Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Qupperneq 24
32 ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988. Smáauglýsingar - Slmi 27022 Þverholti 11 ■ Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar viðgerðar og stillingar á öllum hjól- um. Kerti, olíur, síur, varahlutir o.mfl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Hjólbaröarnir eru komnir! Vorum að taka upp götu-. enduro-. cross- og skellinöðruhjólbarða. Hænco, Suður- götu 3, sími 12052 og 25604. Suzuki minkur ’87 til sölu. ekinn aðeins 500 km, sem nýtt. fæst á 210 230 þús. Uppl. í síma 9Í-24207 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Kawasaki KDX 400 '80 til sölu. verð- hugmvnd 70 þús. Uppl. í síma 985- 20838.' MT 70 CC ’81 til sölu. Uppl. i síma 54129 eftir lýl. 17. ■ Vagnar Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Eigum á lager orginal beisli á flestar gerðir bíla. Viðgerðir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins. Laufbrekku 24 (Dalbrekku- megin). sími 45270. 72087. ■ Til bygginga Einnotaó mótatimbur til sölu. 2x4". Uppl. í síma 91-83444 og á kvöldin í síma 91-17138. ■ Byssur Veiöihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval jí landsins af byssum og skotfærum. t.d. um 60 gerðir af haglabvssum á lager. Rifflar í'mörgum kaliberum. Ónotaðir gamlir herrifflar. Allt til hleðslu. Gervigæsir. bæði litlar og stórar. Tímarit og bækur um byssur og skot- fimi. Úrval af byssutöskum og pokum. Læstir stálkassar fvrir skotfæri. Stál- skápar fvrir bvssur. Læst byssustatíf úr stáli. Leirdúfur. leirdúfuskot og leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr- 57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið við fagmann. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið. Nóatúni 17. s. 91- 622702/84085._______________________ _ Byssubúðin i Sportlífi, Eiöistorgi: ITHACA haglapumpur. frá kr. 24.900. Barnett bogar. Ódýrar gervigæsir. Bvssubúðin - betra verð. S. 611313. ■ Sumarbústaðir Húsafell. Til sölu stórglæsilegur sum- arbústaður, 49 ferm með svefnlofti. bifreið hugsanlega tekin upp í út- borgun. A sama stað til sölu dökkblár Silver Cross barnavagn af stærstu gerð. Uppl. í síma 92-13663. Allar teikningar að sumarhúsum, ótal gerðir. Niðursagað efni í tjaldvagna ásamt teikn. Notið veturinn. Teikni- vangur, Súðarvogi 4, s. 91-681317. ■ Fasteignir V Til sölu söluturn i Breiðholti með góðri mánaðarveltu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-836. ■ Fyrirtæki ísbúð i fullum rekstri til sölu, góð álagn- ing og einfaldur rekstur. Fæst á góðu verði og góðum kjörum. Má greiðast með t.d. bíl, skuldabréfi, kaupleigu o.fl. Tilvalið fyrir þá sem vilja vinna sjálfstætt. Áhugasamir hafi samband við DV í síma 27022. H-805. Til sölu af sérstökum ástæðum fata- verslun í verslunarmiðstöð, mjög miklir möguleikar, verslunin er í örum vexti, verðhugmynd 1200 þús., með lager, góð kjör eða skipti á bfi. Uppl. í síma 91-14220 og 43291 á kvöldin. Einstakt tækifæri. Af sérstökum ástæð- um er til sölu heildverslun með skó- fatnað, töskur o.fl. Lítill lager. Allt heimsþekkt merki. Uppl. í síma 91-24177 eftir kl. 18. ■ Bátar Huginn 650, 3,5 tonn, plastklár, til af- hendingar í október, verð aðeins 470 þús. Fullbúinn Huginn 650, verð 1350 þús. Mjög góð greiðslukjör. Smábáta- smiðjan, Eldshöfða 17, sími 91-674067. Plastverk, Sandgerði. Nýr 6 tonna op- inn plastbátur á byggingarstigi til sölu, einstakur bátur, tilvalinn fyrir •%. laghentan mann til að klára. Uppl. í síma 92-37702 og 92-37770._______________ Plastverk, Sandgerði. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á plastbátum, einnig nýsmíði, teg. Gaflarinn 4,5 tonn, fáanlegur á ýmsum byggingar- stigum. Uppl. í s. 92-37702 og 92-37770. Gaflari til sölu 4,5 tonn, vel útbúinn tækjum, sanngjamt verð ef samið er um strax. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 51301 eftir kl. 19. MODESTY BLAISE by PETER O’DONNELL <rm t, IEyu.Lt COLVIM Modesty og Willí skilja dótið sitt eftirp og halda niður á sandinn. Andstaeðingar minir vitnuðu um að ég hefði reýnd að vernda saklaust fólk fyriri einræðisherranum og i herforingjastjórnin sleppti mér. Chiara, á dánarbeði sé ég hvað ég var, þú einn reyndist mér I -y 'v. tryggur. Þú færð þessa orðu mína, þjónaðu fólkinu. Leyfði einræðisherrann þér að halda áfram þótt þú ynnir gegn hon um? Hann eina foringja sinn sem væri trausts verður. Hann gaf mér þetta af brjósti sínu.1 RipKirby ( Komiöi krakkar, við verðum að fara að versla. Þið eruð búin aö vera þarna nógu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.