Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Síða 17
16
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1988.
FÖSTUDAGUR 8. JÚLf 1988.
33
Framdagurinn
Sunnudaginn lO.júlí ki. 12.-17.30, leikir
yngstu flokka félagsins. Stórglæsilegar kaffi-
veitingar í Framheimili.
Kíoppsvegi 150 simi 84860
OPIÐ
á laugardögum
frá kl. 10-16.
Opið alla virka daga
til kl. 20.
Gleðifrétt fyrir
WordPerfect notendur
Ný útgáfa af WordPerfect bókinni er komin
út, meö bókinni fylgir disklingur með
fjölmörgum gagnlegum fjölvum.
Ath: Nemendur Tölvufrœðslunnar fyrr og
síðar fá 25% afslátt af bókinni.
Nemendaverð kr. 1.500,-
Sendum einnig í póstkröfii.
TÖLVUFRÆÐSLAN
L_ii
KSÍSSBBflí ■
Borgartúni 28. Símar 687590 og 686790
BYGGINGARHAPPDRÆTTI
SJÁLFSBJARGAR 1988
Upplýsingar um vinninga í síma 91-29489.
ÍBÚÐ AÐ EIGIN VALI - KR. 2.000.000
91234
BIFREIÐ - HVER Á KR. 500.000
4566 88174 94157 107206
45558 93941 105769
SÓLARLANDAFERÐ EÐA VÖRUÚTTEKT - 85.000
2814 23634 59572 72267 105201
3438 29411 63928 73904 105945
5083 32323 64168 78671 111084
6750 42455 64778 80364 113328
T5199 46232 68113 84413 117650
19247 51392 69332 84729 119847
21280 52084 70561 93814
21703 52272 70969 101932
21772 56541 71051 103804
íþróttir
Iþróttir
Frétta-
stúfar
Spurs fékk Cascoigne
Paul Cascoigne, hinn snjalli leikmaö-
ur Newcastle, var í gær seldur seldur
til Tottenham fyrir hvorki minna né
meira en 2,2 milijónir punda. Þetta
er hæsta verð sem enskt knatt-
spymulið hefur keypt leikmann á og
þykir mörgum þetta allt of mikið
verð fyrir einn lekmann.
Cascoigne, sem er 21 árs gamall,
var í vor kjörinn efnilegasti leikmað-
ur á Englandi en hann hefur undan-
farin ár leikið með U 21 árs landsliði
Englands en ekki enn komist í A
landsliðið.
Þess má geta að Manchester United
bauð 2 mihjónir punda í leikmanninn
en Tottenham hafði betm-.
Albiston til WBA
Arthur Albiston, sem leikið hefur
með Manchester United í fjölda ára,
fékk á dögunum fijálsa sölu til West
Bromwich Albion. Þá er mjög líklegt
að fyrrum félagi Albistons hjá Un-
ited, Greame Hogg, muni einnig fara
WBA, sem leikur í 2. deildinni ensku.
Framkvæmdastjóri West Brom er
einmitt Ron Atkinson, en hann var
einmitt stjóri hjá Manchester United
fyrir tveimur ánrni.
Hætt viö leik Englendinga og
ítala
Enska knattspyrnusambandið hefur
ákveðið hætta viö landsleik Eng-
lands og Ítalíu sem átti aö fara fram
á ítalíu í nóvember. Enska samband-
ið telur ekki óhætt að láta leikinn
fara fram vegna óláta enskra áhang-
enda.
Júgóslavi til Lierse
Júgóslavneski landsliðsmaðurinn
Goran miljanovic skrifaði í fyrradag
undir tveggja ára samning við belg-
íska 1. deildarliðið Lierse. Miij-
anovic, sem leikið hefur 15 landleiki,
lék áður með júgóslavneska liðinu
Sloboda Tuzla.
Reagan kampakátur
Ronald Reagan, forseti Bandaríkj-
anna var að vonum ánægður með
þá ákvörðun alþjóða knattspymu-
sambandins að Bandaríkjamenn
haldi heimsmeistarakeppnina í
knattspymu árið 1994.
Bandaríkjamenn komast þar með
sjálfkrafa í úrslitakeppnina en þeir
hafa ekki spilað í úrslitum síðan 1950.
