Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988. 31 Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 21.900 staðgr.; 180 lítra kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 31.900 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 22.900 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími 26800 og 20080. Til sölu: Leðursófasett. Hljómtæki (diskótek). Brunaslanga (í kassa, ca 25 m). WC tæki og vaskar. Stólar á lágu verði o.fl. Uppl. í síma 91-651922 e.kl. 19.30. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstmn, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Bilasimi. Ericsson bílasími til sölu, rúml. 1 árs, m/rafhlöðu og tilheyrandi búnað í bílinn. Nánari uppl. í síma 91-46991 eftir kl.19. Djúpbox, kjúklingapottur (háþrýstipott- ur), kakóvél, stór expressókaiffivél og ísvél, sem þarfnast viðgerðar, til sölu. Uppl. í síma 93-12269. Eldhúsinnrétting og AEG samstæðu til sölu og tvöfaldur stálvaskur. Einnig bamakerra til sölu. Uppl. í síma 688747. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op-- ið virka daga 8-18. M.H.-innréttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Fjögur góö negld snjódekk til sölu, stærð 185/70-13, á BMW felgum, týpur 315-316 og 318i, verð 13 þús. Uppl. í síma 91-84971 eftir kl. 19. Framleiöi eidhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Ljósritunarvél, UBIX 100, til sölu á kr. 10 þús., einnig Suzuki Álto ’83, ekinn 56 þús., góður bíll, kr. 130 þús. Uppl. í síma 91-24800 eftir kl. 16. Notaö hvitt baöker, 165x70, til sölu á kr. 3000, einnig baðvaskur, 59x41, á kr. 800, Damixa krani á kr. 1000. Uppl. í síma 77451 eftir kl. 20 á kvöldin. Nýr Normex 10 manna heitur pottur, selst með góðum staðgreiðsluafslætti, einnig sjálfvirkur símsvari. Uppl. í síma 91-651259 e.kl. 20. Professional sóibekkir til sölu, með 36 speglapemm og andlitsljósum. Góðir bekkir. Hagstætt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-814. Vantar þig frystihóif? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, opið 16-18, s. 33099 og 39238, á kvöldin og um helgar. Farmiði aðra leiö til Stokkhólms 8. okt. ’88 til sölu. Uppl. í síma 35362 milli kl. 17-19. Innréttingar úr tiskuvöruverslun til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 611886 milli kl. 10 og 18. Rover 3500 ’78 til sölu, útlit slæmt, með nýupptekinni vél og skiptingu. Uppl. í síma 92-37583 eftir kl. 18. Smiðum úr stáli og áli handrið, stiga, milliveggi, hlið, ljósaskreytingar og ljósastólpa. Stálver, sími 91-83444. Útsala - Garn - Útsala. 60% afsl. af öllu garni og prjónum. Ingrid, Hafnarstræti 9. Zerowatt þvottavél til sölu, ársgömul, ónotuð. Uppl. í síma 91-11248 og 91-11687. Mjög góö Minolta 7000 til sölu, svo til ný. Uppl. í síma 91-23849 e.kl. 15 í dag. M Óskast keypt Óska eftir stækkara. Ef einhver liggur á góðum stækkara á góðu verði þá vinsamlega' hafið samband í síma 14248 á þriðjud, föstud. og laugardag frá kl. 11.30 til 23. Reyrsófasett óskast eða falleg lauf- skálahúsgögn, einnig óskast prins- essubambusstóll. Uppl. í síma 91-675670 e.kl. 17. Óska eftir aö kaupa 6 tekkborðstofu-. stóla, meiga þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 79349. Vantar lítinn hjólakrana einnig 15-20 m2 vinnuskúr. Uppl. í síma 91-54524 og 77868. Notaöar lagerhillur í öllum stærðum óskast. Mart sf., sími 91-83188. Vil kaupa vel meö farna eldavél. Uppl. í síma 74868 eftir kl. 20. ■ Verslun Buxur. Hjá okkur fá konur buxur við sitt hæfi, úrvalsefni, velúr, prjóna- jerse, bómull, polyester o.fl. Opið frá kl. 12, laugard. 10-14, stór númer. Jenny, Skólavörðustíg 28, sími 23970. Apaskinn, 15 litir, sniö i gallana seld með, mikið úrval fataefna, sendum prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388. Stórútsala á efnum! Ótrúlegt úrval, • verð frá 190 kr. m. Missið ekki af þessu tækifæri. Póstsendum. Skotið hf., Klapparstíg 30, símar 622088 og 14974. ■ Fatnaður Barnshafandi konur, Fis-létt. Vantar þig fatnað? Höfum úrvalið. Saumastofan Fis-létt. Hafið samb. Ólöfu, s. 75038, Veru, s. 16365. Geymið auglýsinguna. ■ Fyrir ungböm Barnavagn, barnakerra og göngugrind til sölu, nýlegt en selst á hálfVirði. Uppl. í síma 76220 eftir kl. 17. Vel meö farinn Emmaljunga barnavagn til sölu, dökkblár að lit. Uppl. í síma 91-40449. Baby Björn barnakerra til sölu. Uppl. í síma 91-25712. ■ Heimilistæki Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 21.900 staðgr.; 180 lítra kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 31.900 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 22.900 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gellir, Sk;ipholti 7, sími 26800 og 20080.