Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Page 32
52 • 25 • 25 FRÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstj'* rn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1988. Vélhjól á 126 kílómetra hraða á Nýbýlavegi í nótt stöðvaöi lögreglan í Kópavogi vélhjól sem ekið var á 126 kílómetra hraða á Nýbýlavegi. Tvennt var á hjólinu. Undanfarnar fimm vikur hefur lög- reglan í Kópavogi kært nærri tvö hundruð ökumenn fyrir of hraðan akstur. Ökumenn fæddir á árunum 1960 til 1969 eru fjölmennastir í þeim hópi. Kópavogsbúar eru í miklum minnihiuta þeirra kærðu. -sme Útafakstur í Skötufírði Erlend hjón sluppu slysalaust er þau óku út af veginum í Skötufirði við ísafjarðardjúp. Þau voru á bíla- leigubíl frá Flugleiðum. Bíllinn er mikið skemmdur ef ekki ónýtur. -sme Olíuborpallurinn: Engir Islendingar voru þar í vinnu „Við vitum ekki til þess að neinir íslendingar hafi veriö við vinnu á olíuborpallinum Piper Alpha,“ sagði blaðafulltrúi lögreglunnar í Aber- deen við DV í gær. Lögreglan fékk lista yfir rúmlega , tfkOO starfsmenn olíuborpallsins í gær- dag og þar var mestmegnis að finna Breta, nokkra Evrópubúa og menn frá Afríku. -hlh - sjá bls. 8 LOKI Þeir segja að laxinn gleypi með sporðinum undir Gullinbrú. Ólafur Ragnarsson í tívolí: Höfum óskað eftir gjaldþrotameðferð - tiyggt að tívdíið verður opið Sfjórn Skemmtigarðsins hefur leysir það undan rekstrinum. fyrirffam greidd leiga. Það verður ákveðið að óska eftir að félagið Leigusamningamir gilda út þetta mál skiptaráðanda að taka á því verði tekið til gjaldþrotameöferðar. ár. Vegna innsetningarmáls sem máli. Ég veit ekki hvort Sigurður Þessi ákvörðun var tekin eftir aö var höfðað gegn Sigurði Kárasyni, Kárason hefur varið þeim verð- Hæstiréttur felldi úr gildi greiðslu- fyrrverandi framkvæmdasljóra, mætum í þágu félagsins eða hvort stöðvun sem félagið hafði fengið. hafabókhaldsgögnnú veriðafhent. þau eru til staðar eða ekki,“ sagði Búiö er að leigja alla starfsemi fé- Löggiltur endurskoðandi fékk Ólafur Ragnarsson, sfjómarform- lagsins. Leigutakar era sex ein- gögnin samkvæmt sérstökum aður tívolisins. staklingar. Flestir þeirra voru starfssamningi við okkur. Ég hef Ólafur sagði að nú þegar starfs- starfsmenn fyrirtækisins. ekki séð gögnin enn. Sigurður fólkiðværitryggtumaöstarfsemin „Skiptaráðandi verður bundinn Kárason telur sig hafa haidsrétt á myndi halda áfram, þá væri ríkj- af þessum leigusamningum. Þeir átta til níu milfjónum króna. Þau andi góður starfsandi og allir tryggja þrotabúinu leigutekjur og verðmæti,víxlarogskuldabréf,eru ákveðnir í að haida fyrirtækinu gangandi. „Eg hef átt i viðræðum viö dansk- an aðila sem vel þekkir til tívolísins hér. Hann hefur komið hingað tvi- svar áöur. Hann mun veita okkur ráögjöf þar sem til stendur að nýta betur það mikla pláss sem er undir þakinu. Ætlunin er að auka og bæta starisemina. Meðal annars verður sérstök karnivalstemning á laugardögum og sunnudögum,“ sagði Ólafur Ragnarsson. -sme „Big Countvy" til íslands: ÆUa að taka upp myndband hér Gylfi