Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 252. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1988. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 75 Algjört hrun blasir við á Suðureyri: útsvarstekjur hreppsins sjábls.4 Biskupinn yfir íslandi, herra Pétur Sigurgeirsson, kunngerði á kirkjuþingi að hann myndi láta af störfum á miðju næsta ári þegar hann verður sjötugur. Sá sem hér fær að vita hvað klukkan slær hjá biskupi er séra Ólafur Skúlason dómprófastur, einn þriggja presta sem nefndur hefur verið til sögunnar sem arftaki herra Péturs Sigurgeirssonar á næsta ári. Hinir eru séra Heimir Steinsson þjóðgarðsvörður og séra Siguröur Sigurðarson á Selfossi. Sjá nánar á baksíðu. DV-mynd GVA Slippstöðvar- forstjóri ráð- innídag? -sjábls.6 Hertar reglur um tjónabæt- urífiskeldi -sjábls.7 Gengureins og í draumi hjá Strikinu -sjábls. 7 Thatcher hittirWalesa -sjábls. 10 Stærstarán ísögu Danmerkur -sjábls. 11 Vinsælustu dægurlögin -sjábls.44 Japanir viljja kaupa þorsk- 1 svil af Islendingum -sjábls.5 | Enska fyrirtækið „lceland“ -sjábls.6 Byggðastof nun f restaði af greiðslu lána vegna kaupa Keflavíkurtogara -sjábls.4 Rækjuverksmlðja Olsen: 1 Byltingin Landsbankinn neitar nyjum brotin á Forsetakjörið í Bandaríkjunum: eigendum um bankaviðskipti bak aftur Beiitar útsendingar unt nóttina -sjábls.4 1 -sjábls.8 -sjábls. 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.