Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Page 12
12
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1988.
Spumingin
Hver finnst þér að eigi að
verða næsti biskup yfir
íslandi?
Geir Bjarnþórsson bakari: Mér líst
vel á Heimi Steinsson.
Nanna Norðfjörð flugfreyja: Ég hef
bara ekkert fylgst meö þessu til þess
aö mynda mér skoöun.
Einar Frederiksen flugmaður: Ég hef
nú lítið fylgst meö þessu en líst best
á Ólaf Skúlason.
Alfreð Einarsson kennari: Ég hef
ekki gert þaö upp viö mig. Viö ráöum
engu um þaö hvort sem er.
Guðfmna Halldórsdóttir banka-
starfsmaður: Ólafur Skúiason.
Lesendur
Hræsni hjá nauðgunarmálanefnd:
Nauðgunarmál til sölu
Kristín hringdi:
Þaö hefur mikiö verið fjallað um
nauöganir og klám undanfarið, og
bersöglismál virðast eigá hvaö
mest upp á pallborðið hjá þessari
þjóð þjóörembings, gengisfellinga
og gjaldþrota. í gær komu svo frétt-
ir frá „nauðgunarmálanefnd“ (sér
er nú hvert nafnið!) sem sett var á
stofn fyrir fjórum árum.
Þessi nefnd er sögð vera búin að
rannsaka flest þau mál sem tengj-
ast nauðgunum og önnur sem þess-
um málum við koma og hefur nú
skilað af sér skýrslu til dómsmála-
ráðherra. Þessi skýrsla er svo mik-
iö „verk“, að fyrirhugað er að hún
komi út í bókarformi síðar.
Einn nefndarmanna hefur þó
slegið hinum við hvaö varðar skjót
vinnubrögð því hann (kona sem er
yfirfélagsfræðingur að starfi) hefur
gefið út hluta þessarar skýrslu í
bókarformi og hyggst nú láta selja
í jólabókaflóðinu undir heitinu
Nauðgunarmálanefnd kynnir skýrslu sina. Hluti hennar gefinn út í bókarformi. - „Má búast við „pörtum“
fleiri nefndarmanna?" er spurt hér.
„Hremmingar, viðtöl um nauðgan-
ir“!
Hvað skyldu hinir nefndarmenn-
imir segja, vilja þeir ekki fá ein-
hveija aukaumbun líka? - En þetta
er auðvitað kyndugast fyrir þær
sakir að skýrslan öll er unnin fyrir
dómsmálaráðuneytið og kostuð af
því. Það væri í hæsta máta kynlegt
ef ráðuneytið léti þetta mál ekki til
sín taka, því þessi nauögunarmál,
sem nú á að fara að selja á opnum
markaði, geta ekki talist „eign“ fé-
lagsfræðingsins í títtnefndri
nauðgunarmálanefnd. - Þetta er
kannski „hennar partur" eins og
útgefandi kemst að orði í einu dag-
blaðanna í gær (1. okt.). Og má þá
ekki búast við „pörtum" hinna
nefndarmannanna líka?
Hvernig sem á málið er litið er
ekki hægt að komast hjá þvi að
finnast sem mikil hræsni sitji í fyr-
irrúmi hjá nauðgunarmálanefnd-
inni og ef hún ekki sjálf fordæmir
að einn nefndarmanna skuli ætla
að koma nauðgunarmálum á sölu-
markað, þá kemur það berlega í
ljós að nefndin er ekki öll þar sem
hún er séð og hræsnin ein verður
hennar aðalsmerki.
Barnaklámmyndina burt
Ingibjörg Jóhannesdóttir hringdi:
Tlg var að lesa í DV í dag bréf frá
Guðmundi Bergþórssyni þar sem
hann ræðir þessa ofbeldismynd sem
nú ber hvað hæst hjá Stöð 2 eftir að
hún var fengin til sýningar hér á
landi. Hann vitnar til orða minna í
lesendadálki í blaðinu hinn 24. þ.m.
og segist draga í efa að ég hafi séð
umrædda mynd.
