Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Blaðsíða 28
44
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1988.
Þaö era hvorki meira né minna
en þijú lög á lista rásar 2 sem
taka risastökk. Gæti maöur hald-
iö að flytjendur þeirra heföu feng-
ið sjö mílna skóna á fætur sér.
Lengst stökk Maxi Priest með
lagið Wild World, eða úm 23 sæti.
Þetta lag hefur notið vinsælda í
Bretlandi en er nú á niðurleið
þar. Bjami Arason og Mosi
frændi tóku líka undir sig stór
stökk og er aldrei að vita hvað
þeir gera í framtíðinni. í Lundún-
um nennti Glenn Medeiros ekk-
ert að vera skríða upp listann svo
hann skellti sér bara beint í það
fyrsta. Lagið var reyndar fyrst
gefið út fyrir tveimur árum og
var þá lítillega spiiað í útvarps-
stöðvum vestanhafs. í New York
raddi svo hljómsveitin Cheap
Trick honum Michael Jackson
úr toppsætinu með laginu Flame.
-GHK
1 i n
ÍSL. LISTDMN LONDON
i. (D THE BLOOD THAT MOVES 1. (11) NOTHING GONNA
THE BODY CHANGE MY LOVE FOR
A-ha YOU
2. (2) TOUCHY Glenn Medeiros
A-ha 2. (2) THETWIST(YOTWIST)
3. (7) 1 OWE YOU NOTHING Fat Boys &
Bros Chubby Checker
4. (11) ÞAÐ STENDUR EKKiÁ 3. ( 7 ) PUSH IT/TRAMP
MÉR Salt-n-Pepa
Bjarni Arason 4. (1] I 1 OWE YOU NOTHING
5. (3) DEUS Bros
Sykurmolarnir 5. (4] 1 INTHEAIRTONIGHT
6. (8) BEDSARE BURNING Phil Collins
Midnight Oil 6. (3) BOYS(SUMMERTIME
7. (4) KINGOFROCKNROLL LOVE)
Prefab Sprout Sabrina
8. (6) WHENTHE FINGERS 7. (10) FASTCAR
POINT Tracy Chapman
The Christians 8. (6) BREAKFASTIN BED
9. (9) AUKAKÍLÓIN UB40 & Chrissie Hynde
Skriðjöklar 9. (5) TRIBUTE (RIGHT ON)
10. (5) ANYTRICK Pasadenas
Breathe 10. (9) WILDWORLD
. Maxi Priest
■ RAS n NEW YORK
1. (1 ) DONTGO
Hothouse Flowers 1. (3) THE FLAME
2. (3) AUKAKÍLÓIN Cheap Trick
Skriðjöklar 2. (6) MERCEDES BOY
3. (2) SOMEWHEREIN MYHE- Pebbles
ART 3. (7) POUR SOME SUGAR ON
Aztec Camera ME
4. (5) THE BLOOD THAT MOVES Def Leppard
THEBODY 4. (9) NEW SENSATION
A-ha INXS
5. (28) WILD WORLD 5. (D DIRTY DIANA
Maxi Priest Michael Jackson
6. (6) SHOWDOWN AT BIG SKY B. (8) NOTHING BUTAGOOD
Robbie Robertson TIME
7. (4) IM G0NNA GETYOU Poison
Eddie Raven 7. (2) FOOLISH BEAT
8. (30) ÞAÐ STENDUR EKKIÁ Debbie Gibson
MÉR 8. (15) HOLD ON TO THE NIGHT
Bjarni Arason Richard Marx
9. (25) „ÁSTIN SIGRAR"(?) 9. (5) THE VALLEY ROAD
Mosi frændi og Áki Ákason Bruce Hornsby & The
10. (11) WHENTHE FINGERS Range
POINT 10. (11) NIGHTANDDAY
The Christians Al B. Sure
INXS - á uppleið í New York með New Sensation.
