Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1988, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1988, Blaðsíða 42
54 MÁNUDAGUR 8. ÁGÚST 1988. Mánudagur 8. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Lít í nýju ijósi (II etait une fois.Ja vie). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslikamann, eftir Albert Barillé en Sjónvarpið sýndi fyrir nokkrum árum svipaða myndaflokka eftir hann undir nöfnunum Einu sinni var og Sú kemur tið. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeins- son. 19.25 Hann villa ekki flytja (Da Hanna ikke ville flytte). Norsk barnamynd um 5 ára telpu. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Þulur Kristín Berta Guðnadóttir. Myndin var áður á dagskrá 9. júní 1985. (Nordvision - Norska sjónvarp- ið). 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vistaskipti (A Different World). Bandarískur myndaflokkur með Lisu Bonet i aðalhlutverki. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 íþróttir. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 21.20 Æri Villi (Pudd'nhead Wilson). Bandarísk-þýsk kvikmynd frá 1983 byggð á skáldsögðu eftir Mark Twain. Ung kona verður vitni að tvístrun þraelafjölskyldu. Aðalhlutverk Lise Hil- boldt, Ken Howard, James Pritchett og Dick Latessa. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 22.45 Hiroshima kl. 8:15. I þessum þætti sem var gerður i Hiroshima á dögunum er fjallað um þann atburð er fyrstu kjarnorkusprengju sem beitt hefur ver- ið I hernaði var varpað á borgina fyrir 43 árum. I þættinum ræðir Árni Snæv- arr meðal annars við fólk sem lýsir því er sprengjan sprakk og þeim hörmung- um sem sigldu í kjölfarið. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi barna. Umsjón Árni Snævarr. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.35 Fálkamærin. Ladyhawke. Sígilda sagan um ástvini, sem hljóta þau örlög að vera alltaf saman en þó eilíflega aðskilin, er hér í nýjum búningi. Aðal- hlutverk: Matthew Broderick, Rutger Hauer og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri er Richard Donner. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 20th Century Fox 1985. Sýningartími 115 min. Endursýning. 18.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 18.45 Áfram, hlátur. Carry on Laughing. Breskir gamanþættir i anda gömlu, góðu „Áfram-myndanna". Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Thames Tele- vision 1982. 19.19 19.19. Fréttaflutningur ásamt inn- slögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir og erjur Ewingfjölskyldunnar í Dallas. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Worldvision. 21.20 Dýralif i Afríku. Animals of Africa. Fylgst verður með lifnaðarháttum og veiðiaðferðum rándýra í þessum þætti. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Þulur: Saga Jónsdóttir. Harmony Gold 1987. 21.45 Sumar í Lesmóna. Sommer In Lesm- ona. Aðalhlutverk: Katja Riemann, Ric- hard Munch og Benedict Freitag. Leik- stjóri: Peter Baeuvais. Studio Ham- burg. 22.35 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöð- inni CNN. . 23.05 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Paris, Texas. Gullfalleg kvikmynd um fráskilinn mann sem týn- ist i ieit sinni að svörum við áleitnum spurningum. Myndin hlaut Gullpálm- ann i Cannes 1984. Aðalhlutverk: Harry Dean Stanton, Nastassja Kinski, Dean Stockwell og Aurore Clement. Leikstjórn: Wim Wenders. Handrit: Sam Shepard. Tónlist: Ry Cooder. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Road Movies 1984. Sýningartími 145 mín. 1.25 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 FréttayfirliL Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 13.35 Mlödegissagan: „Jónas“ ettir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýð- ingu sína (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frfvaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags, að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir 15.03 Frá túngarði tll kaffihúsa. Þáttur ís- lenskunema, áður fluttur 26. mars sl. Snæbjög Sigurgeirsdóttir fjallar um fyrstu smásögur Halldórs Laxness. Lesari: Björgvin G. Björgvinsson. 15.35 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ævintýraferð Barnaútvarpsins austur á Hérað - Leitin að Lagarfljóts- orminum. Ferðin hefst þennan dag en útsending að austan daginn eftir. A meðan fá hlustendur að heyra af ævin- týraferð Barnaútvarpsins í fyrra til Grímseyjar. Umsjón: Sigurlaug Margr- ét Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Grieg og Chopin. 18.00 Fréttir. 18.03 Fræðsluvarp. Fjallað um vistkerfi. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flyt- ur. 19.40 Um daginn og veginn. Árni Sigurðs- son talar. 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist. 21.00 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvins- son. (Endurtekinn frá fimmtudags- morgni.) 21.30 islensk tónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Franskbrauö og sulta. Þáttur í um- sjá Jónasar Jónassonar. