Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988. 37 Lífestm : Krakkarnir fylgjast spennt með þegar verið er að hleypa kindunum Inn í almenninginn. „Það væri nu gaman að taka eins og eitt lamb með sér heim.“ Þessum strákum fannst það merkilegt að kindurnar skyldu fluttar á vörubilspalli. Réttar- dagur barnanna Það er algengt á haustin aö far- iö sé með leikskólabörn og yngstu skólabörnin í réttir. Börnin sem alin eru upp á raölinni hafa mörg aldrei komið nálægt kind. Þau hafa cingöngu séð þessar skepnur úr hæfilegri fjarlægð. Það voru því mörg gleðiópin og stunurnar í Kollaijarðarrétt fyrir stuttu þegar einar sex rútur full- ar börnum kornu til aö fylgjast með þegar réttað var. Bömin, sem voru sjálfsagt þrisvar sinnum fleiri en kindurn- ar, kunnu að njóta sín, þótt veð- rið væri ekki með besta móti. Það Dægradvöl verður að segja bændum í sveit- inni til hróss að ekki hraut styggöary rði af vörura þeirra þótt bömin væm fyrir þeim að ein- hverju leyti allan tímann. Tóku hamaganginum með ró, fengu sér ínefiöogbrostu. -HK „Heyrðu manni, áttu þessa kind?“ gæti þessi galvaski strákur verið að spyrja bóndann. Eins og sjá má var réttarveggurinn hin prýðilegasta stúka fyrir börnin. Ekki þýddi að verjast innrás í almenninginn. Þau huguðustu meðal Stór drullupollur dró að sér athygli nokkurra drengja og eins og sannra stráka er siður leið ekki á löngu þar barnanna dembdu sér beint inn i fjárhópinn. til þeir voru orðnir drullugir upp fyrir haus.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.