Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Page 23
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1988. 39 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Meiraprófsbílstjóri óskast í fullt starf. Akstur er nær eingöngu á Reykjavík- ursvæðinu. Þeir sem áhuga hafa skili umsóknum um aldur og fyrri störf til augldeildar DV, merkt „Bílstjóri 9667“, fyrir 12. júlí. Fiskvinnslufólk. Óskum eftir að ráða vant fiskvinnslufólk til starfa í lítið fiskvinnsluhús á Reykjavíkursvæð- inu. Uppl. gefur verkstj. í síma 91- 618566. Matreióslunemi. Óskum eftir mat- reiðslunema á veitingahús, íjölbreytt matargerð. Aðeins duglegt og reglu- samt fólk kemur til greina. Haifið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-9650. Trésmióir, ath. Okkur bráðvantar tré- smiði, vana uppslætti. Góður aðbún- aður og rífandi mæling fyrir fullfríska meún. Nánari uppl. á skrifstofunni í síma 91-641488. Hafnarfjöróur. Óskum eftir að ráða vanan mann á lyftara, einnig verka- menn, mikil vinna, frítt fæði. Hafið samband við DV í síma 27022. H-9659. Óskum eftir afgreióslufólki á kassa. Uppl. hjá verslunarstjóra á staðnum milli kl. 14 og 16 í dag. Blómaval, Sig- túni. Starfsfólk óskast 1/2 eða allan daginn að leikskólanum Leikfelli, Æsufelli 4. Uppl. gefur forstöðumaður í símum 73080 og 79548. Starfskraftur óskast í söluturn, æskileg- ur aldur 18-20 ára. Vinnutími frá ki. 11-19. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9675 Vil ráóa vélvirkja eða mann vanan vél- smíðum. Húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 96-62525 á daginn og 96-62391 á kvöldin. Aðstoóarmaður óskast við bakstur. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 15, Smári bakari, Iðnbúð 8, Garðabæ. Meiraprófsbilstjóra vantar á bíl með krana, mikil vinna. Uppl. gefurKristj- án í síma 91-687954. Óskum eftir hressri manneskju í júlí og ágúst til sölustarfa í sölutjaldi í Austurstræti. Uppl. í síma 91-641300. Óskum eftir vélvirkjum eða mönnum vönum jámiðnaði. Uppl. í síma 91-43375. Starfsfólk óskast strax í sölutum og skyndibitastað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9656. Starfsfólk vantar í eldhús og sal á sum- arhótel úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9673. Sumarafleysingarfólk óskast við pökk- un. Unglingar koma vel til greina. Uppl. í síma 91-641966. Sveit. Óska eftir að ráða 14-15 ára ungling strax til starfa, þarf að vera vanur vélum. Uppl. í síma 98-78447. Trésmiói vantar til starfa tímabundió, mikil vinna. Uppl. í síma 91-51475 e.kl. 19. Vanur sölumaöur óskast, miklir tekju- möguleikar. Uppl. í síma 91-673337 og 985-24490. ■ Atvinna óskast 27 ára nema vantar vinnu í sumar. Talar ítölsku, þýsku, ensku og dönsku. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 19888. 22ja ára gamall maóur, með stúdents- próf, óskar eftir starfi strax til 1. sept. Uppl. í síma 611482. Stúlka, 21 árs, með verslunarpróf, óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Uppl. í síma 91-77291. Stúlka, 23 ára, óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 91-667311 til kl. 13 og eftir kl. 19. ■ Bamagæsla Óska eftir unglingi til að gæta 2ja drengja, 1 árs og 4 ára, tvö kvöld í viku. Bý í Álftamýri. Uppl. í síma 83981 e.kl. 18. Barngóóur unglingur óskast til að gæta 5 ára bams í Seljahverfi. Uppl. í síma 91-77336. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun ræstingar. Onnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Ath. Tökum aó okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Bókhald Viöskiptamannabókhald - tölvufærsla. Tökum að okkur að tölvufæra og halda utan um viðskiptamannabókh. fyrir smærri og stærri fyrirtæki, prent- um út reikninga og reikningsyfirlit, skuldalista og viðsk.mannalista, sjáum einnig um að senda út reikn- inga ef óskað er. Uppl. í s. 91-79142 e.h. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag og ár, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð. Skap og hæfileikar m.a. S. 79192. Spái í spil, bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Ymislegt Hárlos, blettaskaili, skalli, líflaust hár. Beitum nýjustu tækni gegn þessum vandamálum. Erum einnig með hár- eyðingu og hmkkumeðferð. Heilsu- vömr o.fl. Hár og heilsa, Skipholti 50 B., sími 91-33550. Hrukkur, vöövabólga, hárlos. Árang- ursrík hárrækt, 45-50 mín., húðmf., 680 kr. og vöðvabólgumf., 400 kr. S. 11275, Heilsuval, Laugavegi 92. ■ Þjónusta Viógeróir á steypuskemmdum og spmngum. Lekaþéttingar, háþrýsti- þvottur, traktorsd. að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsasmíðam. Verktak hf„ s 91-78822/985-21270. Múrviðgeróir. Tökum að okkur stór og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð- ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir, alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 91-667419, 91-675254 og 985-20207. Brún byggingarfélag. Tökum að okkur nýbyggingar, viðgerðir, skólp- og pípulagnir, spmnguviðgerðir, klæðn- ingar og S. 72273,675448 og 985-25973. Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Húsa- og húsgagnasmióur getur tekið að sér parketlögn, uppsetn. á innrétt- ingum og ýmsan frágang húsa að utan sem innan. Uppl. í s. 671956 e.kl. 19. Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk sfi, byggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin. Háþrýstiþvottur og/eóa sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hfi, sími 28933. Heimasími 39197. Mála eftir Ijósmyndum. Vönduð vinna. Eftirsótt. Verð eftir samkomulagi. Hringið í síma 91-72902 eftir kl. 18 næstu mánuði. Traktorsgrafa. Er með traktorsgröfu, tek að mér alhl. gröfuvinnu. Kristján Harðars. S. 985-27557 og á kv. 9142774. Vinn einnig á kv. og um helgar. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Simi 78074. Málningarvinna. Get bætt við mig smærri verkefnum. Uppl. í síma 91-27014 og 26891 eftir kl. 18. ■ Líkamsrækt Lyftingasett til sölu ásamt bekkpressu, magaæfingarbekk og aukalóðum, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-680044. ■ Ökukermsla Gylfi K. Sigurósson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 Special, bílas. 985-28444. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subam Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. ■ Innrömmun Mikió úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar, plaköt - myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Garðeigendur, athugið: Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Úðun: lyf, Permasect. Þórður Stefánss. garðyrkjufrí, s. 622494. Hellulagnir og lóöastandsetningar. Get bætt við mig verkefhum í sumar, vönd- uð vinnubrögð, geri verðtilboð. Ásgeir Halldórsson skrúðgarðaverktaki, sími 681163 e. kl. 19. Garðsláttur! Tökum að okkur allan garðslátt, stórar og smáar vélar. Uppl. í síma 615622 (Snorri) og 611044 (Bjarni). Garóunnandl á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Gróóurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Húsdýraáburöur. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Tek að mér klippingar á stórum trjám og limgerðum, auk ýmissa smærri verkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-674051. Túnþökur til sölu af sandtúni, þétt smá- gert gras. Afgreitt af túni eða heim- keyrslu. Uppl. í síma 98-63391 á kvöld- in. Túnþökur. Fyrsta flokks túnþökur, ferð á Suðurnes alla föstudaga. Pantið í síma 98-75040. Jarðsambandið sfi, Snjallsteinshöfða. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sfi, sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur, heimkeyrðar eða sækið sjálf. Sími 98-34686. Úði. Garðaúðun með Permasect. Úði, sími 91-74455 e.kl. 16. Túnþökur. Úrvals túnþökur ti! sölu. Uppl. í símum 91-673981 og 98-75946. ■ Húsaviðgerðir ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ. Bjóðum bandaríska hágæðavöru til þekingar og þéttingar á járni (jafnvel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest- og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrsþök- um). Ótrúlega hagstætt verð. GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970._________ Tökum aó okkur ýmiss konar vinnu við viðhald og standsetningu húsa og lóða. Sprunguviðgerðir, málun, dren- lagnir, hellulagning, þökulagning, vegghleðslur, girðingarsmíði, þakmál- un, rennuuppsetningar o.m.fl. Komum á staðinn og gerum föst verðtilboð. Vanir menn. Símar 680314 og 611125. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. Óska eftir aó taka börn í sveit. Uppl. í síma 95-6730. ■ Tilsölu Nýr, spennandi matreióslubókaklúbbur. Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16 bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd- ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld- húsi, staðfærðar af íslenskum matreiðslumönnum 14 daga skilarétt- ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt, aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og innritun í síma 91-75444. Við svörum í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík. ALLT í ÚTILEGUNA Seljum - leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, samkomutjöld, svefnpoka, bakpoka, gastæki, pottasett, borð og stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegum fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/ Umferðarmiðstöðina, s. 13072. Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir hæðir, fyrir hom, fram- og aftur fyrir bílinn, með innan- og utanbæjarstill- ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð- in hfi, Skipholti 19, sími 29800. Sendum í póstkröfu. Lit-dýptarmælir. Höfum fengið tak- markað magn af Royal RV-300E video litdýptarmælum. Einn fullkomnasti litmælirinn sem völ er á fyrir smærri báta. Margra ára reynsla af Royal á íslandi. Verð kr. 49.600. Digital-vörur hfi, Skipholti 9, símar 622455 og 623566. SUMARFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL ELÍZUBÚÐIN SKIPHOLTI 5 BW BW Svissneska parketið erlímtágólfið og er auðveltað leggja það. Parketið er full lakkað með fullkominni tækni Svissneska parketið er ódýrt gæðaparket og fæst í helstu byggingavöruverslun- um landsins. 'Síldshöfða M.Reykjavík. s. 672545. Ódýrasta parketió. Kælivagn til sölu Uppl. í síma 96-21525 eftir kl. 19. Gagnagrunnur dBase III+ Gagnasafnskerfi, uppsetningþess og notkun við leit og úrvinnslu gagna. * Uppbygging dBaselII-i- * Skilgreining gagnasafna í dBase III+ * Listar og útprentanir * Límmiðaprentun * Samkeyrsla gagnasafna * Skýrslugerð * Kynning á forritun í dBase III+ Tímis I I., 12., I 3.. iifi I I. júlí U. I 3.00.- 17.00.-20.00. Innritun og nánari upplýsingar í símum 687590 og 686790 VR og BSRB styðja sína felaga til þátttöku á námskeiöinu. TÖLVUFRÆÐSLAN Ðorgartúni 28

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.