Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Blaðsíða 24
40
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög
vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000.
Norm-X hf„ sími 53822 og 53777.
Þeir borga sig, radarvararnir frá Leys-
er. Verð aðeins frá kr. 8.500. Hringdu
og fáðu senda bæklinga, sendum í
póstkröfu. Leyser hf„ Nóatúni 21, sími
623890.
■ Verslun
Kápusalan auglýsir. Mikið úrval af
fallegum sumarkápum og frökkum,
fyrsta flokks efhi og vönduð vinna.
Póstkröfuþjónusta. Næg bílastæði.
Kápusalan, Borgartúni 22, sími
91-23500, Kápusalan Hafnarstræti 88,
Akureyri, sími 96- 25250.
Krikket, 6 stærðir og gerðir, tennis- og
badmintonspaðar, bamahústjöld,
sumarhattar, húlahopphringir,
hoppuboltar. Póstsendum samdægurs.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
sturtuklefa, tilvaldir í sumarhús. Hag-
stætt verð og greiðsluskilmálar.
Vatnsvirkinn hf„ Ármúla 21, s. 685966,
Lynghálsi 3, s. 673415.
Setlaugar i úrvali. Eigum fyrirliggjandi
3 gerðir setlauga, 614-1590 lítra, einn-
ig alla fylgihluti svo sem tengi, dælur
og stúta. Gunnar Ásgeirsson hf„ Suð-
urlandsbraut 16, s. 691600.
Handav. i sumarfríið. Góbelínteppi og
púðar, verð frá 770-850 kr. Margar
gerðir. Póstsendum. Hannyrðaversl-
unin Strammi, Óðinsgötu 1, s. 13130.
Dusar sturtuklefar og baðkarsveggir, á
ótrúlega góðu verði. A. Bergmann,
Stapahrauni 2, Hafnarf., s. 651550.
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
27022
Marilyn Monroe sokkabuxur. Gæða-
vara með glansandi áferð. Heildsölu-
birgðir. S.A. Sigurjónsson hf„ Þórs-
götu 14, sími 24477.
■ Bátar
Rafstöðvar fyrir: handfærabáta, spara
stóra og þunga geyma, sumarbústaði,
220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðar-
menn, léttar og öflugar stöðvar. Verð
frá kr. 27.000. Vönduð vara.
BENCO hf„ Lágmúla 7, sími 91-84077.
Vandaðar og ódýrar sjálfstýringar fyrir-
liggjandi í allar stærðir báta, 12 og
24 volta, inni- og útistýring, góðir
greiðsluskilmálar. BENCO hf„ Lágm-
úla 7, Reykjavík, sími 91-84077.
Vatnabátar.
• Vandaðir finnskir vatnabátar.
• Góð greiðslukjör.
• Stöðugir með lokuð flothólf.
• Léttir og meðfærilegir.
• Hagstætt verð.
• Til afgreiðslu strax.
BENCO hf, Lágmúla 7, Rvík.
Sími 91-84077.
18 feta Flugfiskur, nýupptekin vél,
dýptarmælir, talstöð og útvarp, fest-
ingar fyrir handfærarúllur, fjórhjóla-
vagn. Úppl. í síma 96-25930.
■ Bilar til sölu
sjálfsk., ód„ vínrauður, ek. 36 þús„
verð 900.000. Góð kjör, sk. Bílasalan
Stórholt, Akureyri, símar 96-23300 og
96-25484.
Ford D 910 ’77 með lyftu til sölu, upp-
tekin vél, hægt að fá kassa og lyftu
sér, gott verð fyrir góðan bíl. Uppl. í
síma 91-30610 og 985-23020.
Ford Sierra 1600 ’85 til sölu, ekinn 43
þús. km, selst á skuldabréfi. Uppl. í
síma 91-651555 e.kl. 19.
Tilboð óskast: Benz 613 ’85, ekinn
84.000 km, vel með faririn bíll, í topp-
standi. Uppl. í síma 985-20277 á daginn
og 91-672823 á kvöldin.