___________________________ Frystikista til sölu, 260 lítra, í góðu standi. Uppl. í síma 652132. Frystikista til sölu. Uppl. í síma 623632. ■ Hljóðfæri Harmonikur. Vorum að fá sendingu af Victoria harmonikum, höfum einnig til sölu nokkrar notaðar píanó- og hnappaharmonikur. Tónabúðin, Ak- ureyri, sími 96-22111. Hefur þú áhuga á aö eignast 4ra rása stúdíó á mjög einfaldan hátt? Ef svo er þarf ég af sérstökum ástæðum að selja mánaðargamalt Amstrad stúdíó sem fyrst og býð þess vegna 15 þús. kr. í affoll og hvaða greiðsluskilmála sem er. Sími 91-52466 e.kl. 18. Hrönn. Yamaha MC 200 rafmagnsorgel með innbyggðu upptökuminni, til sölu. Á sama stað er nýlegur Casio sequencer og Brother M-1109 prentari. Sann- gjamt verð og góðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 91-52466 e.kl. 18. Hrönn. Fender gitarar, amerískir Stratocaster gítarar í miklu úrvali, verð frá kr. 37.300 með tösku. Tónabúðin, Akur- eyri, sími 96-22111. Pianóstillingar og viögeröir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Pianóstillingar - viögeröaþjónusta. Tek að mér stillingar og viðgerðir á pianó- um og flyglum. Davíð Olafsson hljóð- færasmiður, sími 40224. Píanóstillingar, viögeröir og sala. Greiðslukortaþjónusta. Isólfur Pálm- arsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19. Rokkbúðin auglýsir! Warwick bassar, Vic Firth kjuðar, Gallien Kruger magnarar o.m.fl. Rokkbúðin, Grettis- götu 46, sími 12028. Óskum eftir þokkalegu 6-8 rása söng- kerfi á góðu verði, einnig óskast góður gítarleikari í danshljómsveit. Hafið samband við DV í síma 27022. H-834. Gott Camco trommusett til sölu, verð 35 þús staðgreitt. Uppl. í síma 94-7704 í hádeginu. Fender Stratocaster árg. ’64 til sölu, mjög góður. Uppl. í síma 73127. ■ Hljómtæki Jampo hljómtæki (diskótek), 4 stk. há- talarar, 300 Jampo, 2 magnarar, 2x200, og 1 stk. mixer til sölu. Uppl. í síma 91-651922 e.kl. 19.30. Ploneer græjur til sölu, 2x100 W hátal- arar, 2 kassettutæki, FM og stutt- bylgja og klukka. Uppl. í síma 11799 e.kl. 18. Sem ný Bang & Olufsen hljómtæki, 3000 línan, til sölu, einnig B&O sjón- varp, 22", og Nordmende video. Uppl. í síma 91-17973. Tökum í umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. M Teppaþjónusta Hreinsiö sjálf - ódyrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fyigja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. ■ Húsgögn Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurð- ir, kistur, komnióður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Vinnusími 623161 og heimasími 28129. Til sölu 5 leðurstólar, (framleiddir af Kristjáni Siggeirssyni) tilvaldir í sum- arbústaðinn, seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-19535 á skrifstofutíma og 91- 686326 á kvöldin. Hvítt rúm með dýnu til sölu, nýtt frá Ingvari og sonum, Ikea hillusam- stæða, hvít og svört, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-75487 eftir kl. 13. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð og hægindastólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, ' Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Brúnt plusssófasett til sölu, einnig nýtt hvítt baðkar, lítið gallað. Uppl. í síma 18240 Valgarður og á kvöldin 11310. Furusófasett, 3 + 2 + 1, ásamt furusófa- borði og homborði, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-651135 e.kl. 18. Hvit skrifstofuhúsgögn til sölu, skrif- borð, vélritunarborð, skrifstofustóll, sófi, 2 stólar og borð. Sími 36865. Til sölu nýlegt, fallegt fururúm 1 og 1/2 breidd (105x200 cm) ásamt nýrri dýnu, verð kr. 12 þús. Uppl. í síma 91-20027. Vegna flutninga er til sölu borðstofu- borð ásamt 6 stólum, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-43598. Leonar teiknlborö til sölu, einnig 2 stök skrifborð. Sími 36865. Rúmgóöur fataskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-686657. ■ Bólstnm Allar klæöningar og viðgeröir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Páimi: 71927.