Knst|ánsson, DV, Akxixeyri: Hljómsveitin heimsfræga, Big Co- untry, sem mun leika á útihátíðinni á Melgeröismelum í Eyjafirði um verslunarmannahelgina, ætlar að gera meira hér á landi en skemmta. Ákveðiö mun vera að nota ferðina hingað til lands einnig til þess að taka upp myndband með hljómsveit- inni til þess að auglýsa væntanlega plötu hennar. Þetta verður til þess að hópur sá sem kemur með hljómsveitinni hing- að stækkar mjög. Hljómsveitin með „fylgifiskum" telur hátt í 20 manns, og viö þann hóp munu bætast kvik- myndatökumenn, hljóðmenn og fleiri, þannig að búast má við að hóp- urinn komi til með að telja á bilinu 30-40 manns. Undirbúningur hátíðarinnar á Melgerðismelum, sem hefur hlotið nafniö „Ein með öllu 88“, er nú að komast á lokastig. Eins og fram hefur komið skemmtir þar einnig færeyska hljómsveitin Víkingarnir sem sér- hæfir sig í lögum „Ðe lónli blú bojs“ og íslensku sveitimar Skriðjöklar, Stuðkompaníið, Sáhn hans Jóns míns og „leynihljómsveit" sem ber hið virðulega nafn „Víxlar í vanskil- um og ábekingur“. Sú hljómsveit er sögð skipuö landsþekktum poppur- um en vandlega er haldið leyndu hverjir þeir eru. Þá verður torfæru- keppni, leikarar Gríniðjunnar skemmta og er þá ekki allt upptalið. Reikna má með aö útihátíðin að Melgerðismelum verði mesta útihá- tíð landsins um verslunarmanna- helgina, en á Melgerðismelum, sem eru rétt innan Akureyrar, er mjög góð aðstaða til að taka við þúsundum gesta. Ungir jafnt sem aldnir hafa stundað laxveiðar af ákafa undir Höfðabakka- brúnni siðustu daga og hefur veiði yfirleitt verið góö. Lögreglan hefur í nokkrum tilfellum haft afskipti af veiðimönnunum enda laxveiðar bannaðar í sjó. Ekki eru allir á eitt sáttir um hvort veiðar undir brúnni, á útfalli, teljist til veiða í sjó og skrifar því lögreglan aðeins niður nöfn veiðimanna. Þessi ungi maður náði tveimur löxum undir brúnni í gær sme/DV-mynd S Ráðning Hannesar: Stúdentaráð einhuga Veðrið á morgun: Hæg austan- og suðaust- anátt Hæg austan- og suðaustanátt verður á landinu, lítils háttar súld við suðausturströndina en víða bjart annars staðar. „Það er ánægjulegt að samstaða skyldi nást en þaö er að þakka góðri undirbúningsvinnu. Hannes er aukaatriði í þessu máh, aðalatriðið er að með skipuninni er verið að lýsa vantrausti á Háskólann og starfið sem fram fer í honum. Slíkt getur stúdentaráð ekki liðið,“ sagöi Sveinn Andri Sveinsson, formaður stúd- entaráðs. í gær geröist sá fáheyrði atburöur að báðar fylkingar í stúdentaráði samþykktu samhljóða að mótmæla lektorsstöðuveitingu menntamála- ráðherra. Telur stúdentaráð að með skipuninni sé vegið að fagiegu sjálf- stæði Háskólans. Lýst er yfir fuhu trausti á forráðamenn félagsvísinda- deildar og að dómnefnd hafi verið skipuð hæfum mönnum. Er ein- dregnum tilmælum beint tíl mennta- málaráðherra um að slík vinnubrögð verði ekki fordæmi við stöðuveiting- ar í framtiðinni. í lok ályktunarinnar er þeim til- mælum beint til ráðherra að stöðu- veitingavald verði fært til Háskóla- ráðs. -JFJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.