Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Síða 30
46 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1988. Föstudagur 8. júlí SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrimur Ól- afsson. Samsetning Ásgrimur Sverris- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyr- irtæki. Aðalhlutverk Penelope Keith og Geoffrey Palmer. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 21.00 Pilsaþytur (Me and Mom). Banda- xr rískur myndaflokkur af léttara taginu um mæðgur sem reka einkaspaejara- fyrirtæki í félagi við þriðja mann. Aðal- hlutverk Kate Morgan og Zena Hunnicutt. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.50 Lausamenn (Hired Hand). Banda- rískur vestri frá 1971. Leikstjóri Peter Fonda. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Warren Oates og Verna Bloom. Tveir istöðulitlir náungar ráða sig í vinnu hjá konu einni á bóndabæ, en það reynist ekki jafn happadrjúg ráðstöfun og þeir höfðu gert sér vonir um. Þýðandi Stef- án Jökulsson. 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgiö. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá í morgun.) 20.15 Tónleikar. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Jónas Tómasson tónskáld. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá desember.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miönætti. „Ein Heldenle- ben", „Hetjulíf", sinfóniskt Ijóð op. 40 eftir Richard Strauss. Fílharmóníusveit Berlínar leikur: Herbert von Karajan stjórnar. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 16.15 D.A.R.Y.L. Hugljúf vísindaskáld- saga. Barnlaus hjón taka að sér ungan dreng sem reynist búa yfir óvenjuleg- um hæfileikum. Aðalhlutverk: Mary Beth Hurt, Michael McKean, og Kat- hryn Walker. Leikstjóri: Simon Wincer. Framleiðandi: John Heyman. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1985. Sýningartími 95 mín. 17.50Silfurhaukarnir. Silverhawks. Teikni- mynd. Þýðandi: Bolli Gislason. Lori- mar. 18.15 Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistar- þáttur með viðtölum við hljómlistar- fólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum' úr poppheiminum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Musicbox 1988. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar saka- málamyndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Hér hafa frægir leikstjórar endurgert marga af gullmolum þeim sem Alfred Hitch- cock valdi og kynnti á sínum tíma. Urval þekktra leikara fer með helstu hlutverk í þessum þáttum. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningartími 30 mín. 21.00 í sumarskapi. Með dreifbýlismönn- um.- 21.55 Frelsisþrá. Fire with Fire. Sann- söguleg mynd um elskendur sem brjóta sér leið til réttlætis og frelsis. Aðalhlutverk: Virginia Madsen, Craig Sheffer og Kate Reid. Leikstjóri: Dun- can Gibbins. Framleiðandi: Gary Nard- ino. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. Paramount 1986. Sýningartími 100 mín. 23.35 Lokasenan. The Final Conflict. Þetta er lokaþáttur og hápunktur þrileiksins um Omen sem greinir frá Damien Thorn, syni Satans, sem nú er orðinn fullvaxta maður. Sýningartimi 105 mín. Alls ekki við hæfi barna. 01.20 Dauðs manns æði. Dead Man's Folly. Sakamálamynd gerð eftir sögu Agöthu Christie. Gestir á glæsilegu sveitasetri fara I morðingjaleik en hætta færist í leikinn þegar einn þeirra tekur hann alvarlega. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Jean Stapleton, Constance Cummings o.fl. Leikstjóri: Clive Donn- -r er. Framleiðandi: Neil Hartley. Þýð- andi: Björn Baldursson. Warner 1986. Sýningartími 90 mín. 02.55 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarík- ls“ ettir A.J. Cronin. Gissur O. Erlings- son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (38). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúftingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hall- grímsdóttir og Kristín Karlsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) Kántrikallar hafa skotið upp koll- inum hérlertdis. Stöð 2 kl. 21.00: Sveita- rómantík I kvöld verður sveitaróman- tíkin allsráðandi á Stöð 2. Þáttur- inn „í sumarskapi11 verður til- einkaöur dreifbýlinu og tónlist þaðan. Ekki er víst að dreifbýlis- tónlistin verði öll ættuð frá ís- landi. Bandarísk sveitatónlist hefur notið vinsælda á íslandi og á bæöi fylgjendur og flytjendur hér. í kvöld munu nokkrir lands- frægir „kántrímenn•, flytja tón- hst sína. Önnur atriði, sem koma fram í þættinum, tengjast beint eða óbeint þessu efhi. Gestirnir á Hótel íslandi eru að sjálfsögðu tengdir sveitinni. Þar munu starfsmenn Búnaðarbankans, Osta- og smjörsölunnar, Mjólkur- samsölunnar og ísfugls skemmta sér. -EG á JfM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarspjall. með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal- fréttlr dagslns. Sími fréttastofunnar er 25390. 12.10 Höröur Arnarson. Föstudagstón- listin eins og hún á að vera. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson, I dag - í kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón- list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og kannar hvað er að gerast, I dag - í kvöld. Fréttlr kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. Síminn er 611111 hjá Möggu. