Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Síða 6
6
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1988.
Viðskipti
Enska f iskfyrir-
tækið ísland
Enska fiskfyrirtækiö Iceland Frozen
Foods, sem annast smásölu á fiski í
Bretlandi, stendur heldur betur í
ströngu að því er fram kemur í The
Sunday Times þann 30. október.
„Þaö virðist hafa sigrað í orrahríð-
inni sem fylgdi í kjölfarið á fjandsam-
legu boði þess upp á 248 milljónir
sterlingspunda í fyrirtækið Bejam,“
segir blaðiö.
Það kemur enn fremur fram að
Iceland hafi aukiö hagnað sinn um
25 prósent á ári að jafnaöi frá árinu
1985.
„Við erum að sigra Bejam á besta
markaðnum á sölu frystra mat-
væla,“ er haft eftir Malcolm Walker,
stjórnarformanni Iceland Frozen Fo-
Peningainarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 5-7 Bb
Sparireikningar
3jamán uppsogn 5-8 Sb.Sp
6mán. uppsbgn 5-9 Vb.Sb,- Sp
12 mán. uppsogn 6-10 Ab
18mán. uppsögn 15 Ib
Tékkareikningar, alm. 1-2 Vb.Sb,- Ab
Sértékkareikningar 5-7 Ab.Bb.- Vb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5-2 Bb.Vb,- Sp
6mán. uppsogn 2-3.75 Vb.Sp
Innlánmeð sérkjörum 5-12 Lb,Bb,- Sb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 7.25-8 Vb
Sterlingspund 10.50- 11.25 Vb
Vestur-þýsk mork 4-4.25 Ab.V- b.S- b.Úb
Danskar krónur 7-8 Vb.Sb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 15,5-18 Sp
Viöskiptavíxlar(forv-) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 16,5-21 Vb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 19-22 Lb.Úb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 8-8,75 Vb
Utlántilframleíðslu
Isl. krónur 17-20 Lb.Bb
SDR 9-9,75 Lb.Úb,- Sp
Bandaríkjadalir 10.25 Allir
Sterlingspund 13,50- 14,50 Lb.Úb
Vestur-þýsk mörk 6.75-7,25 Allir nema Vb
Húsnæðislán 3.5
Llfeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 27,6 2.3 á mán.
MEÐALVEXTIR
óverðtr. nóv. 88 20,5
Verótr. nóv. 88 8.7
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóv. 2272 stig
Byggingavisitalanóv. 399,2 stig
Byggingavísitala nóv. 124.8 stig
Húsaleiguvisitala Engin hækkun 1. okt. Veröstöövun
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 3,285
Einingabréf 2 1,880
Einingabréf 3 2,128
Fjölþjóðabréf 1,268
Gengisbréf 1,558
Kjarabréf 3,338
Lifeyrisbréf 1.651
Markbréf 1,761
Skyndibréf 1,025
Sjóðsbréf 1 1,604
Sjóðsbréf 2 1,385
Sjóösbréf 3 1,143
Tekjubréf 1,555
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 118 kr.
Eimskip 346 kr.
Flugleiöir 273 kr.
Hampiðjan 130 kr.
lönaðarbankinn 172 kr.
Skagstrendingur hf. 160 kr.
Verslunarbankinn 134 kr.
Tollvörugeymslan hf. 100 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaöarbanki og Samvinnubanki
kaupa viðskiptavlxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lönaöar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýalngar um peningamarkað-
inn blrtast f DV ð fimmtudögum.
ods, sem stofnaöi fyrirtækið ásamt
Peter Hinchcliffe árið 1970.
Fyrirtækin Iceland og Bejam hafa
rætt um sameiningu áður. Sumarið
1986 áttu sér stað umræður en þá
náðust ekki samningar. Átján mán-
uðum síðar voru samningar nánast
í höfn en þá hikuðu Bejam-menn á
síðustu stundu af ótta við að Bejam
yröi undir í samruna fyrirtækjanna.
Bejam og Iceland Frozen Foods eru
íslensk útflutningsfyrirtæki náðu
sölusamningum á útgerðarvörum á
stærstu sjávarútvegssýningu í heimi,
Fish-Expo, sem haldin var í Boston
um miðjan október. Um tólf þúsund
manns sóttu sýninguna og það vakti
nokkra athygli að íslenski sýningar-
básinn var stærstur.
Á meöal fyrirtækja sem náðu
samningum voru Sæplast, Plastein-
angrun, Vélsmiðjan Oddi og Sjó-
klæðagerðin.
Sigurður
ráðinn
AUar líkur eru á að ráðið verði í
stöðu forstjóra Slippstöðvarinnar hf.
á Akureyri á stjórnarfundi sem hald-
inn verður klukkan tvö 1 dag. Yfir-
verkfræðingur fyrirtækisins og
næstæðsti maður, Siguröur
Ringsted, er talinn fá stöðuna.
