Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988. ÞRm.IUO^' SEPTEMRER 19KK . 31 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 21.900 staðgr.; 180 lítra kœlir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 31.900 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 22.900 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími 26800 og 20080. ________________ Til sölu: Leðursófasett. Hljómtæki (diskótek). Brunaslanga (í kassa, ca 25 m). WC tæki og vaskar. Stólar á lágu verði o.fl. Uppl. í síma 91-651922 e.kl. 19.30. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Bilasimi. Ericsson bílasími til sölu, rúml. 1 érs, m/rafhlöðu og tilheyrandi búnað í bílinn. Nánari uppl. í síma 91-46991 eftir kl.19._________________ Djúpbox, kjúklingapottur (háþrýstipott- ur), kakóvél, stór expressókafrivél og ísvél, sem þarfnast viðgerðar, til sölu. Uppl. í síma 93-12269. Eldhúslnnrétting og AEG samstæðu til sölu og tvöfaldur stálvaskur. Einnig barnakerra til sölu. Uppl. í síma 688747. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op-- ið virka daga 8-18. M.H.-innréttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Fjögur góð negld snjódekk til sölu, stærð 185/70-13, á BMW felgum, týpur 315-316 og 318i, verð 13 þús. Uppl. í síma 91-84971 eftir kl. 19. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Ljósritunarvél, UBIX 100, til sölu á kr. 10 þús., einnig Suzuki Alto '83, ekinn 56 þús., góður bíll, kr. 130 þús. Uppl. í síma 91-24800 eftir kl. 16. Notað hvitt baðker, 165x70, til sölu á kr. 3000, einnig baðvaskur, 59x41, á kr. 800, Damixa krani á kr. 1000. Uppl. í síma 77451 eftir kl. 20 á kvöldin. Nýr Normex 10 manna heitur pottur, selst með góðum staðgreiðsluafslætti, einnig sjálfvirkur símsvari. Uppl. í síma 91-651259 e.kl. 20. Professional sólbekkir til sölu, með 36 speglaperum og andlitsljósum. Góðir bekkir. Hagstætt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-814. Vantar þlg frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, opið 16-18, s. 33099 og 39238, á kvöldin og um helgar. Farmiði aðra leið «1 Stokkhólms 8. okt. '88 til sölu. Uppl. í síma 35362 milli kl. 17-19. Innréttingar úr tískuvöruverslun til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 611886 milli kl. 10 og 18. Rover 3500 78 til sölu, útlit slæmt, með nýupptekinni vél og skiptingu. Uppl. í síma 92-37583 eftir kl. 18. Smíðum úr stáll og áli handrið, stiga, milliveggi, hlið, ljósaskreytingar og ljósastólpa. Stálver, sími 91-83444. Útsala - Garn - Útsala. 60% afsl. af öllu garni og prjónum. Ingrid, Hafnarstræti 9. Zerowatt þvottavél til sölu, ársgömul, ónotuð. Uppl. í síma 91-11248 og 91-11687. Mjög góð Minolta 7000 til sölu, svo til ný. Uppl. í síma 91-23849 e.kl. 15 í dag. M Oskast keypt Óska eftir stœkkara. Ef einhver liggur á góðum stækkara á góðu verði þá vinsamlega' hafið samband í síma 14248 á þriðjud, föstud. og laugardag frá kl. 11.30 til 23._________________ Reyrsófasett óskast eða falleg lauf- skálahúsgögn, einnig óskast prins- essubambusstóll. Uppl. í síma 91-675670 e.kl. 17. Óska eftir að kaupa 6 tekkborðstofu-. stóla, meiga þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 79349. Vantar lítinn hjólakrana einnig 15-20 m2 vinnuskúr. Uppl. í síma 91-54524 og 77868. Notaðar lagerhillur í öllum stærðum óskast. Mart sf., sími 91-83188. Vil kaupa vel með farna eldavél. Uppl. í síma 74868 eftir kl. 20. Verslun Buxur. Hjá okkur fá konur buxur við sitt hæfi, úrvalsefni, velúr, prjóna- jerse, bómull, polyester o.fl. Opið frá kl. 12, laugard. 10-14, stór númer. . Jenny, Skólavörðustíg 28, sími 23970. Apaskinn, 15 litir, snlð í gallana seld með, mikið úrval fataefna, sendum prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfejlsbæ, sími 91-666388. Stórútsala á elnum! Ótrúlegt úrval, • verð frá 190 kr. m. Missið ekki af þessu tækifæri. Póstsendum. Skotið hf., Klapparstíg 30, símar 622088 og 14974. Fatnaður Barnshafandi konur, Fis-létt. Vantarþig fatnað? Höfum úrvalið. Saumastofan Fis-létt. Hafið samb. Ólöfu, s. 75038, Veru, s. 16365. Geymið auglýsinguna. ¦ Fyrir ungböm Barnavagn, barnakerra og göngugrind til sölu, nýlegt en selst á hálfvirði. Uppl. í síma 76220 eftir kl. 17. Vel með farinn Emmaljunga barnavagn til sölu, dökkblár að lit. Uppl. í síma 91-40449. Baby Björn barnakerra til sölu. Uppl. í síma 91-25712. ¦ Heimilistæki Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 21.900 staðgr.; 180 lítra kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 31.900 staðgr.; 120 lítjrá frystiskápur, kr. 22.900 staðgr. 