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Rás 2 kl. 22.07: Rokk og ný- bylgja - ný plata með Bubba í þættinum Rokk og nýbylgja, sem veröur á dagskrá rásar 2 kl. 22.07 í kvöld, verður kynnt ný plata með Bubba Morthens. Plat- an, sem væntanleg er í vikunni, ber nafhiö ’56 en það mun vera fæöingarár Bubba. Rætt verður viö Bubba um plöt- una en hann er um þessar mund- ir á hljómleikaferð um Svíþjóð ásamt sænsku hljómsveitinni ImperieL Einnig verða sagðar fréttir af tónleikahaldi og vinsældalistum, auk þess sem hlustendum gefst kostur á að hringja og biðja um óskalög. Þau verða að vera ann- aðhvort rokk eða nýbylgja og veröa þau leikin viku síðar. Stjómandi þáttarins er Skúli Helgason. -PLP 12.00 Fréttayfirlit og auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur" í umsjá Unnar Stefánsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30 Fréttir kl. 2.00, 4.00,7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisúlvaxp Rás n 8.07-8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Noröurlands. 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Sími fréttastofunnar er 25393. 12.10 Höröur Arnarson á hádegi. Hörður heldur áfram til kl. 14.00 úr heita pott- inum kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á síðdegið. Anna spilar tónlist við allra hæfi og ekki síst fyrir þá sem laumast I útvarp I vinnutíma. Síminn hjá Önnu er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. Síminn hjá Hallgrími er 611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. S. 611111 fyrir óskalög. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. Bjarni hægir á ferðinni þegar nálgast miðnætti og kemur okk- ur á rétta braut inn í nóttina. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar ALFA FM-102,9 13.00 Enn á ný. Stjórnandi: Alfons Hann- esson. 15.00 Bibliukennsla. Kennari John Cairns. Jón Þór Eyjólfsson íslenskar. 16.00 American Style: Stjórn: Christopher. Ætlað enskumælandi fólki. 18.00 Samkoma frá Trú og lifi. 19.00 Predikari John Carins. Jón Þór Eyj- ólfsson íslenskar. 20.00 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti Stjörnunnar. Vin- sæll liður. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist á síðkvöldi með Bjarna Hauki Þórssyni. 22.00 Oddur Magnús. Á nótum ástarinnar út í nóttina. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur í umsjá ýmissa aðila. Opið til umsóknar að annast þáttinn. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Við og umhverfiö. E. 14.00 Skráargatlð. 17.00 Opið. E. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Nýi timinn.Umsjón: Bahá'l samfé- lagið á Islandi. 19.00 UmróL Þáttur sem er laus til um- sókna. 19.30 Barnatíml.Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar að fá að ann- ast þætti. 20.30 í hreinskllni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Samtökin 78. Þáttur í umsjá sam- nefndra samtaka. 22.00 islendingasögur. 22.30 Hálftiminn. Vinningur í fimmtu- dagsgetraun skráargatsins. 23.00 Rótardraugar. Lesin draugasaga, þjóðsaga eða spennusaga fyrir háttinn. Umsjón: Draugadeild Rótar. 23.15 Kvöldtónar. Leikin Ijúf, ókynnttón- list. 24.00 Dagskrárlok. 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok. Hbóöbylgjan Akuxeyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja I réttum hlutföllum. 17.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist fyrir þá sem eru á leið heim úr vinnu. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist meö kvöld- matnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson mætir i rokk- buxum og strigaskóm og ieikur hressi- lega rokktónlist frá öllum timum. 24.00 Dagskrárlok. Barnaútvarpið hyggst safna fyrir sundlaug við Vonarland á Egilsstöðum. Rás 1 kl. 16.20: - ævintýraferð Bamaútvarpsins austur á Hérað í dag hefst ævintýraferð Barna- arferð Barnaútvarpsins frá í fyrra. útvarpsins. í þetta sinn verður far- Þá var einmitt safnað fyrir sund- ið austur á Hérað og leitað aö Lag- laug til handa eyjarskeggjum og aríljótsorminum. í leiðinni verður gekk vel. Umsjón meö Austfjarða- svo safhað fyrir sundlaug viö Von- ferö er í höndum Sigurlaugar arland á Egilsstöðum. Margrétar Jónasdóttur og Kristín- Ferðin verður kynnt í dag en ar Helgadóttur en Verniiarður meðan Bamaútvarpið er á ieið Linnet rifjar upp Grímseyjarævin- austur verður rifjuö upp Grímseyj- týri. -PLP Stöð 2 kl. 21.45: Sumar í Lesmona í kvöld hefst þýskur framhaldsmyndaflokkur í sex hlutum á Stöð 2. Myndin ber nafnið Sumar í Lesmona. Sögusvið þáttanna er í Lesmona í nágrenni Bremen árið 1896. Ung stúlka af borgarastétt verður ástfangin af Breta sem á leið um héraðið. Ástin er endurgoldin en þá er bara að sjá hvort foreldramir samþykkja ráðahaginn. Þeir em af Hansakaupmönnum komnir langt aftrn- í aldir og vilja gifta hana syni borgarstjórans. Ekki bætir úr skák að Bretinn krefst fimm ára til að koma sér á réttan kjöl áður en hann giftist. Það gengur á ýmsu en á endanum giftist hún syni borgarstjórans. Heiöri ættarinnar og héraðsins er borgið í bili. -PLP Sjónvarp sýnir í kvöld kvik- uöörlög. myndina Æra-Villa sem byggö er á Grunur hennar breytist í skelf- sögu eftir Mark Twain. Myndin ingu er Æri-Villi, sem les í lófa og gerist árið 1830 í Missourifylki í skoðar fingraför, hikar er hann Bandaríkjunum. Þrælahald er enn skoðar hönd hennar. Hún vill allt við lýði. Ung kona er skilin frá til vinna aö sleppa undan illum bömum sínum og seld á búgarð örlögum og Imgleiðir að svipta sig sunnar með ánni. Roxy óttast svip- og son ainn lífi. -PLP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.