Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Side 17
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1988. 33 ilega bjartsýnn á að FH takist að komast i 2. umferö Evrópukeppninnar. Til ar segir að stuðningur áhorfenda sé alger forsenda þess að það takist. DV-mynd Brynjar Gauti ðst allt af ensborg/Ski í Hafnarfirði um helgina ar hálfu og vlð þurfura sérstaklega Hafnarfirði á sunnudagskvöldið," að bæta vamarleikinn. Ef við gerura sagði Þorgils Óttar. þaö getur allt gerst. Norska liðið er • Leikur FH gegn Fredens- gott og meö því leika fimm norskir borg/Ski um helgina verður 50. Evr- landsliðsmenn. Ég cr þokkalega ópuleikur FH-inga frá upphafi. Þar bjartsýnn en það er alveg Ijóst að til nú hafa FH-ingar sigrað í 19 leikj- frammistaða okkar ræðst af stuðn- um, 3 hefur lokið með jafntefli og 27 ingi áhorfenda. Viö treystum á að leikjum hafa FH-ingar tapaö. áhorfendur troðfyili iþróttahúsið í -SK íhorfenda ____________________________________Iþróttir íslandsmótið í handknattieik: Lítil spenna í nýliðaslagnum - er Eyjamenn burstuðu Gróttu, 25-18 Priðbjöm Ó. Vahýsson, DV, Eyjum: Nýliðaslagur ÍBV og Gróttu í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik varð fljótlega leikur kattarins að músinni. Yfirburðir Eyjamanna voru miklir og þeir sigruðu með 25 mörkum gegn 18 eftir að staðan í leik- hléi hafði veriö 13-10, ÍBV í vil. Heimamenn studdu dyggilega við bakið á sínum mönnum og 4-500 áhorfendur troðfylltu íþróttahúsið í Eyjum. Gróttumenn skoruðu fyrsta mark leiksins en síðan ekki söguna meir. Eyjamenn svöruðu með góöum leikkafla þegar þeir skoruöu fimm mörk gegn einu og breyttu stööunni í 6-2. Þessi munur hélst svo til óbreyttur til leikhlés en þá var stað- an 13-10 eins og áður sagði. Síðari hálfleikinn hófu Eyjamenn með miklum látum og skoruðu heimamenn fjögur fyrstu mörkin. Staðan breyttist í 17-10 og leikurinn þar með orðinn spennulaus og víst um úrslit. Eyjamenn komust mest í niu marka mun en sjö mörk skildu að í lokin. Lið ÍBV verður tæpast dæmt af þessum leik. Mótspyman var lítil sem engin. Sigmar Þröstur mark- vörður var besti maöur ÍBV í leikn- um og vallarins. Þá lék Sigurður Gunnarsson vel en hann gat skorað að vild að þvi er virtist. Gróttuliðiö var mjög slakt og Hall- dór Ingólfsson þar eina glætan. Liöið viröist eiga erfiða tíma framundan í 1. deildinni. • Mörk ÍBV: Sigurður Gunnars- son 8, Sigurður Vignir Friðriksson 4, Sigbjöm Óskarsson 3, Sigurður Friðriksson 3, Jóhann Pétursson 2, Óskar Freyr Brynjarsson 2, Þor- steinn Viktorsson 2 og Ágúst Bjarna- son 1. • Mörk Gróttu: Halldór Ingólfsson 8, Davíö B. Gíslason 3, Sverrir Sverr- isson 3, Ólafur Sveinsson 2, Páll Bjamason 1 og Svavar Magnússon 1. Leikinn dæmdu þeir Magnús Páls- son og Kristján Sveinsson og stóðu þeir sig vel. Leikmenn úr hvoru liði vom utan vallar í sex mínútur. -SK • Sigurður Gunnarsson, þjátfari og leikmaður ÍBV, átti góöan leik i gærkvöldi með liöi sínu gegn Gróttu og skoraði 8 mörk. Gat hann hæg- lega skorað fleiri mörk í leiknum. Amór í læknismeðferð 1 viku í Munchen: Meðferðin kostaði Anderlecht 125 þúsund Kristján Bemburg, DV, Belgía: „Amór má gera allt til að fá sig góðan af meiðslunum," segir fram- kvæmdastjóri Anderlecht