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. Þorsteinn heldur uppi stuðinu með óskalögum og kveðjum. Síminn hjá Dodda er 611111. Leggðu við hlustir, þú gætir fengið kveðju. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. DV Peter Fonda sér bæði um aðalhlutverk og leikstjórn I myndinni í kvöld. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur i hádeginu og fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Helgin er hafin á Stjörnunni og Gulli leikur af fingrum fram, meó hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasimi 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmið- degi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102,2 og 104 í eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist flun af meisturum. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Gyða er komin í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 21.00 „í sumarskapi". Stjarnan, Stöð 2 og Hótel ísland. Bein útsending Stjörn- unnar og Stöðvar 2 frá Hótel Islandi á skemmtiþættinum „I sumarskapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum liðandi stundar. Eins og fyrr sagði er þátturinn sendur út bæði á Stöð 2 og Stjörnunni. Þessi þáttur er með dreifbýlismönnum. Bændur og búalið. 22.00 Næturvaktin. Þáttagerðarmenn Stjörnunnar með góða tónlist fyrir hressa hlustendur. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. Ath.: Skemmtiþátturinn „í sumarskapi" i beinni útsendingu Stjörnunnar og Stöðvar 2 frá Hótel íslandi. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskárlok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þóröarson- ar. Jón frá Pálmholti les. E. 18.00 Fréttapottur. Fréttaskýringar og umræðuþáttur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir leika uppáhaldslögin sín af hljómplöt- um. Opið að vera með. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt öndvegistónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson leikur hressi- lega helgartónlist fyrir alla aldurshópa. Talnaleikur með hlustendum. 17.00 Pétur Guðjónsson I föstudagsskapi og segir frá því helsta sem er að ger- ast um helgina. 19.00 Ókynnt föstudagstónlist með kvöld- matnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist ásamt þvi að taka fyrir eina hljómsveit og leika lög meö henni. Hlustendur geta þá hringt og valið tón- list með þeirri hljómsveit. 24.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar stendur til klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok. Sjónvarpið kl. 21.50: Lausamenn í kvöld verður sýnd í Sjónvarp- inu kvikmyndin Lausamenn. Á frummálinu heitir hún Hired hand. Peter Fonda sér um leikstjórn og er einnig í öðru aðalhlutverki myndarinnar. Söguþráðurinn er um tvo flakk- ara sem hefna dauða vinar síns grimmilega. Þeir ráða sig síðan til vinnu á bóndabæ nokkrum. Þar býr kona sem annar flakkarinn yfirgaf einmitt nokkrum árum áð- ur. En ekki er Adam lengi í Para- dís því að stutt er í vandræðin. Ofbeldi og átök virðast fylgja þeim félögum. Myndin fær slaka dóma í kvik- myndahandbókum. Talað er um að kvikmyndataka sé góö en efnið ótrúlega langdregið. Þessi mynd fær enga stjörnu í þeim kvik- myndahandbókum sem athugaöar voru. -EG Klemens Jónsson flytur þátt um upphafsár útvarpsins. Þessi þáttur er framlag hans í keppni þá sem Ríkisútvarpið efndi til fyrr í vetur um þetta efni. Rás I kl. 21.00: Sumarvaka I sumarvökunni i kvöld verða þrjú efni á dagskrá. Fyrst ber að nefna að Útvarpskórinn syngur undir sljóm dr. Róberts A. Ottós- sonar. Minningar Önnu Borg verða einnig á dagskrá. Edda V. Guð- mundsdóttir les fjórða lestur um þessa skörulegu konu. Þá mun Klemens Jónsson flytja minningaþátt meö innskotum. Þátturinn ber nafniö Þegar útvarp- iö kom. í þættinum mun Klemens rifja upp þá daga þegar Ríkisút- varpiö hóf göngu sína. Hann var tíu ára þegar afi hans kom einn dag heim með Telefunken útvarpstæki. Spilaðar verða upptökur frá þess- um árum og muna sjálfsagt margir eftir þeim röddum sem heyrast í þættinum. Stofnun útvarpsins þótti gífurlega stórt spor inn í tækniöldina og hafði þessi fyrsti ljósvakafjölmiðill íslendinga mikil áhrif á líf manna hér á landi. -EG Stöð 2 kl. 23.35: Djöfullinn aftur á kreik Þriðja myndin í Omen kvik- myndaröðinni er sýnd í kvöld á Stöð 2. Þessi mynd heitir Lokasen- an. Damien Thorn er nú vaxin úr grasi og er ráögjafi Bandaríkjafor- seta. Það kann að sjálfsögðu ekki góðri lukku að stýra þar sem hann er Satan sjálfur. Takmark hans er að ná yfirráðum á jörðinni og breyta lífi manna í stíl við eigin skoðanir. Skrattinn kynnist ungri konu sem verður ástfangin af honum og þar sem hann er í heiminn borinn af jarðneskri konu finnur hann til mannlegrar kenndar til hennar. En upp komast svik um síðir og konan reynir að stöðva þennan djöful í mannsmynd. Sam Neill leikur skrattakolhnn og skilar hlutverki sínu prýðilega. í kvikmyndahand- bók L. Maltins fær þó myndin að- eins eina og hálfa stjömu. -EG Síðasta myndin í þáttaröðinni um Damien (sem er skrattinn^jálfur) verður sýnd í kvöld. Valdið, sem hann hefur yfir fólki, þar á meðal þessum dreng, er óhugnanlegt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.