Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Qupperneq 4
FÖSTUDAGUR 4. NÖVEMBER 1988.
Fréttir
Fiskiðjan Freyja skuldar
Skuldin tvöfalt hærri en
útsvarstekjur síðasta árs
„Þaö blasir algjört hrun við okk-
ur hér. Fiskiðjan Freyja skuldar
sveitarsjóði um 25 milijónir króna.
Frá því aö Sambandið keypti
Freyju árið 1982 hefur skuld íyrir-
tækisins aldrei veriö gerð upp.
Þetta eru miklar flárhæðir. Allar
útsvarstekjur sveitarsjóðs á síðasta
ári námu 13 milijónum,“ sagöi
Ragnar Jörundsson, sveitarstjóri á
Suðureyri.
Ragnar sagöí að vanskil Fiskiðj-
unnar Freyju hefðu slæm áhrif á
allt sveitarfélagið. Freyja skuldar
algjört hrun blasir við - segir sveitarstjórinn á Suðureyri
háar upphæðir til einu verslunar-
innar á staönum, auk annarra
þjónustuaöila. Hann taldi að þótt
Freyja fengi einhverja aðstoð
myndi það skila sér seint til sveit-
arsjóðs. „Það er erfitt aö kenna
gömlum hundi að sitja. Þessar háu
skuldir sýna hug stjómenda fyrir-
tækásins til sveitarfélagsins. Það er
þannig í raun að ibúar, þjónustu-
fyrirtæki og sveitarsjóður reka í
raun Fiskiðjuna Freyju," sagði
Ragnar Jörundsson.
Ibúar á Suðureyri voru 430 þann
L desember. Áætlaðar útsvarstekj-
ur fyrir þetta ár vora 20 miRjónir.
Ragnar sagði sýnt að sú áætlun
stæðist ekki þar sem vinna hefúr
minnkað og þar með tekjur fólks-
ins. Hjá Freyju starfa 60 til 70
manns. Það era 60 til 70 prósent
vinnufærra manna. Útgerðarfyrir-
tækið Hlaösvík, sem gerir út togar-
ami Elínu Þorbjamardóttur, stend-
ur í jámum. Kúfiskvinnslan Bylgj-
an er byrjuð að safna upp vanskil-
um hjá sveitarsjóði. Sömu sögu er
að segja af sameignarfý'rirtæki
triilusjómanna, Kögurási. Ragnar
sagði aö stjómvöld yrðu að grípa
til einhverra ráðstafana og það
strax. Hann sagðist vita til þess aö
Suðureyri væri langt frá þvi eina
byggðarlagið sem svo væri komiö
fyrir. Rekstrargrundvöllur sjávar-
útvegsfyrirtækja er enginn að mati
Ragnars.
Atvinnuástand á Suðureyri er því
afar viðkvæmt „Þaö er spennandi
að ganga til vinnu á morgnana.
Maður veit aldrei hvort búið er að
innsigla eða ekki. Spennan er eini
kosturinn við að vinna hjá Freyju,“
sagði einn starfsmanna f'istóðj-
unnar Freyju.
„Staðan hjá Fistóöjunni Freyju
er nógu alvarleg þó svo að önnur
fyrirtæki falli ektó með henni. Ég
skil ektó á hveiju hún hangir. Það
hafa verið fréttir í DV um alvarlega
fiárhagsstöðu Hveragerðisbæjar
vegna Hótel Arkar. Þeir búa samt
það vel aö hóteliö verður um kyrrt.
Héðan getur útgeröin sigjt togaran-
um þegar henni þykir henta,“ sagöi
RagnarJörundsson. -sme
Rækjuverksmiðja O.N. Olsen á Isaíirði:
Landsbankinn neitar
nýjum eigendum
um bankaviðskipti
- þrátt fyrir aö bankinn samþykkti kaupin sem stærsti kröfuhafinn
Árni Sigurðsson, annar framkvæmdastjóra Bjartmars: Það leikur sér eng-
inn að því að skuldbinda sig fyrir svo háum upphæðum.
ísafiörður:
„Leika sér
með fyrirtækið“
- segir einn fyrri eiganda O.N. Olsen.
