Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Blaðsíða 29
ÞRIDJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988. 37 LflBStfll Krakkamir fylgjast spennt með þegar verið er aö hleypa „Það væri nú gaman aö taka elns og eitt lamb meö sér Þessum strákum fannst það merkílegt að kindurnar skyldu kíndunum inn i almenninginn. heim." fluttar á vörubilspaili. Réttar- dagur bamanna Það er algengt á haustin að far- ið séraeð leikskólabörn og yngstu skolabörnin í réttir. Bömin sem alin era upp á mölinni hafa mðrg aldrei kömið nálægt kind. Þauhafa eingöngu séð þessar skepnur úr hæfilegrifjarlægð. Það voruþví mQrggleðiópin og stunuraar,í Kohafjarðarréttfyrir stuttuþegar einar sex rótur full- ar böraum komu til að fylgjast með þegarréttað var. Börnin, sem vora sjálfsagt þrisvar sirmum ðeiri en Mndurn- ar, kunnu að njóta sín, þótt veð- rið væri ekki með besta móö, Það Dægradvöl verður að segja bænðumi sveit- inni tö hróss að ekki hraut styggöaryrði af vöram þeirraþótt börnin væru fyrir þeim að ein- hverju leyti allan tíraann. Tóku hamagangmum með ró, fengu sér íneððogbrostu. -HK v ' 'iSs % -^- r Æ * * rXi* ^UbM' „Heyrðu manni, áttu þessa kind?" gæti þessi galvaski strákur veriö að spyrja bóndann. Eins og sjá má var réttarveggurinn hin prýðiiegasta stúka fyrir börnin. Ekki þýddi að verjast innrás í almenninginn. Þau huguöustu meðal Stór drullupollur dró að sér athygli nokkurra drengja og eins og sannra stráka er siður leið ekki á löngu þar barnanna dembdu sér be'mt inn í Ijárhóp'mn. tii þeír voru orönir drullugir upp ryrir haus.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.