Ég sagði aldrei að ég hefði séö
myndina. - Hins vegar lýsir Guð-
Lárus hringdi:
Það hafa staðið yfir umræður á Al-
þingi um skjaldarmerki Kristjáns
konungs IX. á þaki Alþingishússins.
Einnig hafa staðið yfir umræður í
Nína skrifar:
Ég var að renna augum yfir DV og
rakst þar m.a. á kvörtun sem inni-
hélt undirtektir við kvörtun úr eldra
blaði um Stöð 2 varðandi endursýnt
efni.
Ég verö nú sem áskriftargreiðandi
Stöðvar 2 að fylla þann hóp sem
kvartar um endursýningar Stöðvar
2 - og það á sömu myndinni allt að
þrisvar sinnum. Þannig var t.d. um
myndina „On the Road Again“ og
einnig myndina „The Razor’s Edge“.
Við' sem heima sitjum á kvöldin,
erum orðin talsvert óhress með þetta
mundur Berþórsson myndinni eins
og hann hafi sjálfur séð hana. Það
hafði hann þó ekki gert er hann skrif-
ar sitt lesendabréf enda segir hann
„samkvæmt fréttum lýsir þessi sjón-
varpsþáttur...“ o.s.frv.
Ég er enn þeirrar skoðunar að þessi
mynd hafi lítið aö gera inn á hvert
heimili hér á landi þótt um 20 manns
hafi hringt og „tjáð sig“ um efnið að
sýningu lokinni. Hér er einfaldlega
svo margt fólk sem vill velta sér upp
þessu sama húsi um bygingu nýs
alþingishúss og ráöhúsmál hefur
einnig borið á góma eins og alþjóð
veit.
'síendurtekna „óefni" á Stöð 2, því
þar sem við erum kaupendur dag-
skrárinnar hljótum við að ætlast til
þess að við fáum afþreyingu við hæfi
hvers og eins. Síendurteknar myndir
hætta mjög fljótlega aö verða afþrey-
ing, sérstaklega ef þær eru sýndar
oftar en tvisvar. - Eða hvað finnst
ykkur?
Svo er annað sem mig langar til
að nefna úr því ég er á annað borð
að skrifa. - Öryrkjar fá niðurfellt
afnotagjald hjá RÚV ef þeir búa ein-
ir. Stöð 2 ætti einnig að lækka afnota-
gjöld fyrir þennan hóp. Afnotagjald
úr þessum málum og virðist fúslega
vilja setjast í umræðuþætti af þessu
tagi að ég er undrandi.
Og nú er fólk að heimta að myndin
verði líka sýnd í ríkissjónvarpinu.
Ég ætla bara aö vona að þar séu
menn ekki svo heillum horfnir að
fara að sýna mynd sem Stöð 2 hefur
nýlega sýnt og á ekkert erindi við
íslensk heimili eða íslenskan al-
menning.
Nú vil ég að alþingismenn taki til
höndunum þegar þeir loks koma úr
löngu sumarfríi, því lengsta sem
launaðir menn hafa á íslandi, og taki
til við að ræða bráðabirgðalögin sem
þar liggja óhreyfð og órædd. Þessi lög
eru þess eðlis að undir þeim er kom-
ið hvort launafólk getur yfirleitt
staöið undir frekari stuðningi við sitt
heittelskaða föðurland með skatt-
greiöslum.
Ef allt er með felldu hlýtur stjóm-
arandstaðan að fella þessi bráða-
birgðalög því annars er hún ekki
samkvæm sjálfri sér. Það skyldi þó
ekki fara svo að bráöabirgðalögin
verði bara samþykkt eins og þau
koma fyrir! Umræðan að undan-
fómu um skjaldarmerki Kristjáns
konungs er kannski bara fyrirsláttur
og sett á svið til að fresta umræðum
um þau mál sem heitast brenna á
fólki í landinu, bráðabirgðalögin og
fjárlagafrumvarpið sem er auðvitað
nátengt bráðabirgðalögunum.