- I
Áhrif fjölmiðla
Það vefst vart fyrir neinum aö áhrifamáttur fjölmiðlanna
er mikill. Hann er jafnvel meiri en fólk gerir sér grein fyr-
ir eða vill viðurkenna. Fjölmiðlarnir hafa áhrif á skoðanir
fólks og hugmyndir og oft fer það eftir umfjöllun þeirra
hvaða afstöðu almenningur tekur til ákveðins máls. Blöðin
blása upp hvert hneykslið á fætur öðru í gúrkutíðinni og
era nú útvarpsstöðvamar einnig búnar að blanda sér í
þann slag. Eitthvað vill þó sannleikurinn fara stundum fyr-
ir ofan garð og neðan og hefur það gengið svo langt að for-
sætisráðherra og rektor Háskólans sáu ástæðu til að gefa
út yfirlýsingu varðandi frétt er sagt var frá á einni útvarps-
stöðinni. Hafa menn aldrei heyrt að hafa skal það er sann-
ara reynist? Það vUl líka ekki ósjaldan brenna við að hlut-
leysið gleymist nú þegar alhr fjölmiðlar eiga að vera svo
frjálsir og óháðir og ekki hallir undir nokkurn. En það er
um áhrifamátt fjölmiðlanna að segja að útvarpsstöðvamar,
þá sérstaklega tónhstarrásirnar, eru sér vel meðvitandi um
vald það sem þær hafa. Hver er það t.d. sem velur vinsælda-
listana? Ekki almenningur, það er víst. Það fer mikið eftir
því hversu mikla spilun lög fá hversu vinsæl þau verða.
Þetta er hreinn heilaþvottur. En ekkert öðruvisi en annars
staðar gerist.
Hætta er á að íslenski plötulistinn sé ekki alveg 100% í
þessari viku þar sem í einni verslun gleymdist að skrá sölu-
tölur og í annarri var talið að gleymst hefði að skrá sölu
sumra platna. En þó mun listinn sýna nokkuð rétta mynd.
-GHK
Patrick Swayze og Jennifer Grey - Dirty Dancing á öllum
listunum.
Def Leppard - komnir í 2. sæti fast á hæla Van Halen.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) 0U812....................VanHalen
2. (3) HYSTERIA ..............DefLeppard
3. (2) FAITH................George Michael
4. (4) DIRTYDANCING ..........Úrkvikmynd
5. (6) SCENES FROM'THE OUTSIDE .Bruce Homsby
6. (5) OPEN UPANDSAY...AHH! ......Poison
7. (8) APPETITEFORDESTRUCTIONS
......................Guns and Roses
8. (7) STRONGERTHAN PRIDE...........Sade
9. (16) TRACYCHAPMAN........TracyChapman
10. (13) MORE DIRTY DANCING ....Úrkvikmynd
ísland (LP-plötur' Bretland (LP-plötur il
1. (3) MORE DIRTY DANCING ...Úrkvikmynd
2. (4) SJÚDDIRARI REI......GylfiÆgisson
3. (6) STAYONTHESEROADS...... .....A-ha
4. (7) DIRTYDANCING .........Úrkvikmynd
5. (Al) PUSH ......................Bros
6. (Al) TANGOINTKENIGHT....FleetwoodMac
7. (1 ) IM YOUR MAN........Leonard Cohen
8-9. (2) BRÆÐRABANDALAGIÐ.....Mannakorn
8-9. (-) EINSTÆÐARMÆÐUR.....Kátirpiltar
10-11. (8)HÖFUÐLAUSNIR........... Megas
10-11. (5) LIFES T00 GOOD....Sykurmolarnir
Bros - úr öðru í það þriðja í Bretlandi.
1. (1) TRACY CHAPMAN.........TracyChapman
2. (3) IDOLSONGS(11 OFTHEBEST)....Billyldol
3. (2) PUSH .........................Bros
4. (4) ROLLWITHIT............StevieWinwood
5. (6) TANGOIN THE NIGHT.....Fleetwood Mac
6. (7) POPPEDINSOULEDOUT.......WetWetWet
7. (9) DIRTYDANCING............Úrkvikmynd
8. (5) NITEFLITE ............Hinir&þessir
9. (19) THE COLLECTION.........BarryWhite
10. (22) JACK MIXIN FULL EFFECT......Mirage