Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Blaðsíða 39
4- ÞRIDJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988. 47 Veiðivon Veiöin f Rangánum heldur áfram, veiðimenn og -konur renna fyrir lax og silung. Veitt veröur til 20. októb- er. DV-mynd Jón Sig. Baugsstaðaós: r0 veiði- leyfa seldust og fiskamir urðu 1100 „ Þetta hefur gengið vel hjá okkur í Baugsstaðaósnum í sumar og ætli það hafi ekki komið 1100 fiskar á land," sagði Guðmundur Sigurðsson á Selfossi í gærkvöldi en veiðinni á vatnasvæði Baugsstaðaóss lauk 20. september. Þetta svæði tóku þeir Guðmundur, Snorri Ólafsson og Agnar Pétursson á leigu til 10 ára. „ Það er bleikja, urriði og lax sem veiðist á svæðinu. Stærsti laxinn var 13 pund, stærsti urriðinn var 8,5 pund og stærsta bleikjan 5 pund. Við erum mjög hressir með sumarið. 95% veiðileyf- anna seldust og húsin sem við settum upp fyrir veiðimenn hafa reynst vel í alla staði. í þessu jökulvatni, sem Baugsstaðaósinn er, voru það maðk- urinn, spúnninn og flugan sem gáfu veiðina, enda það sem var reynt. Laxarnir voru 25 í það heila og það er gott," sagði Guðmundur ennfrem- ur. „Það eru komnir 22 laxar og 14 sjó- birtingar úr Tungufljóti, stærsti sjó- birtingurinn er 6 pund en laxarnir tveir 16 punda þeir stærstu," sagði Sveinn Gunnarsson á Flögu er við leituðum frétta af veiöinni. En veitt er í Tungufljótinu til 20. október. „Sjóbirtingurinn hefur verið frekar tregur en fer vonandi að koma til. Þessir 22 laxar eru vænir og meðal- þyngdin er í kringum 10 pund," sagði Sveinn bóndi. -G.Bender Tíu efstu veiði- ámar í sumar Laxá í Dölum í ööru sæti „Veiðin í Laxá í Kjós var ævintýra- leg í sumar og gaman að veiða þar, ég fékk eitthvað um hundrað laxa, flesta á flugur," sagði veiðimaöur sem veiddi mikið í Laxá í Kjós. Laxá í Kjós var í allt sumar á toppn- um og vann þetta öruggléga. Laxá í Dölum ýtti Laxá í Aðaldal úr öðru sætinu í lokin og kom það skemmti- lega á óvart. Tíu efstu veiðiárnar eru þessar. 1. Laxá í Kjós og Bugða, 3.850 laxar. 2. Laxá í Dölum, 2.400 laxar. 3. Laxá í Aðaldal, 2.260 laxar. 4. Víðidalsá og Fitjá, 2.100 laxar. 5. Miðfjarðará, 2.060 laxar. 6. Elliöaárnar, 2.006 laxar. 7. Grímsá og Tunguá, 1.960 laxar. 8. Laxá á Ásum, 1.800 laxar. 9. Laxá í Leirársveit, 1.600 laxar. 10. Þverá (Kjarrá), 1.600 laxar. Þrátt fyrir að Laxá í Kjós hafi unn- ið toppbaráttuna er Laxá á Ásum með sína 1.800 laxa í sérflokki veiði- ánna. í Laxá á Ásum er aðeins veitt á tvær stangir og áin er með frábæra meðalveiði á stöng í sumar. -G.Bender Leikhús MARMARI eftir Guðmund Kamban Leíkgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Leikmynd og búningar: Karl Áspelund Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Lýsing: Sveinn Benediktsson Föstudagskvöld kl. 20.00. 4. sýning Laugardagskvöld kl. 20.00. 5. sýn- ing Sunnudagskvöld kl. 20.00 6. sýning Sölu áskriftarkorta leikársins 1988 - 1989 lýkur þremur dögum fyrir hverja sýningu á Marmara. Miðasala opin alla daga kl. 13.00-20.00.' Sími i miðasölu 11200. Litla sviðið Lindargötu 7: Ef ég vaeri þú eftir: Þorvarð Helgason Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Leikmynd og búningar: Guðrún Sigriður Haraldsdóttir Tónlist: Hilmar örn Hilmarssom Lýslng: Ásmundur Karlsson Leikarar: Briet Héðinsdóttlr, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Marla Ellingsen. Þóra Frið- riksdóttir, Þórdls Arnljótsdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Föstudagskvöld kl. 20.40 frumsýning Laugardag kl. 20.30. 