„Það er rétt að Landsbankinn hef-
ur neitað okkur um alla fyrirgreiðslu
og borið fyrir sig að hann taki ektó
fleiri sjávarútvegsfyrirtæki í við-
stópti. Þetta er furðulegt í ljósi þess
að þegar viö keyptum rækjuverk-
smiðju O.N. Olsen eftir gjaldþrot
hennar gerðum viö samning þar að
lútandi við skiptaráðanda, með sam-
þykki Framkvæmdasjóðs, Byggða-
sjóðs og Landsbankans sem var lang-
stærsti kröfuhafinn. Hjá okkur hefur
allt gengið eftir með vinnsluleyfi og
við höfum fengiö báta í viðskipti. Við
höfum einnig endurráöiö stóran
hluta þess fólks sem missti vinnuna
Matvælasýning á íslandi:
Erlendir
aðilar sýna
mikinn
áhuga
Matvælasýningin Icefood, sem
verður í Laugardalshöll í maí á
næsta ári, virðist vekja athygli er-
lendis. Að sögn Þorleifs Ólafssonar,
forstöðumanns sýningarinnar, hefur
fjöldi fyrirspurna borist erlendis frá
varöandi sýninguna og er þó rétt
byijað að kynna hana erlendis.
Það eru sömu aðilar og standa fyr-
ir sjávarútvegssýningunum, sem
haldnar era hér á landi annaö hvert
ár, sem standa að matvælasýning-
unni en þaö era Alþjóðlegar vöra-
sýningar sf. og Industrial and Trade
Fairs Intemational Ltd. Auk þess
munu fyrirtækin World Fishing í
Kaupmannahöfn og Intemational
Fisheries and Seafood í Frakklandi
standa að sýningunni.
Á þessari matvælasýningu er fyrir-
hugað að sýna allar tegundir mat-
væla, hverju nafni sem þær nefnast.
Sýningin á aö standa dagana 6. til 15.
maí.
-S.dór
þegar verksmiðjan varð gjaldþrota.
Við gerðum að sjálfsögðu ráð fyrir
því að Landsbankinn myndi veita
okkur afurðalán og við sóttum einnig
um rekstrarfjárfyrirgreiðslu. En öll-
um óskum ^kkar hefur veriö synj-
að,“ sagði Ásgeir Erling Geirsson,
einn af hluthöfunum i Bjartmari hf.
sem keypti þrotabú rækjuverk-
smiðju O.N. Olsen á ísafirði, í sam-
tali við DV.
Ásgeir sagði að í fyrradag hefði
Bjartmar hf. lagt inn beiðni um að
Landsbankinn annaðist milligöngu á
erlendu láni fyrir fyrirtækiö. Enn
hefur ekkert svar borist og sagðist
hann allt eins eiga von á því að þess-
ari ósk yrði synjað líka. Hann sagði
að ekkert hefði verið eðlilegra en að
leita til Landsbankans þar sem O.N.
Olsen hefði verið í viðskiptum við
bankann í 20 ár.
„Við erum samt byrjaðir fram-
leiðslu á hörpuskel og höfum fengið
báta í viðskipti þegar rækjuveiðam-
ar hefjast. Hitt er annað mál að ég
veit ekki hve lengi við getum haldið
vinnslunni áfram ef við fáum ekki
eðlilega bankafyrirgreiðslu. Hlutafé
okkar er ekki nema 30 milljónir
króna,“ sagöi Ásgeir.
Sigufión J. Sigurðsson, DV, ísafirði:
„Maður hélt nú að þama væru
komnir menn sem ætluöu að leysa
þetta og ganga frá sínum málum en
létu sér ekki nægja að fá bara lykil-
inn og leika sér meö fyrirtækið. Þeir
em ekki famir að ganga frá kröfum
ennþá né hefja nokkra vinnslu,"
sagði einn fyrri eigenda O.N. Olsen
,hf. í samtali við DV um hiö nýja fyrir-
tæki Bjartmar hf. sem keypti þrotabú
Rækjuverksmiöju O.N. Olsen hf.
