Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Qupperneq 42
58
MÁNÍJDAGUR 27. JÚXÍ 1988.
ERT ÞÚ í HÚSGAGNALEIT?
*■
Barokk sófasett + 2 litlir stólar +
sófaborð. Verð aðeins kr. 112.000.
JÁ, ALLT ÞETTA FYRIR KR. 101.000 STGR.
VALHÚSGÖGN HF.
Armúla 8, símar 82275/685375
IS/3M TELEFAX
Nauðsynjatæki
■
TELEFAX FYRIR:
Banka • Innflytjendur • Útflytjendur • Lögreglu • Tryggingafélög • Dagblöð •
Verkfræöistofur • Auglýsingastofur • Prentsmiðjur • Opinberar stofnanir • o.fl. •
o.fl.
ÞAÐ BESTA VERÐUR ODYRAST
ARVÍK5’
NAFNNUMER
kenn'Ta^a i' 83-;-69 ARMUU 1 • POSTMOlF 80X • /26 REYiCAV.K • SlMi 667222 • TELEX 3C12 • TELEFAX 687295
Árf.: 1000-1008-1009
Við seljum gúmmístígvél í öllum stærðum.
Hvergi hagstæðara verð. Og gæðin eru viðurkennd.
HAGKAUP
Sviðsljós
Kók ritskoðaði sýningu
Mandelatónleikanna í Bandarikjunom
Eins og víöar um heiminn voru
styrktartónleikar þeir, sem haldnir
voru í þágu Nelsons Mandela, sýndir
í Bandaríkjunum. Ekki voru þeir þó
sýndir þar í fullri lengd því hljóm-
leikamir voru ritskoðaðir og var efni
fellt niður. Má þetta furðulegt teljast
í landi sem státar sig af fullu mál-
frelsi.
Svo vildi þó til að Coca Cola fyrir-
tækið styrkti útsendinguna í Banda-
ríkjunum og þar sat fólk við frá fyrir-
tækinu og hafði gætur á öllu. Því
fengu bandarískir áhorfendur
hvorki að heyra kveðju Winnie
Mandela né boðskapinn frá fangels-
inu þar sem Nelson Mandela situr.
Leikkonan Whoopi Goldberg, sem
„Við erum vonandi hér í dag sem
fulltrúar venjulegs fólks, fólks frá
heimabæ okkar, landi okkar, landi
ykkar, öllum löndum og heimsálfum
sem vilja sjá enda bundinn á þau
morð, þá þjáningu og það harðræði
sem á sér stað í Suður-Afríku“ - Jim
Kerr, söngvari Simple Minds.
var annar kynnir tónleikanna, sagði
að hún hefði fengið ströng fyrirmæli
um það að forðast að skipta sér af
stjómmálum. Hún og aðrir banda-
rískir listamenn létu þau tilmæh sem
vind um eyru þjóta og kölluðu Suð-
ur-Afríku hryðjuverkaríki og gagn-
in árið 1964 er hann fékk lífstíðar-
dóm fyrir tilraun til að binda enda á
kynþáttastefnu stjórnvalda í Suður-
Afriku.
rýndu stefnu Margaretar Thatcher
og Ronalds Reagan.
í Bretlandi sýna skoðanakannanir
aö mikill meirihluti landsmanna var
fylgjandi því að tónleikarnir væru
sýndir óstyttir þar. BBC ákvað að
sýna þá alla þrátt fyrir mótmæli
íhaldsmannsins Johns Carhsle og 26
annarra íhaldsmanna. John Carhsle
ver ávaht kynþáttastefnu stjórnar-
innar í Suður-Afríku og er virkur í
þrýstihópi sem beitir sér fyrir mál-
efnum hvíta minnihlutans þar.
Breskir hstamenn hafa mjög varið
ákvörðun BBC að sýna tóníeikana í
hehd sinni þrátt fyrir stjórnmálaleg-
an þrýsting að gera það ekki.