16valdirfyrir
NM í Svíþjóð
Sextán leikmenn hafa verið valdir
til farar á Norðurlandamót drengja-
landsliða í knattspymu sem fram fer
í Vásteras í Svíþjóð fyrstu vikuna 1
ágúst. Þeir em eftirtaldir:
Amar B. Gunnlaugsson, ÍA
Bjarki B. Gunnlaugsson, ÍA
Friðrik Ingi Þorsteinsson, Fram
Guðmundur Páll Gíslason, Fram
Gunnar Þór Pétursson, Fylki
J. Ásgeir Baldursson, UBK
Kjartan PáU Magnússon, Stjömunni
Kristinn Ingi Lámsson, Stjömunni
Láms Orri Sigurðsson, ÍA
Nökkvi Sveinsson, Tý
Pétur Hafliði Marteinsson, Fram
Sigurður Fr. Gylfason, Tý
Sigurður Ómarsson, KR
Steingrímur Öm Eiðsson, KS
Þórhallur Dan Jóhannsson, Fylki
Ægir Þormar Dagsson, KA
Fjórir þessara pilta léku með
drengjalandsliðinu í fyrra, þeir
Bjarki, Gunnar, Nökkvi og Þórhall-
ur. Hinir em allir nýliðar. Piltamir
em yngri en 16 ára, þ.e. fæddir efdr
1. ágúst 1972.
Sex þjóðir taka þátt í Norðurlanda-
mótinu, ísland, Danmörk, Svíþjóð,
Noregur, Finnland og England og
leika allir við aUa.
seglr Ragnheiður Ólafsdóttir sem hefiir náð lágmarki í 3000 eg 10000 m hlaupi
nauraur
ekki. Mér kemur ekki til hugar að fara svona á ólympíuleika/
Þetta segir öjálsíþróttakonan
Ragnheiður Ólafedóttir sem hefur
náð ólympíulágmarki í tveimur
greinum langhlaupa, í 3 þúsund og
10 þúsund metra hlaupi.
Ragnheiður hefur verið frá æf-
ingum og keppni í sumar, enbólgur
í U hafa haldiö aftur af henni frá
því snemma í maí. Raunar kenndi
Ragnheiður meiöslanna um ára-
mót en þauhöfðu lítU áhrif á fram-
gang hennar á fþróttasviðinu fram
til vorsins.
„Þetta er eilift basl og það hefúr
hvorki gengið né rekið hjá mér frá
þvi í maí. Ég hef farið í margs kon-
ar læknismeðferðir, bæði hér
heima og í Bandaríkjunum, en ekk-
ert hefur enn gengið,“ segir Ragn-
heiöur.
Þess má geta aö sigrar Ragn-
heiðar á mótum í Bandaríkjunum
í vetur gáfu fyrirheit um ágætan
árangur í sumar og haust en hún
setti íslandsmet nánast í hverri
keppni.
Meiðsli hennar eru því mUöð
áfall fyrir unnendur íþrótta en
Ragnheiður virtist framan af vori
tU alls líkleg í sumar og haust Það
er sannarlega óskandi að hún nái
sér á strik á næstu dögum eða vUt-
um svo hún fái haldiö uppi merkj-
um islenskra langhlaupara á
ólympiuleikura. -JÖG
Þriggja þjóða mót í frjálsum íþróttum í SkoUandi:
Vösk svert keppir
á móti í Edinborg
íslenska fijálsíþróttalandsliðið
mun taka þátt í þriggja þjóða móti í
Edinborg um helgina. Aðeins verður
keppt á laugardeginum og er hópur-
inn íslenski því óvenjustór, raunar
sá stærsti sem farið hefur á vegum
FRÍ frá íslandi til þessa. Auk íslend-
inga keppa heimamenn og írar á
mótinu.
Þetta fólk skipar landslið íslands:
Karlar
Bessi Jóhannsson...........155 m
Daníel Guðmundsson... 3000 m hindr.
Eggert Bogason.......kringlukast
EgUl Eiðsson.............200 m hl.
400 m gr.
4x400 m bhl.
Einar VUhjálmsson.......spjótkast
Einar Þ. Einarsson...4x100 m bhl.
Frímann Hreinsson......5.000 m hl.
GuðmundurKarlsson.....sleggjukast
Guðmundur Sigurðsson.......400 m
800 m hl.
4x400 m bhl.
Gunnar Guðmundsson.....200 m hl.
4x400 m bhl.
Gunnlaugur Grettisson....hástökk
Hannes Hrafnkelsson....800 m hl.
Helgi Þór Helgason......kúluvarp
Hjörtur Gíslason.......400 m gr.
4x400 m bhl.
110 m grhl.
Jóhann Ingibergsson ...3.000 m hindr.
Jóhann Jóhannsson......100 m hl.
4x100 m bhl.
JónA. Magnússon........langstökk
100 m hl.
4x100 m bhl.
Jón A. Siguijónsson...sleggjukast
Kristján Gissurarson ....stangarstökk
Már Hermannsson........5.000 m hl.