„Það er ektó enn búið að leysa eig-
endur O.N. Olsen undan banka-
ábyrgöum. Vinnsla er ektó hafin og
þeir em ekki búnir að fá bát til að
leggja upp hjá sér. Þeir em ektó einu
sinni komnir með bankatryggingu
og eiga engar eignir til aö veðsetja,"
sagði sami maður við blaðið.
Þessar staöhæfingar vom bomar
undir Áma Sigurðsson, annan
tveggja framkvæmdastjóra Bjartm-
ars hf. „Fyrir mér er það enginn leik-
ur að skuldbinda mig fyrir svo háum
upphæðum sem þarna er um að ræða
og ég er alveg sannfæröur um að þaö
sama má segja um hina þrettán aöil-
ana sem hafa lagt fé í fyrirtætóð,"
sagði Ámi.
„Það er enginn leikur að lofa að
taka þátt í hlutafélagi og skrifa undir
hlutafjárloforð sem hægt er að krefja
menn um að efna hvenær sem er.
í kaupsamningi, sem vdð geröum,
tókum vdð að okkur að semja vdð
kröfuhafa um yfirtöku á veðskuldum
og í því felst heilmitól vinna sem tek-
ur langan tíma. Menn veröa að gera
sér grein fyrir því. Þaö era engin
ákvæði á kaupsamningi um tíma-
mörk.“.
Hvenær á vinnsla að hófjast?
„Það er verið að útbúa bátana Guð-
rúnu Jónsdóttur og Hauk Böðvars-
son til veiöanna og tveir aörir era
tilbúnir þannig að það verður alveg
á næstunni."
Unniö er að því aö semja um af-
urðalánavdðskipti við Landsbankann
en að sögn Áma gætu þær viðræður
gengið betur.
„Rekstraráætlanir okkar sýna aö
það er hægt að reka þetta fyrirtætó
með hagnaði og það ætlum við að
gera,“ sagði Árni.
-S.dór
Keflavíkurtogaramir:
Byggðastofnun
frestaði afgreiðslu
lánamálsins
- samkvæmt ósk þingmanna Reykjaneskjördæmis
„Við frestuöum afgreiðslu þessa selja togarana til Sauöárkróks. Það
málsogurðumþannigviöóskþing- er rétt að við fengum afgreiöslu
mannaReykjaneskjördæmis.Enég málsins frestaö í Byggðastofnun
tel öraggt aö Skagfirðingamír fá enda höfðum við af þvi spumir að
lán til að kaupa þessa togara enda koma ætti aftan aö okkur í málinu.
greinilega meirihluti fyrir því inn- Það var búið að mynda meirihluta
an stjórnar Byggöasjóðs þótt mál- fyrir því í Byggðasjóði aö veita
inu hafi verið frestað," sagöi Ragn- Skagfirðingunum lán,“ sagði Karl
ar Arnalds alþingismaöur en hann - Steinar Guönason alþingismaður í
á sæti í stjóm Byggöasjóös sem í samtali við DV.
gær fjailaöi um tvær lánaumsóknir Karl segir aö fuUtrúar Alþýöu-
til kaupa á tveimur togurum frá flokks og Sjálfstæðisflokks í
Keflavík. Byggðasjóöi séu hlynntir því að
Eins og DV skýrði frá í gær sótti Suöumesjamönnum verði gert
útgerðarfélagiö Eldey sf. á Suöur- kleift að halda togurunum en þeir
nesjum um lán til Byggðasjóðs til eru bara 3 af 7 stjómarmönnum.
að kaupa Keflavíkurtogarana en Karl sagði að reynt yröi með öllum
þaö höföu Sauðkrætóngar einnig ráðum að afla Qár til að Suður-
gert. nesjamenn gætu haldiö skipunum
„Þessi stóp hafa aflakvóta sem og þá um leiö að bjarga Hraöfrysti-
aftur þýðir atvinnu fyrir Suður- húsiKeflavdkursemeraðseljatog-
nesjamenn. Ég vil ekki horfa upp arana vegna þess hve illa statt það
á það að allur máttur sé dreginn er fjárhagslega.
úr átvinnullfinu hér með þvi að -S.dór