2ja ára ábýrgð á skápunum. Gellir, Sk,ipholti 7, sími 26800 og 20080. Frystikista tll sölu, 260 lítra, í góðu standi. Uppl. í síma 652132. Frystikista til sölu. Uppl. í síma 623632. Hljóðfæri Harmonikur. Vorum að fá sendingu af Victoria harmonikum, höfum einnig til sölu nokkrar notaðar píanó- og hnappaharmonikur. Tónabúðin, Ak- ureyri, sími 96-22111. Hefur þú áhuga á að eignast 4ra rása stúdíó á mjög einfaldan hátt? Ef svo er þarf ég af sérstökum ástæðum að selja mánaðargamalt Amstrad stúdíó sem fyrst og býð þess vegna 15 þús. kr. í afföll og hvaða greiðsluskilmála sem er. Sími 91-52466 e.kl. 18. Hrönn. . Yamaha MC 200 rafmagnsorgel með innbyggðu upptökuminni, til sölu. Á sama stað er nýlegur Casio sequencer og Brother M-1109 prentari. Sann- gjarnt verð og góðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 91-52466 e.kl. 18. Hrönn. Fender gítarar, amerískir Stratocaster gítarar í miklu úrvali, verð frá kr. 37.300 með tösku. Tónabúðin, Akur- eyri, sími 96-22111. Píanóstiilingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Píanóstillingar - viðgerðaþjónusta. Tek að mér stillingar og viðgerðir á píanó- um og flyglum. Davíð Olafsson hijóð- færasmiður, sími 40224. Píanóstillingar, viðgerðir og sala. Greiðslukortaþjónusta. Isólfur Pálm- arsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19.__________- ___________ Rokkbúðin auglýsir! Warwick bassar, Vic Firth kjuðar, Gallien Kruger magnarar o.m.fl. Rokkbúðin, Grettis- götu 46, sími 12028. Óskum eftir þokkalegu 6-8 rása söng- kerfi á góðu verði, einnig óskast góður gítarleikari í danshljómsveit. Hafið samband við DV í síma 27022. H-834. Gott Camco trommusett til sölu, verð 35 þús staðgreitt. Uppl. í síma 94-7704 í hádeginu. Fender Stratocaster árg. '64 til sölu, mjög góður. Uppl. í síma 73127. Hljómtæki Jampo hljómtæki (diskótek), 4 stk. há- talarar, 300 Jampo, 2 magnarar, 2x200, og 1 stk. mixer til sölu. Uppl. í síma 91-651922 e.kl. 19.30. Pioneer græjur til sölu, 2x100 W hátal- arar, 2 kassettutæki, FM og stutt- bylgja og klukka. Uppl. í síma 11799 e.kl. 18.___________________________ Sem ný Bang & Olufsen hljómtæki, 3000 línan, til sölu, einnig B&O sjón- varp, 22", og Nordmende video. Uppl. í síma 91-17973.____________________ Tökum í umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. ¦ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýraral Leigjum út rrýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta a öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fyigja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð oghreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skerhm- unni austan Dúkalands. Húsgögn Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurð- ir, kistur, komnióður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Vinnusími 623161 og heimasími 28129. Tll sölu 5 leðurstólar, (framleiddir af Kristjáni Siggeirssyni) tilvaldir í sum- arbústaðinn, seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-19535 á skrifstofutíma og 91- 686326 á kvöldin. Hvitt rúm með dýnu til sölu, nýtt frá Ingvari og sonum, Ikea hillusam- stæða, hvít og svört, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-75487 eftir kl. 13. Sófasett og horhsófar eftir máli. Borð og hægindastólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Brúnt plusssófasett til sölu, einnig nýtt hvítt baðkar, lítið gallað. Uppl. í síma 18240 Valgarður og á kvöldin 11310. Furusófasett, 3 + 2 +1, ásamt furusófa-. borði og hornborði, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-651135 e.kl. 18. Hvít skrifstofuhúsgögn til sölu, skrif- borð, vélritunarborð, skrifstofustóll, sófi, 2 stólar og borð. Sími 36865. Til sölu nýlegt, fallegt fururúm 1 og 1/2 breidd (105x200 cm) ásamt nýrri dýnu, verð kr. 12 þús. Uppl. í síma 91-20027. Vegna flutninga er til sölu borðstofu- borð ásamt 6 stólum, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-43598. Leonar teikniborð til sölu, einnig 2 stök skrifborð. Sími 36865. Rúmgóóur fataskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-686657. Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927.___________ Bólstrun, klædningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav., sími 91-641622. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Urval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Tölvur Macintosh námskeið í Tölvubæ á næstunni: • Grunnámskeið. • Pagemaker. • Word 3.01. • Hypercard. ¦ • Omnis 3 +. ' Nánari uppl. í síma 91-680250. Maclntosh þjónusta í Tölvubæ: - • Islenskur viðskiptahugbúnaður. • Leysiprentun. • Ritvinnsla. •Verkefha- og setningarþjónusta. • Myndskönnun. • Gagnafærsla PC-MAC-PC. Tölvubær, Skipholti 50B, s. 91-680250. Amstrad CPC 6128 til sölu, með lita- skjá, stýripinna, nokkrum leikjum og forritum, monitor, bókum m.a. á ís- lensku og sérstöku tölvuborði, lítið notað. Verð aðeins 40 þús. Sími 74634. Amstrad CPC 6128 til sölu, 27 forrit', 10 tómir diskar, 38.000 staðgr. Uppl. í síma 12658. Amstrad PC1512, með litaskjá, til sölu. Uppl'. í síma 92-11784 eftir kl. 17. Sjónvörp Til sölu 18" sjónvarp m/fjarstýringu, hýtt frá áramótum, tegund Samsung. Uppl. í síma 91-642011. SJónvarps- og myndbandsvlðgerðlr. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Sjónvarpsviögeröir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sínii 27095. Notuð, innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ¦ Ljósmyndun Minolta 7000 myndavél, með 50 mm linsu, flassi og 'tösku til sölu. Verð 27 þús. Uppl. í sima 91-39914 eftir kl. 19.. Dýrahald Gyllir frá Árbakka. Til sölu stóðhests- efnið Gyllir frá Árbakka. Tveggja vetra, rauðstjörnóttur. Alhliða gang- hestur, glæsilega byggður. Faðir: Sokki frá Kolkuósi. Móðir: Undan Rauð 618 frá Kolkósi. Verð kr. 200 þús, greiðslukjör. Einnig til sölu tvö folöld undan Sokka frá Kolkósi og dætrum Stíganda 625 frá Kolkuósi. Uppl. í síma 91-77556 e.kl. 18 á kvöldin. Hvolpur. Vill ekki einhver eiga mig, ég er þriggja mánaða labrador blend- ingur og vantar heimili. Uppl. í síma 93-41550. Tek aö mér hesta- og heyflutninga um allt land. Fer reglulegar ferðir vestur á Snæfellsnes og í Dali. Uppl. í síma 79618 og 72724.____________________ 6 vetra falleg grá klárhryssa og 6 vetra rauður alhiiða hestur, mjög prúður, til sölu. Uppl. í síma 96-25978. Fiskabúr. Til sölu er fallegt og traust 250 1 fiskabúr með öllu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-75891 milli ki. 19 og 21. Hesthús til sölu, 8 hesta hús í Kópa- vogi. Vs. 22104 og hs. 34576 og 985- 25739 eftir kl. 18. Hross til sölu, m.a. folöld undan Her- vari 963. Uppl. í síma 95-6280. Jóhann Þorsteinsson. Hey til sölu. Uppl. í síma 78507 eftir kl. 19. Óska eftir hesthúsplássi fyrir 2-6 hesta. Uppl. í síma 91-33028. Til sölu blandaðir labradorshvolpar. Uppl. í síma 91-667435. Hjól Hænco auglýsir! hjálmar, leðurfatnað- ur. nýrnabelti, silkilambhúshettur, regngallar, leðurstígvél, vatnsþ. stíg- vél, crossstígvél, crossbolir, crossgler- augu o.m.fl. Ath. umboðssala á notuð- um bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3. s. 12052 og 25604. Póstsendum, Yamaha 350 fjórhjól, Big Bear árg. '87, til sölu, ekið 2.000 km, ný dekk, eirin- ig Suzuki Dakar árg. '87, topphjól. Yamaha YZ 490 '85. eins og nýtt og Honda CR 250 vatnskælt '86,'kerra getur fylgt. Allt hjól í toppstandi. Uppl. í síma 92-12410._________ Yamaha XV 1000 SE Virago '88 til sölu. Uppl. hjá Henco í síma 91-12052. Þjónustuauglýsingar HREINSMLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna nidurföll rotþrær holræsi og hverskyns stfflur SIMAR 652524 — 985-23982 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bflasimar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Skólphreinsun Erstíflað? Fjarlægi stíf lur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Haildórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. SMÁAUGLÝSINGAR OPIB! Mártudag* - 'wiudaga. 9 00 - 2200 Liufpfdaga. 9 00-1*00 Sunnudagí. 18.00 - 22.00 Er stíflað? - Stíf luþjónustan j LJ Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum ógs niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! ( Anton Aðalsteinsson. V^grQryV «- 43879. Bílaslmi 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.