Slippstööin er fiórða stærsta fyrir-
tæki á Akureyri, kemur næst á eftir
KEA, ÚA og Álafossi. Hjá fyrirtæk:
helstu keppinautarnir á þessum
markaöi. Það færist sífellt í vöxt er-
lendis að fyrirtæki komi skyndilega
með kauptilboö í samkeppnisfyrir-
tækið án þess að það sé til sölu.
Fyrir okkur á íslandi er það þó all-
tént skemmtilegt að fyrirtæki sem
heitir Iceland skuli vera að gera það
gott í útlandinu. - Kannski fylgir
þettanafninu? -JGH
Fyrirtækin Traust, Kvikk, Meka,
Marel Equipment og Kassagerð
Reykjavíkur náðu enn fremur góð-
um árangri á sýningunni.
Fleiri íslensk fyrirtæki sýndu á
sýningunni. Þeirra á meðal er J. Hin-
riksson hf. sem selt hefur á fiórða
hundrað pör af toghlerum á Austur-
strönd Bandaríkjanna síðastliðin
fimm ár.
-JGH
Ringsted
í dag?
inu vinna aö jafnaði um 250 manns.
Gunnar Ragnars, sem verið hefur
forstjóri hjá fyrirtækinu í næstum
20 ár, hættir um áramótin þegar
hann tekur viö forstjórastöðu ÚA.
Áður hefur komið fram í DV að
stjóm félagsins hafi verið í viöræö-
um við nokkra menn vegna for-
stjórastöðunnar.
-JGH
Slippstöðin á Akureyri er fjórða stærsta fyrirtækiö á Akureyri. Það fær að
öllum likindum nýjan forstjóra i dag.
Sölusamningar náðust
á Fish-Expo í Boston
Frá Fish-Expo sýningunni, stærstu sjávarútvegssýningu í heimi. Þráinn Sig-
tryggsson og Lárus Ásgeirsson, sem eru til hægri á myndinni, ræða hér
við bandaríska útgerðarmenn um Stava flokkunarvélina.
Slippstööin:
Enska blaðið The Sunday Times sagði frá fyrirtækinu lceland Frozen Foods
á dögunum. Það gerði þá kauptilboð í helsta keppinautinn Bejam. Að sögn
blaðsins voru það köld þægindi.
Farþegarými í risð"
skipum Eimskips
Nýju risaflutningaskipin tvö,
sem Eimskip hefur keypt og koma
til landsins um miðjan næsta mán-
uð, verða meö farþegarými. Þegar
hefur boriö nokkuö á eflirspurn
eftir ferðum með skipunum sem
eru gámaskip og langstærstu skip
í eigu íslendinga.
Þorkell Sigurlaugsson, fram-
kvæmdastjóri þróunardeildar
Eimskips, segir að sex tveggja
manna klefar verði í hvoru skip-
inu. „Það er farþegarými fyrir tólf
farþega í hvoru skipi.“
í skipunum verða ýmis þægindi
fyrir farþegana, eins og sérstakt
leikherbergi fyrir böm, svo nokkuð
sé nefnt.
Skipin verða i stuttum feröum til
Evrópuhafna. Þau sigla meðal ann-
ars til hafna í Þýskalandi og Eng-
landi. -JGH
Siguröur Helgason, stjórnarformaður Flugleiða, fyrsti íslendingurinn sem
kosinn er í stjórnarnefnd IATA.
Sigurður Helgason
kosinn í stjórn IATA
Sigurður Helgason, stjórnarfor-
maður Flugleiða, var kosinn í stjórn-
arnefnd IATA, Alþjóðasambands
Flugfélaga, á aðalfundi þess í Mon-
treal 31. október. íslendingar hafa
ekki átt fulltrúa í stjómarnefnd sam-
takanna.
í stjórnarnefndinni sitja 27 fulltrú-
ar en meðlimir IATA em 172 flugfé-
lög um allan heim.
ILATA eru 53 flugfélög í Evrópu og
í stjómarnefnd fulltrúar 9 félaga, þar
af 7 fulltrúar stærstu flugfélaga Evr-
ópu. Sigurður skipar sæti það sem
Alitalia haföi áður.
-JGH
David Wheeler
hjá SÍA-fólki
David Wheeler, framkvæmdastjóri
Sambands enskra auglýsingastofa,
hélt fyrirlestur um auglýsingastofur
á ráðstefnu hjá Sambandi íslenskra
auglýsingastofa á Hótel Sögu í gær.
Ráðstefnan var um hlutverk auglýs-
ingastofa.
Fjallað var um hlutverk auglýs-
ingastofa út frá sjónarhóli auglýs-
enda, fiölmiðla og auglýsingastof-
anna sjálfra. Mættu fulltrúar hvers
hóps og héldu erindi.
Gífurlegt fiölmenni var á ráðstefn-
unni.
-JGH
DV-mynd Brynjar Gauti