(eða áskriftargjald) var í okt. sl. kr.
1.465 sem er þónokkur frádráttur á
örorku- og ellilífeyri. Á einu ári er
hér um að ræða kr. 17.580 (samkv.
október-áskrift).
Það var í febr. sl. að mér var tjáð,
er ég hringdi til Stöðvar 2, að áskrift-
in myndi, jafnvel lækka um 25% hjá
einstæðum öryrkjum þegar líða tæki
á árið“. Ekki hef ég séð neitt eða
heyrt um þetta síðan en kem þessu
atriði á framfæri hér um leið og ég
kvarta yfir endursýningunum.
Of vægt ti orða tekið
Reið kona hringdi:
í DV í dag á bls. 2 er frétt undir
fyrirsögninni: Dómur yfir kyn-
ferðisafbrotamanni. Ég er mjög
reið yfir því hveraig tekið er á
málinu í fréttinm. - Þar er talað
um „mann á miðjum aldri“ sem
á að hafa „haft samfarir árum
saman við dóttur sína".
I fyrsta lagi er hér talað um
manninn eins og hverja aðra
þjóðfélagsþegna þegar um þá er
rætt, „maður á miðjum aldri“.
Þetta er nú ekkert annað en
glæpamaður í mínum augum og
á ekki skilið að vera nefndur
„maöur á miðjum aldri“ þótt
hann svo sé. - í öðru lagi er talað
um að hann hafi „haft samfarir"
við dóttur sina eins og hér sé t.d.
um eiginkonu að ræöa eöa hér
sé eölileg athöfn daglegs lifs til
umræðu. - Hér er hrein nauögun
og ofbeldi á ferðinni, og á að ræða
atburðinn sem slíkan.
Og ekki lofar dómurinn yfir
glæpamanninum bjartari framtíð
í meðferð dómsmála af þessutagi.
- Tveggja og hálfs árs fangelsi!
Þaö var allt og sumt. En er þetta
ekki dæmigerð umfjöllun um
þessi mál hér á landi?
Þjónusta fyrir aldraða
Kona hringdi:
Ég hef stundum heimsótt stofn-
anir í þjónustuíbúðum aldraðra
og fengið þar þjónustu, svo sem
hárgreiðslu o.fi. fyrir þetta verð
ég að greiða uppsett verð, án alls
afsláttar, þótt ég viti aö þeir sem
ekki eru orðnir 67 ára fái þama
afslátt. Ég er sjálf ekki komin á
þann aldur en vildi sitja við sama
borð og aðrir í þessum efnum.
Ég hef einnig fyrir satt að þama
búi fólk sem ekki er oröiö 67 ára
og fái þá þama þjónustu sem
stendur til boða og þaö með af-
slætti sem borgin greiöir niöur.
Nú langar mig til að vita hvort
ekki eigi allir aö sitja við sama
borð í þessum efnum,
Eftir því sem við hjá lesendasíöu
DV komumst næst er þaö megin-
reglan að engin þjónusta af þessu
tagj sé niðurgreidd af borginni
fyrir yngri en 67 ára nema við-
komandi sé öryrki.
Þjónustuíbúðir fyrir aldraða
em af ýmsu tagi og sums staðar
kaupir fólk slíkar íbúðir og þar
er víöa um svona þjónustu að
ræða fyrir þá sem þar búa. Aðrir
utanaðkomandi verða því að
greiða fullt verð eða þaö sem gild-
ir hvetju sinni.
Forgangsmál á Alþingi:
Skjaldarmerki eða bráðbirgðalög?
Er umræðan um skjaldarmerki Kristjáns konungs fyrirsláttur og sviðsetn-
ing? - Konungskórónan á þaki Alþingishússins.
Endursýningar á Stöð 2