Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Blaðsíða 1
Fjárvöntunin orðin á sjötta milljarð - 4,8 milijarðar umfram fjárlóg úr ríkissjóði - sjá bls. 2 og 7 Ríkisstjórnin er ársgömul í dag og því gerðu ráðherrarnir sér dagamun í ráðherrabústaðnum í morgun. DV þótti vel við hæfi að færa ríkisstjórninni afmælistertu við þennan áfanga og að sjálfsögðu þurfti að blása á kertið. Það gerði forsætisráðherra með sóma og nú velta menn fyrir sér hvers hann hafi óskað sér fyrir hönd afmælisbarnsins. JFJ/DV-mynd GVA Misgengi í þróun launa og lánskjara- vísrtólu - sjá bls. 3 Haiðari sam- keppni veldur auknum sam- runa fyrirtækja - sjá bis. 6 ^ Suðuriand: ÚUendingar hlessa á símanúmera- breytingum - sjá bls. 7 HelstavígiAra- fats fallið - sjá bls. 10 Mesta olíuslys á Norðursjó - sjá bls. 8 HHnar undir stjóminni með haustinu - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.