Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Síða 13
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1988. 13 Lesendur Hjá Olís veróa ekki tekin upp greiðslukortavióskipti i bráó og þá sennilega ekki hjá hinum olíufélögunum heldur. Olís-kort ekki á döfinni: En því ekki Visa og Euro? Alhliða viðgerðir á steyptum mannvirkjum " ■ v' m' VIÐGERÐIR A STEYPUSKEMMDUM OG SPRUNGUM Fagleg ráðgjöf, unnin af fagmönnum og sérhæfðum viðgerðarmönnum. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR: Traktorsdælur að 400 bar. SÍLANHÚÐUN: Til varnar steypuskemmdum. Móða milli glerja? Fjarlægjum móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Ath. Aðferðin er ekki til bráðabirgða heldur VARANLEG, viðurkennd og ódýr. Látið ekki verðmætan hluta hússins eyði- leggjast að óþörfu. Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. VERKTAK HF. , Sími 7-88-22, bílas. 985-21270. Þorgrímur Ólafsson húsasmlðameistari. Svavar Jóhannsson hringdi: Ég var rétt í þessu að lesa frétt í DV í dag um að Olís-kort væru ekki á döfinni og var haft eftir forstjóran- um aö ekkert slíkt kerfi væri í burð- arliönum enda kostaði svona kerfi tugi milljóna króna í uppsetningu. Það væri það dýrt að það borgaði sig ekki, að hans mati. Ég veit ekki hvaðan þessi Olís- kortahugmynd hefur komið en ég er sammála forstjóranum um það að svona kerfi fyrir eitt og eitt fyrirtæki gæti varla staðið undir sér. - Það er því miklu frekar hitt hvort ekki væri hægt fyrir þá Olís-menn að taka hreinlega upp það almenna greiðslu- kortakerfi sem hér er í notkun, Visa og Eurocard. Og um það vil ég spyrja og fá svar ef háegt er. Ég er þeirrar skoðunar að það olíu- félag sem tekur upp viðskipti með þessum kortum myndi fá allflesta ökumenn í viðskipti til sín. Síðan myndi þetta jafnast út eftir að önnur olíufélög tækju þetta upp líka sem þau yröu neydd til að gera. Eg bíö bara eftir að þessi viðskipti geti farið fram eins og annars staöar þar sem greiðslukort eru notuð jöfnum hönd- um á bensínstöðvum. Lesendasíða DV hafði samband við Olís og fékk þær upplýsingar hjá for- stjóranum, Óla Kr. Sigurðssyni, að ekki stæði til aö bjóða upp á greiðslu- kortaviðskipti hjá hans fyrirtæki. Þar á væri einfold skýring, fyrirtæk- ið hefði hreinlega ekki efni á að lána úttekt svo vikum skipti, í tilviki greiðslukortanna í 6 vikur. Álagning á olíuvörur væri heldur ekki slík að þetta vær gerlegt. „Ég segi fyrir mig persónulega," sagði forstjórinn, „að það er leitt að geta ekki boðið svona þjónustu en grund- völlurinn er ekki fyrir hendi.“ - Hins vegar væri á það að líta að þessi Auðnubót í Regnboganum Gunnar Sverrisson skrifar: Það er löngu þekkt staðreynd að það er hluti af sjálfsagöri menn- ingu að sjá góða kvikmynd. Það veröur lúns vegar aö segjast í leið- . inni að það er misjafnt hvað fólk vill sjá. - Þaö sem einum hópi manna finnst gott finnst hinum miöur og kýs fremur að sjá ein- hverja aðra tegund mynda, eitt- hvert annað efni. - Þess vegna leið- ir það af sjálfu sér að erlendu kvik- myndagerðarfélögin reyna fylh- lega að mæta tfraans kröfura hveiju sinni og eru þannig býsna seig og drífandi í gjöröum sínum. Fyrir um það bil viku byrjuðu sýningar í kvikmyndahúsinu Regnboganum viö Hverfisgötu á Bette Davls I hófl I tilefnl 50 ára kvikmyndinni Svífur að hausti. leikferils slns. Þessi kvikmynd hefur til að bera hugljúfan og fágaðan leik og má ari mynd og kem ekki auga á neitt segja að þar sé valinn maður í það sem mælir á móti henni. Sögu- hveiju rúmi enda þótt mér finnist þráðurinn er tekinn beint úr hvers- tveir leikarar bera hana uppi. Það dagslifmu eins og það getur gerst eru þau Bette Davis, sem er óviö- best á stundum hjá sumum. jafnanleg að vanda - og Vincent Ég hirði ekki um að rekja hér Price sem margur sjálfsagt þekkir söguþráð téðrar kvikmyndar enda frá fomu fari í mismunandi hlut- tel ég það spilla fyrir. Ánægjan verkum. ætti því frekar að skila sér þegar Þessir tveir leikendur finnast farið er að horfa á þessa úrvals- mér bera myndina uppi og gefa mynd sem ég að lokum vil óska myndgerðinni sitt hugljúfa gUdi. réttum aöilum til hamingju með að Ég tel því óhætt að mæla með þess- hafa tekið til sýningar. Þjónusta SVR til fyrirmyndar Halldór Björnsson skrifar: Þótt af mörgum málum sé að taka langar mig til að hrósa Strætisvögn- um Reykjavíkur. Það er góð þjónusta sem okkur hér í Reykjavík er boðin. Hún er hins vegar ekki nándar nærri góð þjónustan sem okkur er boðin við nágrannasveitarfélögin. Ég tek að visu fram að þessi nýja sumar- áætlun fer dálítið í taugamar á mér. - Það ætti að hafa þjónustu SVR til fyrirmyndar. Það er bamaleikur einn að ferðast um alla Reykjavík með SVR. Á Lækj- artorgi og á Hlemmi fást leiðabækur sem allir ættu að geta notað eftir að hafa grandskoðað kortin. Sú lesning er mun einfaldari en umferðarlögin eða tjónaskýrslumar. Mér finnst aö fleiri ættu að ferðast með SVR og ausa þannig sem mest- um peningum í farmiðadunkinn því margt er það sem borgin þarf að framkvæma. Má þar t.d. minnast á skolpræsakerfið og Nesjavallavirkj- un af ótal mörgum framkvæmdum. pffijRltt IBbbbsSw greiðslukortaviðskipti hefðu mtt veginn fyrir hraðari verðlagshækk- anir. - Semsé, engin greiðslukort á leiðinni. Milljónir á hverjum laugardegi. Upplýsingasími: 685111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.