Söngvari Simple Minds, Jim Kerr,
sagði að hann neitaði því ekki að
tónleikarnir væru mótmæli en benti
á að þeir væru í Bretlandi og að hann
vissi ekki betur en slík hegðun væri
leyfileg þar. Einn félagi hljómsveit-
arinnar Marilhon tók undir með Jim
Kerr. Taldi hann að kynþáttaað-
skhnaðarstefnan væri blóöugt
mannréttindamál sem ekki væri
hægt að viröa að vettugi.
Áður en tónleikarnir hófust gaf
framkvæmdastjóri BBC út fyrirskip-
un um það að þeir yrðu sýndir sem
dæmigerður tónlistarviðburður og
öh stjórnmálaleg umræða ætti heima
í hlutlausri umfjöllun fjölmiðlanna.
BBC sýndi tónleikana ekki alveg í
beinni útsendingu því sjö sekúndna
töf varð á útsendingunni. Áætlað
hafði verið að skipta yfir í fyrirfram
upptekin viðtöl við hljómsveitirnar
ef einhveijar stjórnmáíaræður færu
„Heiðarleikinn og mannúðin munu
sigra að lokum" - Eurythmics.
að heyrast af sviðinu á Wembley.
Trevor Huddleston, erkibiskup og
forseti hreyfingar gegn aðskilnaðar-
stefnunni, sagði aö enginn hluti
ágóðans rynni til afríska þjóðarráðs-
ins heldur skiptist hann jafnt milli
hreyfingarinnar og viðurkenndra
samtaka sem hjálpa bömum í Suð-
ur-Afríku. Hann sagði að aðalatriðið
hefði ekki verið aö hala inn peninga
heldur að vekja fólk til vitundar um
þetta málefni. Tónleikarnir hefðu
verið haldnir til heiðurs Mandela og
th að höfða til manna um heim allan
að biðja um að Mandela verði látinn
laus áður en sjötugsafmæhsdagur
hans rennur upp þann 18. júh nk.
í thefni afmælisins hefur útgáfu-
fyrirtækið Chrysalis ákveðið að gefa
út nýja útgáfu af laginu „Free Nelson
Mandela" með Special A.K.A. Bók
með sama nafni og lagið mun koma
út í enda júh á vegum Penguin. Hún
mun innihalda myndir frá hljómleik-
unum sem haldnir voru þann 11. júní
síðastliðinn.
George Michael tók framann
fram yfir Brooke Shields
Brooke Shields hefur nú örugglega komist yfir Gogga, því hún er nú ást-
fangin upp fyrir haus af Woody Harrelson.
Brooke Shields er nú í London að
leika í sjónvarpsmyndaflokki með
Twiggy. Þarlendir blaðamenn not-
uðu því tækifærið og spurðu snótina
um samband hennar og George Mic-
hael.
Brooke sagöi að það hefði veriö
Goggi sem batt enda á samband
þeirra á sínum tíma því hann hefði
tekið framann og frægðina fram yfir
hana. Hún bætti viö að þau hefðu
skemmt sér mjög vel saman og aö
hann hefði verið sannur herramað-
ur. Það hefði því sært hana er hann
George Michael, sem nú hefur náð
talsverðum frama, var víst fyrsta
stóra ástin í lífi Brooke Shields.
ákvað að frægðin gengi fyrir.
Brooke Shields og George Michael
hittust fyrst í heilsurækt í Chicago.
Hún ákvað aö taka af skarið og tala
við hann því hann hafði lengi verið
uppáhaldstónlistarmaður hennar.
Upp úr því þróaðist samband sem
stóð í nokkurn tíma fyrir tveimur
árum.
Kvikmyndastjaman játaði að Ge-
orge hefði verið fyrsta stóra ástin sín
og hún heföi verið miður sín eftir að
hann gaf hana upp á bátinn. Ástar-
sorgin hefði kramiö hjarta hennar.
Hún hlýtur þó að vera búin aö jafna
sig því nú er hún víst yfir sig ást-
fangin af Woody Harrelson úr
„Staupasteini" í trássi við móður
sína. Og þá er bara að vona að Woody
sé ekki eins eigingjam og George
Michael og yfirgefi Brooke Shields
eins og sökkvandi skip.