
Kópavogi, lést í Landakotsspítala að
kvöldi 20. júní. Útforin fer fram frá
Kópavogskirkju þriðjudaginn 28.
júní kl. 13.30.
Hjörtur Líndal Sigurðsson, Skaga-
braut 46, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi
Akraness 15. júni. Jarðarfórin fór
fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Auðbjörg Káradóttir, Ósbakka,
Skeiðum, verður jarðsungin frá Ól-
afsvallakirkju þriðjudaginn 28. júní
kl. 14. Sætaferð verður frá BSÍ kl. 12
og einnig frá Fossnesti, Selfossi, kl.
13.
Andlát
Sölvi Elíasson bifreiðarstjóri, Ein-
holti 9, andaðist í Borgarspítalanum
þriðjudaginn 21. júni.
Elín Björnsdóttir, Lynghvammi 4,
Hafnarfirði, andaðist í St. Jósefsspít-
ala, Hafnarfirði, 23. júní.
Vilmunda Einarsdóttir frá Vest-
mannaeyjum lést að morgni 23. júní
í Landspítalanum.
Ingibjörg Signý Frímannsdóttir,
Holtabraut 10, Blönduósi, lést 24.
júni.
TiUcynningar
frá Hólmavík og verður þá haldið til Vín-
ar í Austurríki á leiklistarhátíð sem
standa mun í sextán daga. Auk þess að
sýna söngleikinn Kötturinn sem fer sínar
eigin leiðir faer hópurinn tækifæri til að
sjá önnur leikrit og hitta og kynnast
krökkum frá öðrum löndum með sömu
áhugamál. Félagar í Gamanleikhúsinu
eru 43 talsins á aldrinum 10-15 ára.
Dómar félagsdóms
Út eru komnir Dómar félagsdóms, vni.
bindi 1976-1983, ásamt registri. Ritiö er
304 bls. að stærð og hefur félagsdómur
útgáfu þess með höndum. Samantekt
þessa bindis annaðist Bjami K. Bjama-
son hæstaréttardómari, fyrrum forseti
félagsdóms. Hiö islenska bókmenntafé-
lag, Þingholtsstræti 3, Reykjavík, mun
annast dreifmgu og sölu Dóma félags-
dóms. Á afgreiðslu Bókmenntafélagsins
má einnig fá eldri bindi þessa efnis. Af-
greiðslan er opin daglega kl. 8-16.
Nýr formaður
Lagnafélags íslands
Á aðalfundi Lagnafélags íslands, sem
haldinn var nýlega í ráðstefnusal Hótel
Loftleiða í Reykjavik, var Jón Siguijóns-
son, yfirverkfraeðingur hjá Rannsóknar-
stofhun byggingariðnaðarins, kosinn
formaðiu: félagsins. Aðrir í stjóm LAFÍ
em Rafn Jensson varaformaður, Guð-
mundur Halldórsson ritari, Valdimar K.
Jónsson gjaldkeri, Jónas Valdimarsson,
Snæbjöm Kristjánsson og Grétar Kristj-
ánsson. Formaöur fagráðs er Guöni Jó-
hannesson. Á þessu öðm starfsári félags-
ins hefur mest áhersla verið lögð á
fræðslu- og kymúngarmál. Félagar í
Lagnafélagi íslands em rúmlega 400.
Skrifstofa félagsins er að Skipholti 35,
Reykjavik.
Meiming___________________________________________dv
Skáldið sem ekki
vill vera skáld
halds og trausts. Listamanninum
er margt betur gefið en söngur og
því hjálpaði það mikið upp á að
hafa söngkonurnar með.
Stemningin í Laugardalshölll á
fóstudagskvöldið var gífurleg enda
komst Cohen við og kvað Auden
hafa haft rétt fyrir sér á sínum tíma
um land og þjóð. Það sér fyrir end-
ann á hljómleikaferð meistarans
um Evrópu að þessu sinni. En
koma tímar og nýjar plötur. Hann
verður á ferðinni að nýju áður en
langt um líður. Vonandi staldrar
þá Leonard Cohen við á leið sinni
yfir hafið og vísiterar söfnuð sinn.
Þið sem ekki komust á tónleikana
að þessu sinni ættuð ekki að láta
happ úr hendi sleppa næst.
ÁT
Þá er það á hreinu svo ekki verður
um villst: Leonard Cohen - ljóða-
skáldið kanadíska sem neitar að
vera ljóðskáld - á stóran og dyggan
hóp aðdáenda hér á landi. Hópur-
inn hlýddi á meistara sinn á fóstu-
dagskvöldið í fullar þrjár klukku-
stundir og neitaði að sleppa honum
af sviðinu. Stemningin var tryllt. í
fullu ósamræmi við ómþýöa og ró-
andi tónlist Cohens og félaga hans.
