Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR____________________176. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - MÁNUDAGUR 8. ÁGÚST 1988. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 75 Mál vegna dauða íslensks rallökumanns: Lauk með dómsátt og greiðslu skaðabóta - framleiðandi þykir hafa viðurkennt að hjálmurinn hafi ekki verið nógu góður - sjá bls. 2 Það er skammt stórra högga á milli hjá Stefáni Hilmarssyni. í vor söng hann i Dyflinni á Eurovisionkeppninni, í sumar hefur hann ferðast um landið með hljómsveitinni Sálinni hans Jóns míns. Á laugardaginn var gekk Stefán síðan í það heilaga i dómkirkjunni með Önnu Björk Birgis- dóttur sem verið hefur dagskrárgerðarmaður á Bylgjunni DV-mynd JAK Uppboðsbeiðnir skipta þúsundum -sjábls.3 Hvemig á að keyra inn í bílskúrá „annarri hæð“? -sjábls.6 Sr. Gunnarfríkirkju- presturgiftir -sjábls.4 Bulgarar sigrudu Islaiicl* mga i Laugarelalnum -sjábls.28og29 íi Sporgöngumenn Nansens. Þessir fjórir Norðmenn ætla að fara á skíðum yfir Grænlandsjökul rétt eins og landi þeirra, Friðþjófur Nansen, gerði fyrir 100 árum. Leiðangursmenn komu til íslands í gær og fara héðan til Grænlands í vikunni. Útbúnaðurinn er sams konar og Nansen notaði. Á myndinni sjást félagarnir íklæddir vetrarfötum eins og þau tíðkuðust fyrir 100 árum. DV-mynd JAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.