Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Page 47
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1988.
m
Veiðivon Kvikmyndahús Veður
Laxá í Kjós:
Veiðiveisla
-170 laxar hafa komið síðustu þrjá daga
„Það er fullt af laxi, ég komst varla
út í ána og við fengum á stuttum tíma
á laugardaginn 14 laxa,“ sagði Skúli
G. Jóhannesson irni miðnætti á laug-
ardaginn en þá hafði hann fyrr um
daginn lent í sinni bestu veiði á
ævinni í Laxá í Kjós. „Ég var á svæði
eitt, kringum Kvíslarfossinn, og í
sumum stööunum voru 30-40 laxar,
þetta var blátt,“ sagði Skúli.
Laxá í Kjós hefur heldur betur tek-
ið kipp síðustu daga og mikið er af
laxi neðarlega í ánni en ekki mikið
á efri svæðunum ennþá. í Laxfossi
eru feiknin öll af laxi og sumir þeirra
eru kringum 20 pund en taka illa.
„Við erum komnir með 31 lax, ég
og Bolli Kristinsson, sem er gott,“
sagði Þórarinn Sigþórsson tann-
læknir í gærkveldi. „Við tókum í
kvöld á tveimur tímum 13 laxa og sá
stærsti var 11 pund. Þetta er eins og
í gamla daga, fullt af fiski víða í ánni,
meiri háttar," sagði Þórarinn í lokin.
„Þaö eru komnir 170 laxar síðustu
þrjá daga og þetta hefur verið gott,
áin er full víða neðst og nú er laxinn
farinn að dreifa sér,“ sagði Ámi
Baldursson í veiðihúsinu seint í gær-
kveldi. „Veiðin hefur gengið frábær-
lega og það eru komnir 322 laxar,“
sagði Ami.
Ingvar S. Baldvinsson var einn af þeim sem tók þátt i veiðiveislunni um
helgina i Kjósinni og hér sést hann á laugardaginn hlaupa með lax Guð-
jóns Hannessonar í land. Ingvar veiddi líka vel af laxi sjálfur víða í Laxá.
DV-mynd G.Bender
200 laxar úr Elliðaánum
og áin er víða blá af fiski
- eldislax farinn að veiðast í Elliðaánum og ná ekki pundi sumir
Bíóbortjin
Hættuförin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bannsvæðið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Veldi sólarinnar
Sýnd kl. 5 og 10.
Sjónvarpsfréttir
Sýnd kl. 7.30.
Bíóhöllin
Hættuförin
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Allt látið flakka
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lögregluskólinn 5
Sýnd kl. 5, 7, 9.
Baby Boom
Sýnd kl. 9 og 11.
Þrir menn og barn
Sýnd kl. 5 og 7.
Hættuleg fegurð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Eins konar ást
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
Salur A
Rokkað með Chuck Berry o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Salur B
Raflost.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.10.
Salur C
Aftur til L.A.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Engar 5 sýningar verða
á virkum dögum i sumar.
Regnboginn
Án doms og laga
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Myrkrahöfðinginn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Siðasta lestin
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Lúlú að eilifu
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Hetjur himingeimsins
Sýnd kl. 5.
Einskis manns land
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Stjömubíó
Tiger War Saw
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Að eilifu
Sýnd kl. 5 og 11.
Illur grunur
Sýnd kl. 6.55.
Dauðadans
Sýnd kl. 9.
Leikhús
„Ég man ekki eftir svona góðri
byrjun í veiðinni og þetta á eftir að
halda áfram, frábært, mikið af laxi
víða,“ sagði Friðrik D. Stefánsson,
framkvæmdastj óri Stangaveiðifélags
Reykjavíkur, seint í gærkveldi. „El-
Stóra-Laxá í Hreppum hefur gefið
nokkra laxa og svæði fjögur þá flesta.
Sogið hefur verið að gefa nokkra
laxa á hverjum degi en á Syðri-Brú
hefur aðeins komið einn lax,“ sagði
Friðrik í lokin.
