Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Síða 20
36 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sumarbústaðir Sumarbústaður í Skorradal. Glæsileg- ur, nýr, 40 ferm bústaður með 20 m2 . svefnlofti til sölu, 35 m2 suðurverönd -i-bg frábært útsýni, skógi vaxið land. Bústaðnum fylgja ýmis hlunnindi. Uppl. í Húseignir og skip, sími 91-28444 á skrifstofutíma. Höfum tll sölu fallega sumarbústaði á öllum byggingarstigum með 3ja vikna afgreiðslufresti. Allar nánari uppl. á skrifstofu okkar að Tryggvagötu 4, sími 623850 á daginn eða 667581 eftir kl. 19. Fasteigna-ogfyrirtækjasalan. Mjög fallegur, nýr sumarbústaður til sölu, 21,6 fin, verð 850 þús., góð kjör. Á sama stað óskast 150 frn iðnaðar- húsnæði til ieigu. Uppl. í síma 675134 e.kl. 19. ^Sumarbústaður óskast keyptur við "*3korradalsvatn. Mynd og staðarlýs- ing óskast. Tilboð sendist DV fyrir 10. júlí, merkt „D-985“. Öllum tilboðum verður svarað. Útisundlaug til sölu, stærð 8,4x3,5 m og dýpt 0,9 m. Lauginni fylgir afkasta- mikið hreinsitæki. Hún er heill plast- dúkur, þ.e. hliðar og botn. Verð er kr. 46 þús. Símar 75299 og 71708 e. kl. 19. Sumarbústaðarlönd á fallegu og óbyggðu svæði 150 km frá Reykjavík. Hentugt fyrir félagasamtök eða fleiri aðila. Allar uppl. í síma 93-71596. Til leigu eru 3 litlir sumarbústaðir í Borgarfirði, rúm fyrir 6 í hverjum, vika í senn, 125 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 93-51193. Til sölu sumarbústaður, stærð 21 m2, verð kr. 600 þús. Allar frekari uppl. í Ibsíma 91-24480 milli kl. 8 og 16. Tilboð óskast i sumarbústað í Mið- fellslandi, Þingvallasveit. Uppl. í síma 91-11973. ■ Fyrir veiðimerui Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingarefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Júlítilboð fyrir veiðimenn: Gisting og fæði fyrir 4: 3 þús. kr. á mann. Inni- falin tvö laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu. S. 93-56789 og 93-56719. Veiðihúsið, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Steingrímsfirði, Hafnará og Glerá í Dölum. S. 84085 og 622702. Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- ,um einnig vandaða krossviðarkassa ■^fcndir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 84085 og 622702. Veldu Steinvara 2000 gegn steypu- skemmdum MM, málning'f Landið er erfitt yfirferðar vegna vatnsflaumsins og Fiinna föllnu trjáa. Wk COPYRIGHT © 1962 EDGAR RlCf BURROUGHS. INC C _______________All Rights ResírvtJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.