__________ Bólstrun, klæöningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav., sími 91-641622. Klæðum og gerum viö bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur t Macintosh námskeið í Tölvubæ á næstunni: • Grunnámskeið. • Pagemaker. • Word 3.01. • Hypercard. • Omnis 3 +. Nánari uppl. í síma 91-680250. Macintosh þjónusta i Tölvubæ: • Islenskur viðskiptahugbúnaður. • Leysiprentun. • Ritvinnsla. • Verkefna- og setningarþjónusta. • Myndskönnun. • Gagnafærsla PC-MAC-PC. Tölvubær, Skipholti 50B, s. 91-680250. Amstrad CPC 6128 til sölu, með lita- skjá, stýripinna, nokkrum leikjum og forritum, monitor, bókum m.a. á ís- lensku og sérstöku tölvuborði, lítið notað. Verð aðeins 40 þús. Sími 74634. Amstrad CPC 6128 til sölu, 27 forrit, 10 tómir diskar, 38.000 staðgr. Uppl. í síma 12658. Amstrad PC1512, með litaskjá, til sölu. Uppl. í síma 92-11784 eftir kl. 17. ■ Sjónvörp Tll sölu 18" sjónvarp m/fjarstýringu, nýtt frá áramótum, tegund Samsung. Uppl. í síma 91-642011. Sjónvarps- og myndbandsvlögerölr. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Sjónvarpsviögeröir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sírni 27095. Notuö, innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta meö ábyrgö. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Minolta 7000 myndavél, með 50 mm linsu, flassi og 'tösku til sölu. Verð 27 þús. Uppl. í síma 91-39914 eftir kl. 19. M Dýrahald________________________ Gyllir frá Árbakka. Til sölu stóðhests- efnið Gyllir frá Árbakka. Tveggja vetra, rauðstjörnóttur. Alhliða gang- hestur, glæsilega byggður. Faðir: Sokki frá Kolkuósi. Móðir: Undan Rauð 618 frá Kolkósi. Verð kr. 200 þús, greiðslukjör. Einnig til sölu tvö folöld undan Sokka frá Kolkósi og dætrum Stíganda 625 frá Kolkuósi. Uppl. í síma 91-77556 e.kl. 18 á kvöldin. Hvolpur. Vill ekki einhver eiga mig, ég er þriggja mánaða labrador blend- ingur og vantar heimili. Uppl. í síma 93-41550. Tek aö mér hesta- og heyflutninga um allt land. Fer reglulegar ferðir vestur á Snæfellsnes og í Dali. Uppl. í síma 79618 og 72724. 6 vetra falleg grá klárhryssa og 6 vetra rauður alhliða hestur, mjög prúður, til sölu. Uppl. í síma 96-25978. Fiskabúr. Til sölu er fallegt og traust 250 1 fiskabúr með öllu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-75891 milli kl. 19 og 21. Hesthús til sölu, 8 hesta hús í Kópa- vogi. Vs. 22104 og hs. 34576 og 985- 25739 eftir kl. 18. Hross til sölu, m.a. folöld undan Her- vari 963. Uppl. í síma 95-6280. Jóhann Þorsteinsson. Hey til sölu. Uppl. í síma 78507 eftir kl. 19. Óska eftir hesthúsplássi fyrir 2-6 hesta. Uppl. í síma 91-33028. Til sölu blandaðir labradorshvolpar. Uppl. í síma 91-667435. ■ Hjól_____________________________ Hænco auglýsir! hjálmar, leðurfatnað- ur. nýrnabelti, silkilambhúshettur, regngallar, leðurstígvél, vatnsþ. stíg- vél, crossstígvél, crossbolir, crossgler- augu o.m.fl. Ath. umboðssala á notuð- um bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3. s. 12052 og 25604. Póstsendum. Yamaha 350 fjórhjól, Big Bear árg. '87, til sölu, ekið 2.000 km, ný dekk, einn- ig Suzuki Dakar árg. ’87, topphjól. Yamaha YZ 490 '85. eins og nýtt og Honda CR 250 vatnskælt ’86, kerra getur fylgt. Allt hjól í toppstandi. Uppl. í síma 92-12410. Yamaha XV 1000 SE Virago '88 til sölu. Uppl. hjá Henco í síma 91-12052. Þjónustoauglýsmgai HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niðurföll rotþrær holræsi og hverskyns stíf lur SÍMAR 652524 — 985-23982 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stiflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Siml 651882 Bilasímar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. SIVIÁAUGLÝSINGAR Er stífiað? - Stífluþjónustan L Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. i Vanir menn! —y Anton Aðalsteinsson. O"* «879. Bílasimi 985“27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.