En það eru ekki alltaf jól í Elliðaán-
um og það sem er farið að veiðast í
ánni eru eldislaxar sem eru eitt pund
og sumir minni. „Þetta er hinn mesti
ófögnuður og ekki það besta fyrir
ána,“ sagðieinnaffiskifræðingunum
við Elliðaárnar í gærmorgun og það
fór hrollur um hann. Tveir eldislaxar
komu í gærdag og annar náði ekki
pundi.
„Þetta var besti dagurinn í ánni í
srnnar og komu 29 laxar, mjög gott,“
sagði Skúli Kristinsson veiðivörður
í gærkvöldi um tíðindin.
G.Bender
GULUR, RAUÐUR
GRÆNN OG BLÁR
í Hlaövarpanum
Þri. 28. júni kl. 20.30.
Fim. 30. juni kl. 20.30.
Lau. 2. júli kl. 20.30.
Síöustu sýningar.
Miðapantanir í síma
19560 (SÍMSVARI)
Besti dagurinn í Elliðaánum var í gærdag og komu 29 laxar á land, við
vorum á staðnum og hér sjást tveir af veiðimönnum dagsins, Leifur Bene-
diktsson með tvo af þremur löxum sínum og Rafnar Lárusson með fyrstu
tvo laxana sína á ævinni. „Þetta er vonandi bara byrjunin í laxveiðinni,"
sagði Rafnar rétt eftir löndunina i gærdag. DV-myndir G.Bender
Jafn hæfilegur hraði
sparar bensín og minnkar
slysahættu. Ekki rétt?
yUMFERÐAR
RÁÐ
hðaámar hafa byrjað vel og laxamir
eru komnir yfir 200. En það hefur
gerst þrisvar síðan 1951 að áin hefur
farið yfir 200 laxa í júni og núna eru
nokkir dagar eftir af mánuðinum.
Það stefhir í met núna í júní.
Leirvogsá er komin með nokkra
laxa og veiddust á fyrsta degi, einn
13 punda.
Gljúfurá var með 7 laxa fyrstu dag-
ana og eitthvað sást meira.
í Norðurá komu 94 laxar í síðasta
holh og nokkir tugir komnir í næsta,
Norðurá er komin með yfir 300 laxa.
Við þetta má bæta að holl þeirra í
Fjaðrafoki náði 94 löxum og veiddust
margir af þeim á flugur. Steingrímur
Hermannsson renndi með þeim en
eitthvað var laxinn tregur hjá hon-
um. Steingrímur var mest að leið-
beina sonum sínum sem voru með í
veiðitúrnum og fengu laxa.
í Leirvogsá sást torfa af laxi seinni-
partinn í gær svo að þetta lofar góðu.
Elhðaámar eru bláar af laxi víða
neðarlega, eins og í fossinum, þar tók
fiskurinn fluguna eins og maðk í
gærmorgun.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Bakkatúni 18, þingl. eig. Þórður Bjömsson,
fer fram miðvikudaginn 29. júní '88 kl. 11.30 í dómsal embættisins, Suður-
götu 57. Uppboðsbeiðandi er Jón Sveinsson hdl.
Bæjarfógetinn á Akranesi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Vesturgötu 152, þingl. eig. Guðmundur
Jónsson, fer fram miðvikudaginn 29. júní '88 kl. 11.30 í dómsal embættis-
ins, Suðurgötu 57. Uppboðsbeiðandi er Jón Sveinsson hdl.
Bæjarfógetinn á Akranesi
BINGO!
Hefst kl. 19.30 5 kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
100 bús. kr.
Heildarverðmæti vinninqa um
300 þús. kr,
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010
Suðlæg átt, gola eða kaldi og rigning
um vestanvert landið fi-am eftir degi
en austanlands síðdegis. í kvöld og
nótt verður vestangola eða hægviðri
á landinu, léttskýjað suðaustanlands
en víðast skýjað og þurrt aö kalla í*
öörum landshlutum. Hiti 8-12 stig
en nokkru hærri norðaustanlands.
