Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Qupperneq 41
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1988. Spakmæli 57 Skák Jón L. Árnason Enski stórmeistarinn Jonathan Speel- man bjargaði sér skemmtilega úr erfiðri stöðu gegn Artur Jusupov á heimsbikar- mótinu sem nú stendur yfir í Belfort. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Speel- man haföi svart og átti leik: 8 7 6 5 4 3 2 1 Hrókur svarts er í uppnámi og ef hann víkur sér undan skiptir hvítur í hagsætt endatafl. Speelman fann mun snjallari leiö:33. - Dd2! Þannig kemst hann hjá drottningakaupum. Ef 34. Bxb8? þá 34. - Re3! með máthótun á g2.34. Dc3 De2! 35. Hel Enn er 35. Bxb8? svarað með 35. - Re3! og 35. Dc2 De3+ 36. Df2? gengur ekki vegna 36. - Dxa3. 35. - Da2! 36. Hal De2 37. Hel Da2 og jafntefli, því að eftir 38. Bxb8? lumar svartur nú á 38. - Rh4! og mátið á g2 er óveijandi. I * 1 ÉÉ; k Jk í Á A • & § A A A A S 'á? Bridge Hallur Símonarson Mesta sveifluspilið í leiknum við Fær- eyjar á Norðurlandamótinu í gær féll í hlut íslands, þegar Sævar Þorbjömsson vann 3 grönd dobluð og redobluö í eftir- farandi spili. Austur spilaði út tígulkóng. ♦ K84 V ÁD1095 ♦ ÁGIO + 62 * ÁDG5 * KG82 * 82 * K84 ♦ 7632 V 3 ♦ KD97653 + G ♦ 109 V 764 ♦ 4 ♦ ÁD109753 Suður gaf, allir á hættu. Sagnir. Suður Vestur Norður Austur Karl Tryggvi Sævar Áki 3+ dobl 3G dobl pass pass redobl p/h Sævar drap tígulkóng. Svinaöi laufkonu. Vestur gaf. Þá svínaði Sævar hjartatiu. Spilaði laufi á ás, síðan hjarta. Vestur lagði á. Sævar drap. Spilaði tígli. Austur tók á drottninguna og spilaði spaða. Vest- ur lét gosa. Sævai^draja, tók T-10 Staðan. * Á96 * -- ♦ ÁD f K8 ♦ -- + K ♦ 10 V 7 ♦ -- + 1097 Sævar spilaði vestri inn á spaða. Hann tók 2 spaðaslagi og laufkóng. Varð síðan að spiia hjarta. Unnið spil - 1000. Engu breytir þó austrn- gefi tígulgosa eða spili tígli eftir að hafa drepið á drottninguna. Á hinu borðinu vann Jón Baldursson 3 tígla í austur og ísland fékk 15 impa. Lárétt: 1 höldin, 7 brot, 8 hvað, 9 púkar, 11 eðja, 12 ösluðu, 13 næðing, 14 stórt, 16 kusk, 18 bardagi, 20 gælunafn, 21 rótum, 22 útlim. Lóðrétt: 1 lítil, 2 sverð, 3 drykkur, 4 þungi, 5 vart, 6 kropp, 8 grefur, 10 stækka, 12 fyrirhöfn, 15 angan, 17 tryllt, 19 oddi. Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 lög, 4 hver, 8 ærir, 9 iða, 10 nálina, 12 al, 13 æsing, 15 amt, 16 trúi, 18 glaums, 20 gái, 21 smit. Lóðrétt: 1 læna, 2 ör, 3 gil, 4 hrista, 5 vini, 6 eða, 7 rangi, 11 álm, 13 æth, 14 Númi, 15 agg, 17 rum, 18 gá, J9 st. Þegar ég sagði þér að ég þyrfti aö fá kaldan drykk meinti ég ekki frostpinna. LaJIi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 24. júní til 30. júní 1988 er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnartjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyíjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. VísirfyrirSOánim mánud. 27.júní Fyrirtilstuðlan Mussolini hefur Franco skipað flugmönnum sínum að hætta árásum á bresk skip Chamberlain styrkari í sessi og friðvænlegri horfur Of mildum lögum er sjaldan hlýtt, of ströng- um lögum sjaldan framfylgt. Benjamin Franklin Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- iö alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn fslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. •* Keflavik, sími 2039. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, símr 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 28. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Skoðaðu gjörðir þínar og forðastu að gera sömu mistökin tvisvar. Eitthvað óvænt getur breytt stöðu þinni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Einbeittu þér að persónulegum samböndum. Það gæti orðið stoð fyrir þig á komandi dögum að halda sterkum sambönd- um. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Eitthvaö, sem hefur gengið á afturfótunum, fer að ganga betur. Nýttu orku þína í þaö. Þú ættir aö ná betri árangri en þú væntir með fundi. + Nautið (20. apríl-20. mai): Þú hefur í mörg hom aö líta í dag. Taktu ekki verulega á fyrr en seinni partinn. Happatölur þínar em 1,16 og 32. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir að einbeita þér aö hvemig þú vilt framkvæma hlut- ina. Úrlausnir gætu oltiö á því. Ferðalag er á næstu grösum. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Varastu aö láta fólk koma sinni vinnu yfir á þig. Spuröu sjálfan þig hvort þaö mundi gera sama fyrir þig. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það er ekki víst að gagnrýni þín sé eins skýr og áður við breyttar aðstæður. Forðastu að gera sömu mistökin tvisvar. Þú gætir þurft að kaupa þér frið á einhvem hátt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að gera hið hefðbunda starf skemmtilegt í dag. Njóttu tilverunnar. Rómantíkin blómstrar. Happatölur þinar em 11,13 og 34. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það gæti verið bót aö breyta einhvetju breytinganna vegna. Veldu þér skemmtilegan félagsskap. Kvöldið verður erfitt en skemmtilegt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að afla þér allra upplýsinga, sem þú getur, um það sem þú tekur þér fyrir hendur. Annars máttu eiga von á að allt fari í handaskolum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gakktu í að leysa vandamál þín hver sem þau em. Finndu leiðir til spamaðar. Steingeitin (22. des.-19.jan.): Þú hefur mjög mikið að gera. Reyndu að fá aöra til sam- vinnu viö þig og nýttu þér hugmyndir annarra. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.