Volvo F12 intercooier dráttarbíll með
palli til sölu. Árg. ’88, ekinn 11 þús.
Bíllinn selst með eða án palls og fær-
anlegri dráttarskífu. Robson drif.
Éinnig malarvagn og 12 m sléttur
vagn. Skipti möguleg á nýlegum bíl
með krana. Uppl. í síma 91-623444 á
daginn.
GMC Van '82 til sölu, einn með öllu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9671.
Volvo F 610 ’83 til sölu, ekinn 143 þús.
km, Z vörulyfta, Borgameskassi.
Uppl. í síma 985-21059 og 92-27271 e.kl.
19.
Benz 307 til sölu, árg. '80, innréttaður
sérstaklega sem rúta fyrir 15 farþega.
Uppl. í sima 91-667019.
Mitsubishi L 300 árg. '88 til sölu, breið
dekk, krómfelgur, sílsalistar, útvarp,
segulband, toppgrindur. Bein sala.
Tilboð óskast. Kostar nýr ca 1.300.
Uppl. í síma 28972.
MMC L200. 4.WD. Upphækkaður
(brúnn) 10", felgur W.5.P. 31" dekk,
nýsprautaður, mjög góður bíll. Verð
450-500 þús. Úppl. í síma 91-72343 eft-
ir kl. 17. Karl.
Dodge Ramcharger SE ’79 til sölu, vél
360, sjálfsk., með öllu, gott eintak,
ekinn 35 þús. km, verð 550 þús„ skipti
á ódýrari með góðri milligjöf. Uppl. í
sima 91-672148.
Til sölu MMC Galant turbo disil '87, sjálf-
skiptur, hvítur, ekinn 93 þús. km.
Uppl. í síma 92-12408 eftir kl. 18.
Ford Bronco '85 til sölu, ekinn 18.000
milur, svartur, góður bíll. Uppl. í síma
91-675310.
Nissan 300 ZX ’84 til sölu. 5 gíra,
stillanlegir demparar, rafmagn í rúð-
um, T-toppur, álfelgur. Verð 1080 þús.
Ath. skipti á ódýrari, 700-900 þús.
Uppl. í síma 92-12746 eftir kl. 18.
J> ....
■ Ymislegt
FORÐUMST EYÐNI CG
HÆTTULEG KYNNI
Landsbyggðafólk. Litið við á leið ykkar
til R.víkur, notið laugard., yfir 100
mism. teg. hjálpartækja f/konur, auk
margs annars spennandi, mikið úrval
af geysivinsælum tækjum f/herra.
Verið ófeimin að koma á staðinn, sjón
er sögu ríkari. Opið 10-18 mán-
föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi
nr. 3 við Hallærisplan, 3. hæð, s. 14448.
Ung, djörf og sexý. Frábært úrval af
hátísku nærfatnaði á dömur sem vilja
líta vel út og koma á óvart, kjörið til
gjafa. Frábært úrval af rómantískum
dressum undir brúðarkjóla, sem koma
á óvart á brúðkaupsnóttina.að
ógleymdum sexý herranærfatnaði.
Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía.
Bílaklúbbur Akureyrar heldur Islands-
meistaramót í sandspyrnu um versl-
unarmannahelgina. Keppnin verður
að Melgerðismelum í Eyjafirði. Síð-
asti skráningardagur 17. júlí. Uppl. í
síma 96-21895 og 96-26450 eftir kl. 19.
■ Þjónusta
tét^ta
HamrabofQ 1, 200 Kópavogi
lceland Box317. * 641101
/ooo stk
VERÐ1980
Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt-
hvað? Við prentum allar gerðir lím-
miða. Nafnspjöld. Bréfsefni. Umslög.
Blöðrur. Penna. Dagatöl. Dagbækur.
Lyklakippur. Eldspýtur o.fl., einnig
útvegum við stimpla á 2 dögum. Kann-
aðu verðið, það gæti borgað sig.
Textamerkingar, sími 91-641101.