Akureyri skýjað 9
Egilsstaðir heiðskirt 10
Galtarviti skýjað 8
Hjarðames mistur 8
KeílavíkurilugvöUur rigning 7
Kirkjubæjarklausturléttskýjað 7
Raufarhöfn hálfskýjaö 8
Reykjavik rign/súld 7
Sauðárkrókur skýjað 7
Vestmannaeyjar skýjað 7
Utlönd kl. 6 í morgun:
Bergen léttskýjað 12
Helsinki heiðskírt 24
Kaupmannahöfh rigning 18
Osió léttskýjað 18
Stokkhólmur léttskýjað 22
Þórshöfn léttskýjað 10
Algarve þokumóða 17
Amsterdam súld 14
Barcelona skýjað 16
Berlín rigning 15
Chicagó léttskýjað 14
Frankfurt mistur 17
Glasgow mistur 13
Hamborg þokumóða 16
London alskýjað 13
LosAngeles heiðskirt 19
Luxemborg þokumóða 14
Madrid þoka 12
Malaga léttskýjaö 17
MaUorea rigning 17
Montreal hálfskýjað 13
Nuuk léttskýjað 4
París þokumóða 15
Orlando mistur 24 . .
Róm lágþoku- 22
Gengid
Gengisskráning nr. 118 - 1988 kl. 09.15 27. júni
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 45.650 46,770 43,790
Pund 78.290 78.496 81,121
Kan. dollar 37,681 37,780 35,358
Oönsk kr. 6.5859 6,6032 6,6926
Norsk kt. 6,9372 6,9654 7,0272
Sænsk kr. 7,2795 7,2987 7,3529
Fi. mark 10,5647 10,5925 10,7857 .
Fra.franki 7,4240 7,4435 7.5689
Belg. franki 1,1953 1,1984 1,2201
Sviss. franki 30,2318 30,3113 30.4520
Holl. gyllinj 22,1995 22,2579 22,7250
Vþ. mark 25,0096 25,0753 25,4349
It. lira 0,03376 003385 0,03433
Aust. sch. 3,5543 3,5837 3,6177
Port. cscudo 0,3081 0,3089 0.3127
Spá. peseti 0.3786 0,3796 0.3852
Jap.yen 0,34755 0,34846 0.35046
irskt pund 67.258 67,435 68.091
SDR 59,9855 80,1432 59.8671
ECU 51.9976 52,1343 53,0647
Simsvari vegna gengisskróningar 623270.
Fiskmarkadimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
27. júni seldust alls 123,1 tonn.
Magn i
Veró i krónum
tonnum Meðal Hæsta Lægsta
Kadi 31.5 22,78 17,50 31,00
Þorskur 32,5 40.99 30.00 44,00
Ýsa 40.4 45.53 41.00 64,00
Grálúða 11.1 36.22 36.00 37.00
Ufsi 5,6 22,46 20,00 23,00
Steinbitur 0.1 17,00 17.00 17,00
Lúða 1.0 164,70 140,00 185.00
Koli 0.8 35,73 34,00 38.00
Á morgun verða seid úr Viði um 70 tonn, aðallega þorsk-
ur og bátafiskur.
Faxamarkaður
27. júni seldust alls 234,9 tonn.
Kadi 102,7 22,78 17,00 27,00
Langa 0,3 22,00 22,00 22,00
Lúða 0,2 101,87 60,00 185,00
Knli 0.5 32.00 32,00 32,00
Steinbitur 0.2 19,72 16,00 24,00
Þorskur 54,0 46.05 37,00 49,50
Ufsi 44,7 22,35 21,50 23,00
Ýsa 32,3 38,42 35,00 42,00
Á morgun verða seld 50 tonn af karfa, 30 tonn af ýsu
og 40 tonn af þorski.
Grænmetismarkaður
27. júni sefdist fyrir 1,843,881 krónur.
Tómatar 12.816 71.80
Agúrkur 1,620 176,80
Paprikagræn 1,275 348,98
Saiat 1,050 51.93
Einnig seldist lítilsháttar af blárri, gulri og orange pa-
priku, eggaldinum, smágúrkum, graslauk. dilii og stein-
saiju.
Það fer vel um
bam sem situr
í bamabílstól.
||rSd°®w