Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Blaðsíða 24
32 ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar viðgerðar og stillingar á öllum hjól- um. Kerti, olíur, síur, varahlutir o.mfl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Hjólbarðarnir eru komnir! Vorum að taka upp götu-, enduro-. cross- og skellinöðruhjólbarða. Hænco. Suður- götu 3, simi 12052 og 25604. Suzuki minkur '87 til sölu. ekinn aðeins 500 km, sem nvtt. fæst á 210-230 þús. Uppl. í síma 9Í-24207 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Kawasaki KDX 400 '80 til sölu. verð- hugmvnd 70 þús. Uppl. í síma 985- 20838." ________________________ MT 70 CC '81 til sölu. Uppl. í síma •^ 54129 eftir kl. 17. Vagnar Oráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Eigum á lager orginal beisli á flestar gerðir bíla. Viðgerðir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins. Laufbrekku 24 (Dalbrekku- megin). sími 45270. 72087. ¦ Til bygginga Einnotað mótatimbur til sölu. 2x4". Uppl. í síma 91-83444 og á kvöldin í síma 91-17138. Byssur Veióihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval -* landsins af byssum og skotfærum. t.d. um 60 gerðir af haglabyssum á lager. Rifflar í'mörgum kaliberum. Ónotaðir gamlir herrifflar. Allt til hleðslu. Gervigæsir. bæði litlar og stórar. Tímarit og bækur um byssur og skot- fimi. Úrval af byssutöskum og pokum. Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál- skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf úr stáli. Leirdúfur. leírdúfuskot og leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr- 57 gr. Gerið, verðsamanburð. Verslið við fagmann. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið. Nóatúni 17. s. 91- 622702/84085.______________________ Byssubúðin i Sportlifi, Eióistorgi: **"" ITHACA haglapumpur. frá kr. 24.900. Barnett bogar. Ódvrar gervigæsir. Byssubúðin - betra verð. S. 611313. ¦ Sumarbústaöir Húsafell. Til sölu stórglæsilegur sum- arbústaður, 49 ferm með svefnlofti, bifreið hugsanlega tekin upp í út- borgun. A sama stað til sölu dökkblár Silver Cross barnavagn af stærstu gerð. Uppl. í síma 92-13663. Allar teikningar að sumarhúsum, ótal gerðir. Niðursagað efni í tjaldvagna ásamt teikn. Notið veturinn. Teikni- vangur, Súðarvogi 4, s. 91-681317. Fasteignir Til sölu söluturn í Breiðbelti með góðri mánaðarveltu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-836. Pyrirtæki ísbúð i fullum rekstri til sölu, góð álagn- ing og einfaldur rekstur. Fæst á góðu verði og góðum kjörum. Má greiðast með t.d. bíl, skuldabréfi, kaupleigu o.fl. Tilvalið fyrir þá sem vilja vinna sjálfstætt. Áhugasamir hafi samband við DV í síma 27022. H-805. Til sölu af sérstökum ástæðum fata- verslun í verslunarmiðstöð, mjög miklir möguleikar, verslunin er í örum vexti, verðhugmynd 1200 þús., með lager, góð kjör eða skipti á bfl. Uppl. í síma 91-14220 og 43291 á kvöldin. Einstakt tækifæri. Af sérstökum ástæð- um er til sölu heildverslun með skó- fatnað, töskur o.fl. Lítill lager. Allt heimsþekkt merki. Uppl. í síma 91-24177 eftir kl. 18. Bátar Huginn 650, 3,5 tonn, plastklár, til af- hendingar í október, verð aðeins 470 þús. Fullbúinn Huginn 650, verð 1350 þús. Mjög góð greiðslukjör. Smábáta- smiðjan, Eldshöfða 17, sími 91-674067. Plastverk, Sandgerði. Nýr 6 tonna op- inn plastbátur á byggingarstigi til sölu, einstakur bátur, tilvalinn fyrir laghentan mann til að klára. Uppl. í síma 92-37702 og 92-37770.___________ Plastverk, Sandgerði. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á plastbátum, einnig nýsmíði, teg. Gaflarinn 4,5 tonn, fáanlegur á ýmsum byggingar- stigum. Uppl. í s. 92-37702 og 92-37770. Gaflari til sölu 4,5 tonn, vel útbúinn tækjum, sanngjarnt verð ef samið er um strax. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 51301 eftir kl. 19. MODESTY BLAISE by PETER O'OONNELL irm l> UÍILLÍ COLVm Modesty og Willi skilja dótið sitt eftir og halda niður á sandinn. IM Æ*"~V>\t a^ m=Æy>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.