og þaö má búast viö að þessi vika hans hjá læknum í Múnchen kosti okkur 125 þúsund íslenskar krónur. Það er ekki of mikið ef við fáum hann fyrir leik- inn gegn Standard Liege sem verður leikinn eftir tólf daga. „Ég er aðeins betri og ég get orðið gengið um, en ég verð í meðferð fram að helgi í Múnchen. Þaðan fer ég til Belgíu og til Hollands í meðferð en þar er mjög fær breskur læknir. Læknar í Vestur-Þýskalandi hafa varað mig við því að byija æfingar of fljótt. Þetta eru mjög svipuð meiðsli og ég hlaut á æfingu hjá Val í fyrrasumar,“ sagði Arnór Guö- johnsen en þá var hann staddur í sumarleyfl hér á landi. Þau meisðii geröu það að verkum að hann var frá keppni í fjórar vikur. Úrslit í 2. deild ÍR og Njarðvík skildu jöfn í spenn- andi leik í 2. deild íslandsmótsins í handknattleik í Seljaskóla í gær- kvöldi. Lokatölur uröu 23-23. Þá léku einnig í gærkvöldi Aftur- elding og Ármann og lauk leiknum, sem fram fór í Mosfellssveit, með sigri Ármenninga, 21-23. I fyrrakvöld sigruðu Haukar lið Keflavíkur syöra með 19 mörkum gegn 26. -SK Körfuknattieikur: Tveir stórsigrar - tveir ótrúiega ójafnir leikir fóru frara í gærkvöldi í íslandsmótinu í körfuknattleik. í íþróttahúsi Kennaraháskólans léku heimamenn, Stúdentar, gegn Kefl- víkingum og biðu lægri hlut eins og vænta mátti en lokatölur uröu þær aö Stúdentar skoruðu 76 stig gegn 109 stigum Keflvíkinga. í íþróttahúsi Hagaskóla léku KR-ingar gegn Þór frá Akureyri og var þar vægast sagt um ójafna viöureign aö ræða. KR-ingar sigruðu með 42 stiga mun, lokatölur 108-66. -SK araliða í körfuknattleik en Spánverjar og Skotar hafa góðum körfuknattleiksmönn- um á aö skipa. Þess má geta að Drazan Petrovic, sem sló rækilega í gegn með júgó- slavneska landsliöinu á ólympíuleikunum í Seoul, skoraöi 21 stlg fyrir Real Madrid en hann var keyptur til liðsips eftir ólymp- íuleikana. Larry Bird var sektaður Margir þekktir leikmenn í NBA-deildinni bandarísku í körfuknattleik hafa verið sekt- aðir vegna ósæmilegrar hegðunar í leikj- um. Bird fékk 150 þúsund króna sekt fyrir að stofna til slagsmála í leik « Larry Bird _ 150 Boston Celtics og þús. úr veskinu. Washington Bullets á dögunum. Rick Ma- hom, leikmaður með Washington Bullets, fékk 225 þúsund króna sekt vegna slags- mála í leik Bullets og Detroit Pistons. Það virðist því sem mikill taugaskjálfti sé í leik- mönnum nú skömmu fyrir timabiUð í bandaríska körfuboltanum. Charlton sækir í Liverpool Irska landsUðið í knattspymu á erfiðan leik fyrir höndum gegn Spánvetjum í und- ankeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu 16. nóvember. Þjálfari liðsins, Jackie Charlton, hefur vahð 19 manna hóp fyrir leUtinn og í honum em fjórir leUcmenn úr meistaraUði Liverpool. Það em þeir Ray Houghton, Ronnie Whelan, John Áldridge og Stephen Staunton. Charlton valdi ekki Liam Brady, West Ham, en kaUaði á ný í Frank Stapleton sem leikur með 2. deUdar liði Le Havre i Frakklandi. Charlton sagöi í gær að Brady væri þó enn inni í mynd- inni í framtiðaráformum sínum og hann yrði að öUum líkindum með í næsta leik. Opið daglega Félagsnúmer F sími Aðstoð vi ardag 10-20. Símaþjcmusta þjónusta. kerfum. FRAMHEIMILIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.