2. sýning Siðustu forvöð aö tryggja sér áskrift- arkortl Miðasala opin alla daga kl. 13 - 20 Slmi I miðasölu: 11200 Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjððleikhússins: Þriréttuð máltið og leikhúsmiði á 2100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóð- leikhúskjallaranum eftir sýningu. K HAUST MEÐ TSJEKHOV Leiklestur helstu ieikrita Antons Tsjekhov i Listasafni Islands við Frikirkjuveg. Máfurinn: Helgina 1. og 2. október Kirsuberjagarðurinn: 8. og 9. október Vanja frændi: 15. og 16. október Þrjár systur: 22. og 23. október FRÚ EMILÍA LEIKFELAG REYKJAVlKUR SÍM116620 <»i<» H* SVEITASDÍFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. 4. sýn. fimmtud. 29. sept. kl. 20.30, blá kort gilda. 5. sýn. föstud. 30. sept. kl. 20.30, gul kort gilda. 6. sýn. laugard. 1. okt. kl. 20.30, græn kort gilda. 7. sýn. sunnud. 2. okt. kl. 20.30, hvít kort gilda. Miðasala i Iðnó, simi 16620. Miðasalan í Iðnó er opið daglega kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapant- anir virka daga frá kl. 10, einnig simsala með"Visa og Eurocard á sama tíma. BJBœiJ©INN Höf.: Harold Pinter Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. 18. sýn. laugard. 1. okt. kl. 20.30. 19. sýn. sunnud. 2. okt. kl. 16.00. ATH. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir allan sólarhringinn i síma 15185. Miðasalan i Ásmundarsal er opin tvo tima fyrir sýningu (sími þar 14055). Ósóttar pantanir seldar hálfum tima fyrir sýningu. Alþvðuleikhúsið LESIÐ JVC LISTANN Á HVERJUM MÁNUDEGI Mmnum hvert annað á - Spennum beltin! IUMFERÐAR »RÁÐ Kvikmyndahús Bíóborgin D.O.A. Spennumynd, aðalhlutverk: Dennis Quaid og Meg Ryan Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 FOXTROT Islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring i aðalhiutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki Sýnd kl. 7.05 og 11.15 Bíónöllin ÓKUSKÍRTEINID grínmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 AÐ DUGA EOA DREPAST Grinmynd Lou Diamond Philips i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GOÐAN DAGIIMN, VlETNAM Sýndkl. 5, 7.05, 9.10 og 11.10 BEETLEJUCE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FOXTROT íslensk spennumynd Valdimar Órn Flyenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háslcólabíó HÚNA VON A BARNI Gamanmynd Kevin Bacon og Elísabet McGroven í aðalhlutverkum Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 Laugarásbíó A-salur ÞJALFUN I BILOXI Frábær gamanmynd Mathew Broderick í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára B-salur VITNI AÐ MORÐI Spennumynd Lukas Haas i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 STEFNUMÓT A TWO MOON JUNCTION Djörf spcnnumynd Richard Tyson i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára Regnboginn MARTRÖÐ A HAALOFTINU Spennumynd Viktoria Tennant í aðalhlutverki sýndkl. 3, 5, 7,9 og 11.15 SÉR GREFUR GRÖF Hörkuspennandi mynd Kirk Caradine og Karen Allen í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára HAMAGANGUR I HEIMAVIST Sýnd kl. 5 og 9 LEIÐSÖGUMAÐURINN Norræn spennumynd Helgi Skúlason í aðalhlutverki Sýndkl. 7og 11.15 Bönnuð innan 14 ára A FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 KLlKURNAR Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 KRÓKÓDlLA-DUNDEE 2 Gamanmynd Paul Hogan í aðalhlutverki Sýndkl. 5, 7, 9.10 og 11.15 Stjörnubíó INNSIGLIÐ Spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd kl. 5, 7 og 9 BRETII BANDARÍKJUNUM Grínmynd Sýndkl. 11 Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: banka íslands, Bæjarsjóður Kópavogs Reynir Karlsson hdl., Gjaldskil sf, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Jó-hannes A. Sævarsson lögfr. og Eggert B. Ólafsson hdl. Álfaheiði 38, þingl. eig. Jón Þór-mundsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 29. sept. '88 kl. 15.30. Upp-boðsbeiðendur eru Ólafur Axelsson hrl., Guðni Á. Haraldsson hdl., Ingvar Bjömsson hdl. og Pétur Kjerúlf hdl. á fasteigninni 50% spildu úr landi Fífuhvamms (steypustöð), þingl. eig. þrotabú Sigurðar K. Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 29. sept. '88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl., Búnaðar-banki íslands, Sigríður Thorlacius Engihjalli 1,5. hæð C, þingl. eig. Þóra Alexandersd. og Ólafur Hafsteinsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 29. sept. '88 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Verslunarbanki íslands. Hávegur 5, þingl. eig. Baldur Karls-son, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 29. sept. '88 kl. 17.00. Upp-boðsbeiðendur eru Veðdeild Lands- hdl., Jón G. Briem hdl., Ævar Guð-mundsson hdl., Bæjarsjóður Kópa-vogs, Asdís Rafnar hdl, Sigurður Sig-urjónsson hdl., Vilhjálmur H. Vil-hjálmsson hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Skattheimta ríkissjóðs í Kópa-vogi, Valgarður Sigurðsson hdl. og Gunnar Jónsson lögfr. Bæjarfógetinn í Kópavogi Veður Noröaustanátt, 4-6 vindstig, víðast hvar skýjaö og él á Noröur- og.Aust- urlandi en þurrt og víða léttskýjað á Suöur- og Suðvesturlandi. Hiti á bil- inu 0-5 stig. Akureyrí alskýjað 1 Egilsstaðir snjóél 1 Hjaröarnes skýjað 4 Keflavíkurflugvöliurléttskýiaii 2 Kirkjubæjarklausturléttskýiaií 2 Raufarhófn alskýjað 2 Reykjavík skýjað 2 Sauöárkrókur skýjað 1 Vestmannaeyjar léttskýjað 1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhóhnur Þórshófn Algarve Amsterdam Barcelona Berlin Chicagó Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca skýjaö rigning skýjað skýjað léttskýjað skýjað heiðskírt rigning þokumóða 17 skýjað 14 heiðskírt þoka skýjað rigning súld skýjað þoka léttskýjaö þokumóða 15 þokuruðn- 14 ingar Gengið Gengisskráning nr. 183 - 27. september 1988 kl. 09.1S Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan. dollar Ðönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Fi. mark Fra. franki Belg. fianki Sviss.franki Holl.gyllini Vþ. mark It. lira Aust. sch. Port. escudo Spá.peseti Jap.yen irskt pund SDR ECU 46.790 78.207 38,354 6.4891 6,7387 7,2346 10,5182 7,3095 1,1870 29,3898 22,0567 24,8678 0,03337 3,5340 0,3022 0,3743 0.34762 66.711 60,3044 51,5602 46,910 78,408 38,452 6,5058 6,7560 7,2532 10,5451 7,3283 1,1900 29,4652 22.1133 24.9316 0.03345 3,5431 0,3029 0,3753 0,34851 66,882 60.4590 51,6925 46,650 78.629 37,695 6,5040 6,7712 7,2370 10,5210 7,3624 1,1917 29.6096 22.1347 25,0000 0,03366 3,5543 0,3052 0,3781 0,34767 66,903 60,4043 51,8585 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðirnir Faxamarkaður 27. septembet seldust alls 51.941 tonn. Magn i lonmiin Verö i krónum Meðal Lægsta Haasta Grálúða lllyii Karfi Keila Langa Lúða Skötuselsh. Ufsi Ýsa 0,074 7,722 28,600 0,206 1,441 0,023 0,154 13,603 0,118 15.00 154,00 15,00 26,77 24,00 28,00 25.01 24,00 25.50 17,00 17,00 17,00 30,i)00 30,00 30,00 200,00 200,00 200,00 360,00 360,00 360,00 26,14 25,50 26,50 67,00 67.00 67,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 26. september seldusl alls 46.053 tonn. Þorskur Ysa Ufsi Karii Steinbitur Sólkoli Skarkoli Langa Langlúra Lúða Skata Skötuselur Lýsa 11,099 13,247 2,817 14,435 0,600 0,275 1,050 1.043 0,082 0,165 0,996 0,111 0.133 47,31 38,65 26,28 26.43 21,32 42,01 40,07 23,16 30,00 205,80 81,00 308,80 7,00 21,00 54,50 14,00 68,00 22,50 26.50 15,00 27.50 15,00 24.00 40,00 44,00 35,00 45,50 15,00 30,00 30,00 30,00 148,00 239,00 81,00 81.00 250,00 319,00 7,00 7,00 I dag verour selt úi ýmsum dagroðiarbátum. "V aveginn! Brýr og ræsi krefjast sérstakrax varkámi. Draga verður úr hraðu og fylgjast vel með umforð á mótí. Tökúm aldrei áhmttal ||U1gB»3W)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.