Oddur Sigurðsson........400 m hl.
4x400 m bhl.
Ólafur Guðmundsson......langstökk
110 m grhl.
4x100 m bhl.
Ólafur Þórarinsson......þrístökk
PéturGuðmundsson........kúluvarp
Sigurður Einarsson......spjótkast
SigurðurT. Sigurðsson.stangarstökk
Steinn Jóhannsson.......1500 m hl.
UnnarVilhjálmsson........hástökk
þrístökk
Vésteinn Hafsteinsson ....kringlukast
• Einar Vilhjálmsson er tii ails lik-
legur á mótinu i Edinborg. Aðstæður
munu hata mikið að segja. Einar
hefur lengst kastað 84,66 metra og
hefur verið á mikilli sigurbraut aö
undanförnu, tveir sigrar á jafn-
mörgum stórmótum.
Konur
Birgitta Guðjónsdóttir....spjótkast
Björg Össurardóttir.........hástökk
Brindís Hólm.............langstökk
Fríða Rún Þórðardóttir.......1500 m
Guðbjörg Gylfadóttir....kringlukast
kúluvarp
Guðrún Amardóttir......4x100 m bhl.
200 m hl.
4x400 m hl.
100 m hl.
Helga Halldórsdóttir......100 m gr.
400 m gr.
4x100 m bhl.
4x400 m bhl.
Ingibjörg ívarsdóttir.....400 m gr.
4x400 m bhl.
íris Grönfeldt............spjótkast
kúluvarp
Margrét Brynjólfsdóttir.....3.000 m
Margrét Óskarsáóttir....kringlukast
Martha Emstdóttir.............3.000 m
Oddný Árnadóttir................400 m
4x400 m bhl.
Rakel Gylfadóttir.........800 m hl.
1500 m hl.
Súsanna Helgadóttir......langstökk
100 m hl.
4x100 m bhl.
Svanhildur Kristjónsdóttir....200 m
4x100 m bhl.
4x400 m bhl.
Unnur Stefánsdóttir........800 m hl.
400 m hl.
Þórdís Gísladóttir..........hástökk
100 m grhl.
Þjálfarar eru Eyjólfur Magnússon,
Gunnar Páll Jóakimsson og Helga
Alfreðsdóttir. Sjúkraþjálfari er Sif
Friðleifsdóttir.
-JÖG
Jtin Knsján Sigurðæon, DV, Hamborg:
íslenska landsliöiö í handknattleik mætir
Vestur-Þjóöverjum í Hamborg í dag. Er um
vináttulandsleik þjóðanna að ræða Að lokn-
um þessum leik halda báöar þjóðimar á átta
landa handknattleiksmót sem hefst í Austur-
Þýskalandi á þriöjudaginn. Landsleikur þjóð-
anna fer fram f glæsilegri íþróttahöll sem er
í eigu Hamburger SV.
íslendingar og Vestur-Þjóöveijar hafa áöur
háð landsleik i þessari íþróttahöll og fóra ís-
iendingar þá meö sigur af hólmi. V-Þjóöveijar
leggja mikið upp úr leiknum í kvöld því undir-
búningar liðsins fyrír B-keppnina er þegar
hafinn. B-keppnin fer fram í Frakklandi í febr-
úar. V-Þjóöverjar hafa verið í æflngabúðum
í nágrenni Kielar í þijár vikur. í leiknum í
kvöld stilla þeir upp sínu sterkasta liði að
undanskildum þeim Andreas Tiel, sem er í
próftnn, og Martin Schalb sem á við raeiösli
aö stríða. Báöir þessir leikmenn koma frá
Essen og era fyrnim félagar Alfreðs Gíslason-
ar.
íslenska liðið æföi i íþróttahöllinni i gær
eftir strangt ferðalag hingað til Hamborgar.
Allir islensku leikmennirair ganga heilir til
skógar og tefH Bogdan landsliðsþjálfari þvi
fram sterkasta liðinu. Það er mikill hugur í
íslensku strákunum að standa sig vel í kvöld.
Mikill áhugl fyrir leiknum
Mikill áhugi. er fýrir landsleiknum í dag.
íþróttahöllin í Hamborg tekur um 3 þúsund
áhorfendur í sæti og er talið að um 2.500 áhorf-
endur komi á leikinn. Þýska ríkissjónvarpið
verður meö beina útsendingu frá leiknum.