Það fór ekkert á milli mála strax
í upphafi að Leonard Cohen hafði
úr nógu efni að moða. Tónleikamir
hófust á einu þekktasta lagi hans
frá níunda áratugnum, laginu Dan-
ce Me To The End Of Love. Síðan
kom Ain’t No Cure For Love af
nýjustu plötunni og þar á eftir
hvert þekkta lagið á fætur öðru.
Uppbygging tónleikanna var með
stundaglassniöi. Vel þekkt lög
Listahátíð
Ásgeir Tómasson
fyrsta kastið, þá fluttir minna
þekktir ópusar og síðan endað á
stóru númerunum, svo sem Suz-
anne og So Long Maryanne.
Átta manna hljómsveit var með
Leonard Cohen á sviðinu. Fjöl-
hæfir spilarar og söngvarar sem
fóru fum- og áreynslulaust með sín
hlutverk. Enda var konsertinn í
Reykjavík sennilega sá fimmtug-
asti og fjórði sem efnt var til í
hljómleikaferöinni sem nú sér fyrir
endann á. Hljómsveitin var óaö-
fmnanleg svo og söngkonurnar eða
úurnar tvær sem voru Cohen til
Fréttir
DV
Efstu menn á bridgemótinu. Frá vinstri Steinþór Þráinsson, Þormóður Ásvaldsson, Stefán Guómundsson, Ólafur
Sigmarsson og svo sigurvegararnir, Jón og Þorsteinn Þorgeirssynir.
DV-mynd Jóhann Arnason
Vopnafjörður:
Bridgemót með þátttöku Þingeyinga
Jóhann Amasan, DV, Vopnafirði:
Veglegt bridgemót var haldið hér
á Vopnafirði ekki alls fyrir löngu og
voru þátttakendur frá Bridgefélagi
Húsavíkur, Mývatnssveitar og svo
frá gestgjöfunum í Bridgefélagi
Vopnafjarðar.
Spiluö var tvímenningskeppni eftir
barómeter-kerfi sem þýðir að staða
keppenda er reiknuð út eftir hveija
umferð. Verður keppnin því mjög
skemmtileg fyrir áhorfendur sem
keppendur. Alls tóku 22 pör þátt í
mótinu og spiluð 42 spil. Það hófst
kl. 13 og var ekki lokið fyrr en kl.
20.30 eftir geysispennandi keppni í
síðustu umferðunum.
Sigurvegarar urðu Jón og Þor-
steinn Þorgeirssynir meö 535 stig.
Hlutu þeir veglegan farandbikar að
launum og er þetta í fyrsta skipti sem
keppt er um gripinn. I öðru sæti urðu
Ólafur Sigmarsson og Stefán Guð-
mundsson með 511 stig. Bæði þessi
pör eru í Bridgefélagi Vopnafjarðar.
I þriöja sæti urðu Steinþór Þráinsson
og Þormóður Ásvaldsson frá Bridge-
félagi Mývatnssveitar með 499 stig.
Það mun vera ætlunin að slíkt vor-
mót verði árviss atburður í starfi
þessara bridgefélaga og munu Mý-
vetningar verða gestgjafar að ári.
Hlbúinn í slaginn við íslenska vegi
Júfia Imsland, DV, Höfiv
Farartæki þau, sem koma með
Norrænu, eru margvísleg og misjafn-
lega útbúin fyrir akstur á okkar van-
þróuðu vegum. Þessi ökumaður hef-
ur trúlega fengiö allgrófa lýsingu á
vegum og umferðarmenningu ís-
lendinga því hann var ekki bara með
grind til hlífðar yfir ljósin heldur líka
rammgerða grind fyrir framrúðunni,
ætlaða til varnar grjótkasti við mæt-
ingu eða framúrakstur og ökumað-
urinn býst greinilega ekki við nein-
um smásteinum eftir stærð möskv-
anna að dæma. Vonandi komast
þessir ágætu ferðalangar með bílinn
sinn óskemmdan og óbrotinn heim
aftur. DV-mynd Ragnar
Vopnafjörður:
Jóhann Ámason, DV, Vopnafirði:
Lýtingur dreginn í höfn
Eskfirðingur, til hægri, kemur með Lýting til Vopnafjarðar.
DV-mynd Jóhann Árnason
Þegar Vopnfirðingar htu út um
glugga í hádeginu á sunnudag sáu
þeir hvar Lýtingur NS 250 var dreg-
inn að landi. Drifu menn sig þá frá
steikinni og stormuðu niður á
bryggju til að athuga hvað amaði að.
Þar fengust þær fréttir að stýri
Lýtings hefði bilað rétt við Langa-
nesið, þegar verið var aö færa skipið
milli veiðisvæða. Svo heppilega vildi
til að Eskfirðingur SU 9 var ekki
langt undan og tók hann Lýting í tog
heim til Vopnafjarðar.
Það má segja að það hafi verið eins
konar lán í óláni aö þetta var síðasti
þorsktúrinn um tíma og átti að skipta
yfir á rækju eftir túrinn.