Eins og áður hefur konúð fram verður Vigdís
Finnbogadóttir, forseti íslands, heiðursgestur
á leiknum og var þess sérstaklega getið í dag-
blöðum í V-Þýskalandi í gær. Einnig hefúr
heyrst að íslendingar í sumarleyfúm hér i
V-Þýskalandi ætli að fjölmenna á leikinn. Um
50 manna hópur úr yngri flokkum er staddur
í V-Þýskalandi í æfingabúöum. Þeir ætla á
landsleikinn áður en þeir halda til Danmerk-
ur í keppnisferðalag.
Bn milljón á fjónim
hjólum og hnattreisa
á meðal verðlauna á stónnóti í Hvammsvík í Kjós
„Ég á von á því að flestir bestu kylf-
ingar landsins muni láta sjá sig því
til mikils er að vinna á þessu móti.
Og keppendum verður meira að segja
heimilt að keppa oftar en einu sinni,“
• Björgvin Þorsteinsson verður á
meðal þeirra kylfinga sem reyna við
verðlaunin giæsilegu i Hvammsvfk.
sagði Ólafur Skúlason, fram-
kvæmdastjóri Laxalóns, í samtali viö
DV í gær.
Það verður svo sannarlega til mik-
ils að vinna á stórmótinu Anglo Ice-
landic Masters sem hefst þriðjudag-
inn 12. júlí á golfvellinum skemmti-
lega í Hvammsvík í Kjós. Glæsileg
verðlaun era í boði og þar má nefna
verðlaun fyrir að fara holu í höggi.
Þeir sem ná draumahögginu á fyrstu
braut verða Ford Bronco ríkari eða
öðrum bíl að verðmæti rúmlega ein
millj. kr. frá Sveini Egilssyni. Þeir
sem ná því að fara holu í höggi á síð-
ustu braut vallarins þurfa engu að
kvíða því þeirra bíður hnattreisa með
Flugleiðum að verömæti 200 þús.
Lengsta golfmót
Islandssögunnar
Mótið hefst eins og áður sagði á
þriðjudaginn, 12. júlí, og því lýkur
ekki fyrr en 18. september í haust.
Um er því að ræða lengsta golfmót
sem hér hefur farið fram. Efnt er til
mótsins í samvinnu Anglo Icelandic
Golfing Consultants, Flugleiða,
Bromley Court Hotel og Laxalóns. /
• Leiknar verða 36 holur og
ákveða keppendur sjálfir hvenær á
tímabilinu 12. júlí - 18. september
þeir leika, 18 eða 36 holur í senn. Þá
er keppendum heimilt að endurtaka
þátttöku að vild. Hámarksforgjöf
keppenda verður 20 og leika þrír
kylfingar saman í riðli. Betri 18 hol-
umar gilda um röð þriggja efstu
manna með og án forgjafar (6 menn).
Þessum kylfingum er síðan boðið til
á golfvöllinn Bromley Greater í Lon-
don (flug hótel og flatargjöld) þar sem
keppt verður endanlega um röð frá
fyrsta sæti til þess þriöja, með og án
forgjafar. Einnig leika keppendur
vinakeppni við úrvalslið Sundridge
Park Golf Club 1 Bromley.
• Þátttökugjald á mótinu er 2000
krónur og nánari upplýsingar eru
veittar í Golf- og veiðihúsi Laxalóns
hf. 1 Hvammsvík: Síminn er 667023.
-SK
Stöðva Selfyssingar FH?
- liðin mætast á Setfossi í kvöld
Tveir leikir verða 12. deildinni í
knattspymu í kvöld. Á Selfossi
taka heimamenn á móti FH-ingum
sem eru í efsta sæti deildarinnar,
hafa enn ekki tapað leik. Selfyss-
ingar era hins vegar við neðri enda
deildarinnar, hafa aðeins unnið
einn leik í sumar.
Á Siglufirði leika heimamehn við
Þrótt. Þar má einnig búast við hör-
kuleik en báðum þessum liðum
hefur gengið frekar Ula og þá sérs-
taklega Þrótturum sem verma
botnsætið.
í 3. deild eru tveir leikir á dag-
skrá. Njarðvíkingar leika gegn Aft-
ureldingu í Njarðvíkum og Reynir
Sandgeröi fær Leikni í heimsókn.
Þá verða einnig þrír leikir í 4.
deild. Haukar leika viö Emi á Hva-
leyrarholtsvelli í Hafnarfirði.
Hvatberar og Léttir leika á Sel-
tjarnanesi og loks mætast Neistinn
og Æskan á Hofsósi. Allir leikirnir
hefiast klukkan 20.
• Þess má geta að í gærkvöldi
átti leikur Badmintonfélags ísa-
fjarðar og Höfrunga að fara fram í
4. deild en honum var frestað um
óákveðinn tíma. -RR